Alþýðublaðið - 02.06.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.06.1925, Blaðsíða 4
4 „Leitur Elríkssoo" Ryík, i. júoí, FB. Enda þótt vélskútan >Leifut Eirfkasont, B«m hér var 1 íyrra sumar á vesturleið, sé af flestum talln af, verður hennar leitað f sumar. t>rjú skip Hudson-Bay- féiagsins taka þátt < leltinni. Ala menn veika von um, að þeir hafl komist einhvers staðar & land og þá heizt á Batflnsland. Skipin fara af stað þann i. n. m. Umdaginnogveginn. Séra Friðrlk Hallgrímsson dómkirkjuprestur og fjolskylda hans komu heim með Botnfu á laugardagskveldlð. Gnnnar Egllson, ræðismaður Spinverja hér, hefir verið skip- aður fiskifulittúl ínlands á Spáni. Fer hann utan nú í vikunni og sezst að f Barcelona. Teðrið. Hiti (o— io st.) um ait land. Átt yfirleitt norðlæg, mjög hæg. Veðurspá: Kyrt á Norðausturlandi, norðlæg átt snnars staðar. Esja kom á hvftasunnudag. Með henni var margt farþega, þar á meðal fulitrúar margra kaupfélaga á aðaliund Sambands íslenzkra samvinnuféisga, er hefat á laugardaginn kemur. Framkvæmdarstjóraskifti eru að verða við togarafélaglð >Kára<. Fer Páll Óiafsson irá, en við tekur séra Magcús Bi. Jónsson frá Vallanesl. — Þetta dregur Mammon betur en Jahve heidur f. Settlr lœknar. Haraldur Jóns aon Iæknir hefir verið settur héraðslæknir f Reykdælahéráði frá i. þ. m. og Bjarni Guð- mundsson læknir f Fljótsdalshér aði frá aáma tfma, Yeðreiðarnar f gær. i. verð- Inun fyrlr stökk hlaut Sörli Ólafs Magnúeaonar, setti nýtt met, 22 KLÞYÐUBE.&&1B m 6 sek. f stað 22 m, 8 sek, áður, 2. verðlaun Skuggi Auð- unar Þórðarsonar f Múia f Fljóts- hifð og 3. verðlaun Mósi Gests Guðmundssonar írá Sólheimum í Hreppum. i verðlaun fyrir skelð >Sjúss< Ferd. Hansens í Hafnarfirði og 2. verðiaun >Bald- ur< Einars E. Kvarans. Allir hlnir skeiðhestarnlr hiupu upp, og hlaut þvf enginn 3. verðfaun i'yrir skeið. Tiðiudum sætir að þarna var fyrsta sinni kvenknapi, Kristbjörg Þorvarðsdóttir trá Lækjsrhvammi. og þótti mörgum hún sitja hðst knapa bezt. Kapp reiðamótlð þóttl fara vel frsm, nema hvað moldryk var helztl miklð. Hoðafoss fór i gærkveldi. Meðal farþega voru htjóðfæraleikararnir Þórhallur Árnason og Stöterau, er hér hata haidið hljómieika. Læknisembættl veltt. Karl Magnússon hefir frá 1, þ. m. verið sklpaður héraðsiæknir i Hólmavfkurhéraði, þar sem haon hefir verið settur. Tímarltið >£éttnr<, IX. árg., fæst á afgr. Alþbl.. mjög frófilegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir áskrifendur. Skátahópnr gekk f Esjuna á hvítasunnudag, og urðu nokkrir úr honum fyrir grjóthruni og melddust. Nánarl lregoir af þvf voru ekki fyrir hendi, er þetta btað fer f prentun, en koma f næsta blaði. Esja fer ( kvöld f hrlngferð amtur og norður um, Hljómlelknrinn f Nýja Bó f gær var allvel sóttur. þótt veð- reiðarnar stæðu samt<mis yfir, og þótti mjög tilkomumiklll. 1000 króna mlnnlngarsjóð stofuuöu SiglflrÖingar á 70 ára afmæli Heiga GuÖmundssonar læknis þ&r meÖ afmælísgjöf til bans, og skal sjóöurinn bera nafn læknisins. Tlðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10—4. Nokkrir sjtímenn óskast til Austfjarða, Hátt kaup. Upplýsingar á Þórsgötu 2, kl. 6 — 7 aiðdirgis. Skyr. Nýtt sfeyr. rjómi og mjólk fæst allan dag-inn í Bretekuho tl — Sími 1074. Laugardagion 23. f m, tspað ist sjáiibtekiogur (Parket) skiiist gegn fundarlaunum á Lindar- götu 1 B. Kennarar og alþýða, Á fundi kennara f Birming- ham 4. aprfl s. I. komst Fiodlay háskólakennari frá Manchester svo að orði: >R«ynala kennara mycdi mjög hjálpa aiþýðuhreyfinvunnl að því marki að feoma á nýju og betra þjóðiélagsskipulagl, sem g»urd vöiiurinn undlr væri mentun f seðstu og beztn merkingu þess orða.< Að fundlnum loknnm vsr stotnuð ný deild í kennaras?,m- bandi verkamannafiokksins. (>D. H.<.) Ford í lottlnú. Reglubundnar flugsamgöngur til vöruflutninga hófust 13. apríl milli bifreiöaverksmiöja Fords í Detroit og Chicago. Fiugan flutti 1000 pund af vörum 1 <yr<*tu feið sinni fra Detioit og fór þiðan kl. 924 f. h. og feom tíl Chicago kl. 1240. Á heimlqiðinni flutti htín nokkru minni þunga og var þA tæpar þrjár stundir á leiöinni. Ætlast var fyrir, að flugurnar yrðu framvegis tvær og flygju annan hvern dag milli þessara staða með póst og minni hattar vörusendingar. Rltstjórl og ábyrgftamaönr: Hallbjöm Halldórsson. °roiJtsin. HaUgrlnts Henedlk£íinar>»< #S>'S#Ms?»»lC8SW ISr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.