Alþýðublaðið - 05.06.1925, Blaðsíða 1
s«*5
Föstudaginn 5. júní.
127, íöhibfeð
RYKGLERAUGU
Bezta tegnndirt
Ódýrast rerðl
THIELE, Laugavegi 2.
Erlend símskeytí.
Khöfn, 4. jtínf. FB.
Leit að Amnndsen.
Frá Osló símaði danskur blaða-
maöur í dag, a8 stjótnin hafl
ákveÖið að senda tvær flugvélar
hersins til Svaibaroa meo skipi.
Á aö láta þær fara yflrlitsferðir
þaðan með fram ísröndmai til
þess aö leita Amundsens og félaga
hans. Franski sendiherrann í Osló
heflr fært norsku stjórninni tilboð
frá vei kunnum frönskum beim-
akautslandafara að leita Amund-
sens.
Leikari látinn.
Frá París er simao, afr hinn
heimsfiægi leikari Lucien Guitry
ré látinn. Var hann fæddur 1860.
(Pví miður hlýtur hann nú fyrst
frægð sina hér.)
Marokkö-stríðið.
Frá París er simað, að bardag-
inn í Marokkö harðni jftöðugt.
Abdel Krim og menn hans eru
orðnir snjallir í að nota nýtízku-
stnðstæki. (Þetta lærist ekki siður
en annað, sem betra er, en und-
arlegt er, ef herþjóð varar sig ekki
á því)
Lundununo, 4. júní. FB.
Grettir hætífr.
Grettir Algarsson heflr hætfc vlð
að fljúga til heimskautsins sökum
þess, hve lengi heflr dregist að
fullgera loftskip hans.
(Internews.)
Atvinnuieilnrnar
í Danmðrko.
(Tilkynning frá rendiherra Dana)
Rvik, 3. júni. FB.
Á mánudag var enn gerð til-
raun til þess að koma á sam-
komulagl um þau atvlnnumálin,
sem enn va'di delíum. Fundur
inn var mjög langar. en árangur
englnn, og var ekkert ákveðið
úm annan fund. Aðalmiskliðar-
efnið var, hvaða takmo-k skyidu
sett um iágmark launa. Sátta-
neindin gerði hegar tllraun til
þess að kynnast þeim skoðunum,
er fram komu og böðaði síðan
aðiljana (fulltrúana frá Atvinnu-
télagasambandÍDu (>De samvlrk-
ende Fagforbund«), Verktmanna-
aambandlnu (>Arbejd«mandsfor-
bundet<) o. s. frv. á fuad, sem
halda áttl kl. 4 í gær.
Rvík, 4. júnf. FB.
Fundur sáttanefndar með 611-
um aðHjam út af verkfallsmávun-
um hótst i gær kl. 4, var frestað
kl. 11 og byrjar attur kl. 1 f
dag. Von er uaa, að sáttatUÍaga
verði borin fram i kvöld.
Frá DanmOrkn.
(Tilkynning frá sendiherra Dana.)
Evík, 3. júní. FB.
Samvinnubankinn (>Andels-
banken*) kefír atöðvað útborg-
anir síoar í dag. Bankastjórnin
tiikynnir opinberléga, að henni
hafi strax verlð það Ijóst, er hún
tók vlð f marz, ið bankinn gaetl
þvf að eins haldið áfram, að úr
rættist innan þriggja mánaða.
Ttitaunir tii þ««s að útvéga
Jafnaðarmaonafélag
Islands
helður fnnd í kvold kl. 81/1
stundvfslega í Uogmennafélsgs-
hásinu. — Féiagamenn utan at
landi koma á fundinn.
Ymis áriðandi roál ájj dagskrá.
StjórnÍB.
1* vottavindur nýkomnar, mjog
ódýrar. Stórir þvottabalar 7,50.
Blikkfötur 1,75. Þvottaanúrur 85
aura. Kiammur. AIIs konar
þvottae'nl góð og ódýr. Hannes
Jónsson, Laugavsgi 28.
Komin
hvít léreft og tvisttaa og
ýmis fleiri metravara í góðu
úrvali og mjög ódýru í verzJ.
Klöpp, Langavegi 18.
rekstursfé hafa ekkl borið árang-
ur. Stjórn bankans hefir því
ákveðið að atöðva útborganir.
Biöðunum hefir verið tilkynt,
»ð reikningsjöfnuðar aé 195 millj.
kr., þar af 100 millj innlánsfé, sem,
nd verður ekkl hægt að ímka
út — Bankaeftirlitamaðurlnn
h»fir ekki trú á endurrelsn, en
kveðst vona, að ástæður atlar
séu betri en var um Diskonto-
bankano.
Rvik, 4- juní- FB.
Samkvæmt ,Socláldemokraten'
hefir Samv.bankinn beiðst þess,
að samin verðl bráðabirgðalög 1
þeim tllgangl að tryggja það,
að skuldalúkningln tari fram
með ró, og verðt avipuð akilyrði
sett og Diskontobankanum var.