Alþýðublaðið - 04.06.1925, Blaðsíða 4
KL»V»ða£X&!ll
UmuapiiopepiB.
Viðtalstimt Pálirtannlæknis ii
kl. 10—4.
Síðnstu forv0ð eru í dag og
á morgun sð skoða Bkattaskrána,
ssm Hggur framml á bæjarþing-
síoíunoi kf. i—-5. Kærar eiga sð
vots komnar fyiir kl, 12 aðra
nótt til skattstjóra á Lautásvegi
25.
Forspjallsrísindaprðfi hafa
cýlega lokið hér vlð haskólann
36 stúdentar, þar af 10 með
ágætiselnkunn,
SeOlaflóð nýtt er s sgt i byrjun.
Þykir burgeisum íslsnzka krón-
an hækka of öft. Mætti ekki
ætlait til þem af mlHiþingaoefnd-
inni í seðlamálinu, að hún íræddi
almenning nm, hvað gerist um
seðlaútgáfuna á hv rjum tfma,
jafn-afdrifarík áhrif og bröit með
hana hefir á hag hv»rs einasta
elnstaktlngs i landicu?
Þjéðmálafnnd á að halda að
Mlnri-Boig í Grímsnesi á morg-
un kl. 1 síðd.
Mercur fer í kvold tll Noregs.
Meðal farþega eru stúdentarnir
Thor Tfeors, Þorkell Jóhannss-
son, Tómas Jónsson og Ólatur
Marteinsson á norrænan stúdenta-
fuad, er haidínn verður i Osló
i3.~i7- þ. ra.
Af Yeíðnm kom í gær togar-
inn íaland. Hefir hann verlð
fyrlr austan um mánaðartíma og
lagt þar upp aflann, Hafðl h »nn
fengið um 130 tn. lifrar.
GUíinumennimlr, er til Noregs
fóru, hafa nú sýnt glímur í
BjCrgvin við mikla aBdáun áhorf-
snda, og var þar haldin veizla
þeim til fagnaðar með söngum og
ræðuhöldum. Prá Björgvin íóru
beir iil annara héraða á Vestur-
ströndinni. Á leiðinni út glfmdu
þeir í Færeyjum; var beim þar
prýðilega fagnað, og flutti Joannes
Paturason ræðu fyrir þeim.
Riekard Beek frá Litlu Brelðu-
vík í Reyðarflrði, er f fyrra lauk
melstaraprófi við Cornell hásfeól*
ann f íþöka í Bandsirikjunurn,
hefir nýlega hlotlð 400 doiiara
verðlaun íyrir aibragðs-þekkingu
í anskri íuagu og fombrezkum
bókmentum og ókeypls kenslu,
et annars kostar 75 doliara. Tví-
vegis áður heflr hann hiotið
verðlaun við háskóla þénnan. Er
hann nú áð búa sig undir dok-
torspróf.
Veðrið. Hitl (7—11 st.)þr,
sem til spyrst. Au.tteg átt, hæg.
Veðurspá: SuðausUæg átt; skúr-
Ir víða.
Jafnaðarmannaféiag íslands
haldur fund annað kvoid kl. 8
í Unipmannafélagshúsinu. Síra
Eiríkur H#lgason talar.
B&jarstiórnarfnndsr er í dag
k). 5 síðdegis. 7 mál á dagskrá,
bar á meðal 2, umræða um leigu-
skilmáia á nýbýlum í Sogamýri
og umsókn Frantz Hákaneons um
leyfl til kvikmyndasýninga i Iðnó
Leið/étting. Þess er éskað
getið af hálfu stjórnar fiskihluta
félagsins >Kára«, að það sé ekki
rétt, áð séra Magnús Bl. Jónsson
Vallanesi sé ráðinn eftirmaður
Pals Ólafssonar sem framkvæmd
arstióri fólagsins.
Tímíiritíð >Eéttnr«, IX. árg.,
fæst: á afgr. Alþbl., mjög fróðlegt
og eigulegt rit, —• ódýrara fyiir
áskiifendur.
Erossanessráðherrann er ný-
I«ga tarinn norður f Skagafjörð
til að tala við híoa ógœ usörnu
kjósendur sína.
N»tnrl»knlr er f nóttHalldór
Hansen, Mlðstræti 10, simi 256.
Dómgrelnd .Ðanska Hoega'.
>Ðanski Mog«i« hefir ekki mik-
ið við það að athuga, þó að
það sé tallð hata verið álit ís-
iendinga, að flug Amerfkumann-
aona bineað í fyrra hafi verið
merkaati viðburðurinn f soru ís-
1í rzku þjóðarinnar, a. m. k. annar
•n Sandnámið. Sjáifsagt yrði
>Moggi< heldur en ekki hreyk-
inn yfir þvf, ef elnhver, sem ekki
skyldl orð í íslanzku, slæi þvf
fram. að Jóa Bjornsson væri
bízta skátd h®imsins, eða $0 rlt-
Bœkur -tíl sölu
á afgreiðsln Áiþýðnblaðsins,
gefnar út af llþýðaflokbnnm:
Söngvar jafnaðarmanna 'kr. 0,50
Bylting og íhald — 1,00
HöfuðÓTÍnurinn — 1,00
Ðeilt um jafnaðarstefnuna — 1,60
' /
Bækur þessar fast einnig hjá útsölu-
mönnum blaðsins úti um land. Enn
fremur fást oftirtaldar beekur á af-
greiðslu blaðsins:
Réttur, IX. árg., ^kr. 4,50
fyrir éskrifendur — 4,00
Bréf til L&ru — 6,00
Allar Tarzans-sögurnar, sem
út eru koMnar, — 20,00
Byltingin í Rússlandi — 3,00
Skemtilegr! bók m ekki hægt
að hafa með sér f ferðaiögnm
en Haustrigniogar. Aft leikritið
(um 100 bls. á góðam pappir)
tyrir að eins 3 k«\, fæst í bóka-
búðinnl Laugavsgi 46 og Bóka-
verzl. Þorst^ins Gíslasonar Veltu-
sundl.
Veggmyndir, fallagar og ódýr-
ar, Frsyjugötu 11, lunrömmun á
sama stað.
Tekið tíö sjóklæðum til íburðar og
viðgerðar í Vörubílastöð .íslands (móti
steinbryggjunni); fötin séu vel hrein.
6jókleeðaaei*ð Isíands.
stjórap >Mogga« væm ritfærustu'
ísfðndingarnir, sem sogur tæru
af. Q.
Frá DanmOrko.
(Tilkyrining frá sendiherra Dana.)
Rvík, 2. júní, PB.
Inn- og útfluttar vörur í apríl:
Innfluttar fyrir 185 œilljónir króna,
útfluttar fyrir 175 millj kr., þar
af endur-útflutt fyrir 12 millj.,
mism. 10 mill). kr. Kauphöllin til-
kynnir, að mismnnuiinn borgist
með >huldum tekjurn*, er rneir
en jafni hann.
Bitstjórí og ábyrg6arma6uri
FRllbjörn HalldórMOC.
Prentsm. Haagrlms Benedlktesssö'''