Alþýðublaðið - 07.01.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1920, Blaðsíða 4
4 A.LÞÝÐUBLA ÐIÐ Kðit konnngnr. Eftir Upton Sinclair. Jllíar (Frh.). XV. Mike gamli sagði að kolamenn- irnií' væru oft hart leiknir á annan hátt. Það væri stolið frá þeim vagnhlössum. Hver kolamaður hefði látúosspjald með sinni tölu áletaðri. í hvert skifti sem hann sendi koiavagn upp á yhrborðið hengdi hann spjald innan í vagn- in. Leiðin var löng upp til vogar- skálans og hægðarleikur að skiita um spjöid og þá misti eigandinn af hlassinu. Sumstaðar voru töl- urnar skráðar á vagnana með krít og þá var auðvelt að má af töluna og skrifa aðra í staðinn. Halli kom strax til hugar að lítill vandi væri að setja hengilás með tölum á í stað platanna. En Mika taldi víst að það myndi kosta fé- lagið eitt til tvö huodruð dollara, Og ekki var fengist um þó stolið væri ár eftir ár. „Haldið þér að forstöðumenn- irnir steli hlössunum?” spurði Hallur. „Stundum gera forstöðumenn- irnir það og stundum vinir þeirra — jafnvel félagið sjálft stelur hlössunum frá verkamönnunum". Slóvakkinn gamli kvað félagið mundu stela þeim þar í Norður- dalnum. Það var gagnslaust að senda upp fleiri en sex vagna á dag, sagði hann. Maður fengi aldrei borgun fyrir fleiri. Það væri held- ur ekki tilvinnandi að hlaða vagn- inn með meira en einni smálest. Hann sagði að vogarmaðurinn vægi í raun og veru aldrei vagn- ana. Hann léti þá renna yfir vog- ina án þess að stöðva þá. Hon- um væri skipað að fara aldrei fram úr vissri þyngd. Mike sagði frá ítala, sem hlóð vagninn þang- að til hann nam við loft. Hann fór sjálfur með hann upp og sá þá vega hann. Vóg hann sextíu og fimm hundruð pund. Þeir létu hann hafa þrjátíu og fimm ítal- inn ætlaði að rjúka á þá, en þeir tóku hann fastan. Mike hafði ekki séð það sjálfur, hann var niðri í námunni, en þegar hann kom upp, var maðurinn hvergi nærri og sást aidrei framar. Sfðan var nauist/njavörur fáið þér beztar og ódýrastar í Æaupfiíagi verRamanna^ Laugaveg 22 A. Sími 728. hurð sett fyrir vogarskálann og enginn sér oftar vigtina. Þvf lengur sem Hallur hlýddi á frásagnir þeirra, þeim mun fremur skýrðist það fyrir honum að komumaðurinn væri að eins samningsaðili, sem fékk ekki að sjá samninginn fyr en hann hafði samþykt hann. Og fékk aldrei að sjá hversu miklu hann hafði afkastað. Auk þess varð hann að nota tæki, sem hann vissi hvorki um verð né vigt á Hann notaði púður. í mánaðarlok var honum talið til skuldar svo og svo mikið af púðri. Hvort sem það var rétt eða ekki, varð það að vera sem það var. Hann varð að borga smiðnum vissa upphæð fyrir það, sem hann gerði að verkfærum hans. Og alt af voru einn eða tveir dollarar dregnir frá launum hans á mánuði hverjum. Vilhjálomr fyrveraoiL Khöfn 30. des. Frá Berlín er símað að Vil- hjálmur fyrv. keisari só að semja varnarrit í tilefni af árásum er gerðar hafa verið á hann út af skjölum er [jafnaðarmaðurinn] Kautsky hefir birt, og þykja koma illa upp um hann. Brennivins-fréttir. • í símskeyti frá Khöfn 4. þ. m. er sagt frá því að Ernst Petersen, er hér dvaldi síðastliðið ár, hafi ritað ógurlega (haarrejsende) grein í „Extrabladet” um drykkjuskap og áfengisnautn hér í Reykjavík. Svartfjailasynir. Khöfn 5. jan. Stjórnin í Montenegro kvartar sáran yfir því hvernig Svartfell- ingar séu leiknir. Vatnsflóð. Khöfn 3. jan. Mikil vatnsflóð eru í Mið Evrópu. Rínareyjarnar eru alveg komnar í kaf. Allir félagar st. Skjaldbreið eru beðnir að koma í G.-T.- húsið kl. 81/2 í kvöld. Khöfn 5. jan. Frá Basel er símað að Vil- hjálmur fyrv. keisari sé að semja um kaup á landsetri einu í Perú [í Suður-Ameriku]. -8 tiulirónu sedlar töpuð- ust á Laugav. frá Andresi klæð- skera og inneftir. Finnandi vin- samlega beðinn að skila þeim á afgr. Abl. gegn fundarlaunum. | ............■-■--== Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.