Alþýðublaðið - 02.06.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.06.1925, Blaðsíða 3
 Ödæðisverkin í Búlgaríu. Uótmœlalireyflng hafin. Um þaðkyti semkl- kjuspreng- ingin hafðl orðið i Búlgariu og g* imdarofsóknir svattliða gegn aíþýðu, einkum verkamonnum og bæ dum. hófu*t, komu þrir merktsmenn úr verkamanoa* flokknum brezk** til So íu. Það voru þlngm«nnirnir Joslah W«dg- wood sveitarforin^i og M-4C- klnd#r og sveltarforinginn l’Es- trange Malone. Haía þeir dval- iit þar til skamms tima nema Mdooe, er héitheimlelðisanemma í t. m. og 'yigst vel með að- törum svartiiða stjórnarinnar. Eru eftir þeim írevnir þær, er »Daily H«rald< hefír flutt um óguar- stjórnina í Búlgariu. Otbauð þessum Eoglendingum íramferði ihaldsstjórnarinnar í Sofíu, og komu þeir því tll leiðar, að sendiherrar Bretaveldisog Banda- ríkjanna þar mótmæltu grimd.r- æði stjórnarlnnar i nafni ríkja sinna. Enn fremur skoruðu þeir á Eoglendinga að láta i Ijós van- þóknun sina á grimdaraðtörun- um meðal ahnars með því að segji hltðarlaust frá ódæðis- verkuuum i biöðunum. AiÞjóðasamband verkamanna og jamaðármanna hefir á stjórn- artu-idi rætt um ógnirnar í Búl- gariu og ákveðið að aenda þang- að tvo udtrúa til rannsóknar og mótmæla. Urðu þeir Tom Shaw oj Adler fyrir vali í þá för. Bændaflokkur Bútgara hefír tyiir munn tveggja ráðherra úr stjórn Stambulinskya, er auð valdið búlgarska lét drept, sent áskorun til mentaþjóða Norður- áifu um að mótmæla grimdar- verkum Tsankov-stjómarinnar. Tiúmála étög í Búigariu gera og ýmislegt til að hetta hryðju- verkin, en alt ber þetta enn sem komlð er lftinn árangur. Böðlar ihaidsBtjórnarinnar æða um landlð, tangelsa og drepa, oft án dóms og laga. Talið er, að um 90 °/# þeirra, sem drepnir hafa verið, séu verkamenn, Næturlffiknir í nótt er Konráö R. Konráðsson, Þíngholtsatræti 21. Sími 575. Orsek atvi inuleysisins. Verkamálaráðherrann enski, Arthur Steel-Maitland, skýrðl trá þvi í neðri d«ild brvzka þings- ins 26 marz s. 1., áð furðulega hraðar framfarir hafl orðið í enskum iðnaði síðustu tíu árin, ov að mafl.in á stríðinu stóð, háfi vinnu*p randi vélar og bætt ar framleiðsluaðferðir unnið upp vinnukraft fimm til sex mllljóna verkamanna, sem þá hafí verlð erlendis. (I. T. F.) Það er ekki að undra, þótt atvinnuleyei fari vaxacdl, þegar atvinnurekendur fporna með valdl peninga og yfirráða gegn því, afl vlnnutioilnn sé styttur, þrátt fyrir þenoan g furlega sparn- að á mannlegu vinnuafli og þegar þarfirnar aukast mjög iitið, jafn- vel minka heldur saklr kaup- getuleysis milljónanna, sem at- vinnulausar verða, Svoua gerlr auðvaldið fram- farirnar að svikamylnu fyrir al- þýðuitéttirnar. Sameining verkaiýðsins. Samband verkaiýðsfélaganna i B etlandi og alrússneska verka- lýðssambandið hata nú að því, er >Daily Heraidc seglr, fallist á «amkomulag þ >ð um samvinnu- gruudvöll, er fulítrúanefndir þess- ara sambanda urðu ásáttar um á ráðstefnu þelrrl í Lundúnum í páskavikunni. er áður hafir verlð frá sagt hér í blaðinu. Sam- komulag þetta verður þessu næat lagt fyrlr stjórn og þing Alþjóða- samb nd» verkalýðsfélaganna, sem kent er vlð Amsterdam. Alþýðustjórnin í Mexíkó og ný stefna bennar. Athygii er vakin á þvi {blaða- fregnum Alþjóðasambanda verk- lýðsfétaganna, að mjög hafi breyzt til batnaðor f Mexicó, sfðan alþýðustjórn tók þar við vöídum undir forýatu Cattca hers- i Bækur til sölu á afgreiðsln Álþýðublaðslns, gefnar út af Alþýðuflokknnni: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,60 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðaratefnuna — 1,60 Bækur þesear fást einnig hjá útaölu- mönnum blaðains úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Allar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlandi — 3,00 Tekið við sjóklæðum til íburðar og viðgerðar í Yörubílastöð Islands (móti steinbryggjunni); fötin séu vel hrein. Sjóklœðagerð Islands. bö ðingja, Útgjöld tli hers og flota hafa vcrið minkuð um einn þriðja, og herinn er nú látinn vlnna þjóðgagnleg störf, avo sem vegaiagningar. Eln at athöfnam alþýðuatjórn- arinnar f Mexfcó er sú, að þegar hún sá, að húa yrði óhjákvæml- lega að iækka kaup járnbrauta- starfamanna, þá lækkaði hún kaup þeirra, sem hæst voru laun- aðir. Hvaða Norðurálfnstjórn myndi hafa geit það í hennar sporum? spyr >Daily Heraidt af þessu tilefni. Embættismennirnir í Mexícó stofnuðu nýlega atvinnuféiag og settu i lög þess, áð það værl meðal annars tiigangur félagsins að nppræta þá hugmynd em- bættismanna og annara opinberra starfsmanna, að þeir væru hlut- laus miliistétt, því að í raun og veru væru þeir óbrotnir verka- menn, er seídu vlnnu sína eins og aðrir verkamenn. Langhenda. Er þér, Mangil ilt til fanga um að hanga’ á fólki nú? En hvað rakst marga áður argur? Ekki bjargar íólska sú. Raga,'V<mur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.