Milli mála - 2019, Blaðsíða 182

Milli mála - 2019, Blaðsíða 182
182 Milli mála 11/2019 BRÚÐA MAMELIGU –En hvernig stendur á því að þú ert enn ógift? Mín terka [stúlka] sem er jafngömul þér, er gift. Það eina sem ég gerði var að yppa öxlum. Það væri nær að spyrja pabba minn en mig. Giftast? Hvaða unga stúlka hugsar ekki um að giftast? Það gat verið lausn við mínum vandamálum, leið til að geta klæðst eins og aðrar stúlkur og eiga kannski nokkra skartgripi? Af hverju ekki? Hver okkar hefur ekki látið sig dreyma um þann sem Gayziés [hinir] kalla „draumaprinsinn“? Af og til, eftir að hafa gengið um dálitla stund á markaðinum, fór ég aftur þangað sem pabbi var með vörurnar sínar. Hann var með til sýnis koparáhöld sem hann hafði sjálfur búið til. Hann leit út fyrir að vera ánægður. Eflaust hafði salan gengið vel. Við borðuðum saman í hádeginu. Foreldrar mínir hlógu eins og þau væru nýgift. Líklega var þetta sjálf ástin. Ég hafði oft gengið fram hjá búð þar sem hægt var að kaupa alls konar leikföng. Ég þorði ekki einu sinni að stoppa til að horfa af því að ég vissi að ekkert af þessu var fyrir mig. Ég hafði aldrei átt leik- föng. Bræður mínir og systur ekki heldur. Við vorum svo fátæk að faðir minn gat ekki leyft sér að eyða einu kópeki í slíkan óþarfa. En mikið langaði mig að eignast fallega brúðu! Þó ekki væri nema einu sinni! Auðvitað kom það fyrir að við systurnar bjuggum til dúkkur úr gömlum tuskum. –Hvaða brúða finnst þér fallegust? Það stóð einhver fyrir aftan mig og ávarpaði meðan ég horfði á leikföngin. Og á rómísku. Ég sneri mér við og sá þá ungan mann sem brosti til mín. Hann var svo myndarlegur! Mér varð strax ljóst að hann var „draumaprinsinn minn“. Hann var á bilinu átján til tuttugu ára, var í fallegum fötum, með hatt á höfðinu og klút um hálsinn sem haldið var saman með gullnælu. Hann var með marga hringi á fingrunum, og þeir voru allir úr gulli. Hann var höfðinu hærri en ég. Hann virtist bíða eftir því að ég svaraði honum en ég var svo undrandi að ég kom ekki upp einu orði. Hann sagði aftur: –Ég spurði þig hvaða brúða þér þætti fallegust? Ég beitti mig hörðu og svaraði: –Þær eru allar fallegar. –Eflaust, en ekki eins fallegar og þú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.