Milli mála - 2019, Blaðsíða 29

Milli mála - 2019, Blaðsíða 29
Milli mála 11/2019 29 BIRNA ARNBJÖRNSDÓTTIR, JÓN ÓLAFSSON OG ODDNÝ SVERRISDÓTTIR ingar á tungumálum einstakra svæða er menningarskilningurinn alltaf takmarkaður. Þess vegna hefur líka á síðustu árum færst í aukana að fjöl- og þvermenningarleg kennsla feli einnig í sér tungu- málakennslu eins og dæmin frá Colgate og Cornell sýna prýðilega. Það sem meira er: Með síauknum menningarlegum fjölbreyti- leika innan samfélaga sem áður voru einsleitari er þörfin fyrir tungumálakunnáttu ekki einungis tengd fjarlægum slóðum heldur einnig og ekki síður við störf heima fyrir. Í þessu sambandi hefur verið rætt um hnattræna alþjóðlega og fjölmenningarlega færni (e. Global International and Intercultural Competencies, GII) sem er hluti af alþjóðavæðingu náms hvort sem fyrirhugaður starfsvettvangur er heima eða heiman. Þannig hefur kennslulíkan sem kennt er við Menningu og tungumál þvert á greinar (e. Cultures and Languages Across the Curriculum, CLAC) t.d. rutt sér til rúms í námi á sviði opinberrar stjórnsýslu. Það felur í sér að þjálfun í menningu og tungumálum er talin lykilþáttur í menntun á þessu sviði og náms- leiðin endurskipulögð í samræmi við það (Capobianco o.fl., 2018). Full ástæða er til að mæla með því að Háskóli Íslands taki stefnu sína um kennslu í erlendum tungumálum til rækilegrar endurskoð- unar. Í núgildandi stefnu Háskóla Íslands er aukin þátttaka nem- enda í alþjóðastarfi meðal markmiða skólans og aðgerðir meðal annars fólgnar í því að „[e]instakar deildir meti hvort auðvelda megi nemendum að stunda tungumálanám sem hluta af námi til að auka faglega hæfni“ (Stefna Háskóla Íslands 2016–2021). Að okkar mati þarf að þróa þennan þátt betur og skerpa á honum. Í fyrsta lagi verður að hafa í huga að á síðustu árum hefur alþjóðavæðing verið hluti af samfélagsþróun um allan heim, þar á meðal á Íslandi. Um eða yfir fimmtungur landsmanna er að minnsta kosti að hluta af erlendum uppruna og hefur alist upp við fleiri tungumál en ís- lensku. Þess vegna er tungumálakunnátta ekki aðeins nauðsynleg í samskiptum utan Íslands heldur líka á heimavelli. Í öðru lagi þarf að gefa miklu meiri gaum að faglegum styrk tungumálakunnáttu. Alltof algengt er að litið sé svo á í deildum að enskukunnáttan ein skipti máli þegar um rannsóknarstarf eða fagleg samskipti er að ræða. Eins og könnunin sýnir virðast sumir nemendur vera á öðru máli. Niðurstöður rannsókna Birnu Arnbjörnsdóttur og Hafdísar Ingvarsdóttur (2018) staðfesta þetta. Í þriðja lagi er Háskóli Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.