Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Page 69
GRÓÐURKORTAGERÐ 67
BORGARFJARÐARHERAÐ
GRÓÐURKORTAGERÐ
■64°50'
150
wsfunga
Siðumul “ ^"StíKi-Á*
■64°40-
■64°30'
' ■ -
Uífsvo^
Arwrvöín
' 152
SkjaidbreiÍur
Qylfi Mor Guóbergsson 1980
Útgefin kort: 1:40000, óskipt
1:20000, skipt í fjóróunga
öökí! Vettvangsvinnu .— sýslumörk
IIIÍ lokió
5. mynd: Gróðurkortagerð í Borgarfjaröarhéraði. Skyggðir reitir með nöfnum og númerum sýna útgefin
kort. Ljósari skyggðir blettir tákna svæði þar sem vettvangsvinnu er lokið.
Fig. 5: Vegetationmapping in Borgarfjöröur district, Western Iceland. Index topublishedmaps (darkgrey) and areas where
fieldwork is completed (light grey). County boundaries (sýslumörk) of the two counties in the district are also shown.
í mælikvarða 1 : 40 000, en hæðarlínur
sýna 20 m hæðarmun í stað 100 m (og 10
m á mjög flötu landi). Við vettvangsvinnu
í Kjósarsýslu eru hins vegar notuð
myndkort1), sem gerð eru hjá Landmæling-
um Islands. Mælikvarði myndkorta er
1 : 10 000, og eru þau minnkuð í
0 í stað þess að teikna línur og nota tákn og
mynztur, eins og gert er á línukortum, er myndkort
í raun loftmynd eða samsettar loftmyndir í
réttum mælikvarða með áteiknuðum hæðarlín-
1 : 20 000 til þess að nota þau sem grunn-
kort fyrir gróðurkortin. Ætlunin er, að þau
verði notuð framvegis við gerð gróður- og
jarðakorta.
Sama blaðskipting hefur verið lögð til
grundvallar við gerð korta í mælikvarða
1 : 20 000 og 1 : 40 000, þ. e. a. s. á hverju
byggðakorti er fjórðungur af því land-
svæði, sem sýnt er á hverju kortblaði í
1 : 40 000 (6. mynd).
Byggðakortin eru u. þ. b. 46x60 cm, og
á hverju kortblaði er svæði, sem er um
um.