Alþýðublaðið - 04.06.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 04.06.1925, Side 1
*«*5 Fimtadaglfan 4. júní. tö- ;blað 126, Sj ðmaona v erkfall í Danmðrkc. I tllkynnlngu frá sendiherra Drna er frá þvi ssgt, ajó- msmiíiverkfail hafi byrjað í Dan- mörku kí. 12 í tyrri nótt. Nær það tli sk!pa í Gufuskipaátgerð- armannafélagina, er þau leita dsnskrsr hafnar, en ekki tll Astur Asiu félagsins. Und nþágur eru veittar um nokkur skip. — E>«tta mun vera samúðarverkfall við hafnarverkamenniná. Srleod límskeyti. Khöfn, 3. júní. FB. Heimskautsiiaglð. Simkvmmt símskeyti frá Oaló til Social-Damokratens hér er halmlnfirur Amundsensmanna far- lnn frá Spitzbergen heim á leið. Er áiit þðirra, að flugferðin hafi mishpppnast. Margir áiíta, að heimikaatsfararnir séu élnhvars staðar á gör.guierð, ea aðrir eru svartsýanl og halda, að alvariegt óhípp hafi komið fyrir. Yíghúuaðar Breta. Frá Lundúnum er símað, að stjóroin ætii að láta smíða 5 baitiskip, Fá atvlnnu vlð það 8000 skipasmiðir. (Svona er at vlnnuleysi verkalýðsins notað tll atsökuaar um vígbúnað.) Amerlkuferðir. Rvík, 3. júní. FB. Eimskipafélag í-tlands hefir tiikynt Fiéttastofunni, að það Skaftfellingur hlsður til Eyrarbakka, Vestmannaayja og Víkur föstudaginu 5. þ. m. ef nægur flutningur fæst. Nic. Bjarnason. hafi tekið sð sér umboð fyrlr Canadian P. c'fic Raiiway Co. og geti því seit áframhsldandl farseðlá frá Reykjavík tll hvaða staðar sem er f C nsda. Sömu leiðis geta Vesturlslendingar fenglð áframhaldandl farseðla frá CSu’.da tli íalands. Mað þe%su er þó á engan hátt verið að staðla að Amerfkuíerðum. Til- gangur féiagsins er ad @ins sá að gefa fólkl kost á fljótri ferð án þeas, #ð það þurfi að leita tll erlendra skipsíélaga tií þess að komast. Fargjald'ð greiðist í elnu lagi, og or innifaíið í því fargjaid og tæðbpsnlngar á 2. fariými frá Reykjavík til Lsith, járnbrautarfargjaíd frá Leith til Giasgow, dvaíasko itaaður í Gies- gow, meðan beðið er skipaterðar þaðan, fargj .ld og fæðispeningar á 3. farrými m«ð skipum C. P. R, írá Giasgow, fargjaid ( járn- braut (í landoema-farrými) frá Quebtc eða St, John til ákvörð- unarstaðar. Fargjaldið er sam stendur doll. 123.50, frá Rvík tlí Qaebec. Járnbrautarfargjaid irá land- gönguhöfn í C^nada t. d. til Winnipag er doil. 25 00. Með nú- verandl gengi doiiars gagnvart sterllngspnndl verður fargjald frá Rvík til Wmnipeg kr. 815,20, háð gerigisbreytingum; Voitorð um læknisskoðun verða Sarþegar að hafa og vegabréf. Eun verða farþegar að láta skrásetja sig i Rvik, en vegna örðuglelka vlð það verður reynt að tá því breytt, svo fólk g*tí einnig fengið farssdia og tátið akrásstja sig á margir fallegir litir nýkomnir Martelnn 'EmHrsoa & Cð. Mafsvein, kjodara og 4 háseta vautar á togarann ísland í sumar. Menn sriúi sór um borð í dag. Ankaoiharjðtoio. Skrá yfir aukaniðurjöfnun á út- svörum, sem fram fór 23, f. m, liggur almenningi til sýnis á skrif- stofu bæjargjaldkera til 15. þ. m. að þeim degí meðtöldum. Kærur sóu komnar til niðurjöfn- unarnefndar á Laufásvegi 26 eigi siðar en 29 þ. m. Bovgarstjóiinn í Reykjavík, 3. júní 1925. K* Zlmsen. afgreidslunum á Akureyri og S>yðítfirdi, — Elmskipafélagið getur og selt íarseðla tll hvaða staðar sem er i Bandar. á C,- P. R.-sklpunum og með járn- braut trá lándgöaguhöín.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.