Fréttablaðið - 30.12.2020, Side 18

Fréttablaðið - 30.12.2020, Side 18
Miðvikudagur 30. desember 2020 ARKAÐURINN 48. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Tekjurnar fimmfaldist árið 2021 Erlendir fjárfestar sýna Controlant mikinn áhuga. Segja má að við höfum flogið flugvél á með an við byggðum hana, segir Gísli Herj- ólfsson forstjóri fyrirtækisins. 2 Bjartsýni vegna þrautseigju Boga Álitsgjafar Markaðarins segja Boga Nils mann ársins, hafa sýnt þor að taka erfiðar ákvarðanir í endur- skipulagningu Icelandair, sem skiptu sköpum fyrir efnahagslífið. 4 Rakleiðis upp á stjörnuhimininn Controlant sér fram á „sturlaðan vöxt“ vegna samninga við lyfjarisa um notkun á tækni við dreifingu á bóluefni. Eru viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins. 6 Sniðganga útboðs verstu viðskiptin Ákvörðun stjórnar LIVE um að taka ekki þátt í útboði Icelandair valin verstu viðskipti ársins 2020. Dóm- nefndin fer hörðum orðum um „skuggastjórnun“ formanns VR. 8 Hneppt í heimatilbúna fjötra Verkalýðsforystan stendur fast við boðaðar launahækkanir og virðist ekki sjá ástæðu til þess að verja störf í landinu með því að draga í land, segir framkvæmdastjóri SI. 18 Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir á opticalstudio.is og í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK Glæsilegt úrval heimsþekktra vörumerkja Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Óraunhæft að reka tvö félög frá Íslandi Bogi Nils Bogason er maður ársins í ís- lensku viðskiptalífi, að mati dómnefndar Markaðarins. Hann segir engan veginn raunhæft að hafa tvö innlend flugfélög með tengimiðstöð á Íslandi. Fóru af stað í hlutafjárút- boð í algjörri óvissu um hvort einhver lífeyris- sjóður myndi taka þátt. »10-11 Það voru, og eru, mjög margir starfs- menn innan okkar raða í senn ósáttir og sárir vegna framgöngu for- manns VR.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.