Alþýðublaðið - 05.06.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 05.06.1925, Page 1
*9*5 Föstadaglnn 5. jún(. RYKGLERAUGU Bezta tegnndirl Ódýrast reröl THIELE, Laugavegl 2. Átvinnnieilarnar í Danmörku. (Tilkynning frá sendiherra Dana) Erlend símskeyíi. KhöfD, 4. júní. FB. Lelt að Amnndsen. Frá Osló símaöi danskur blaöa- maður í dag, aÖ stjóinin hafi ákvefiiö að senda tvær flugvélar hersins til Svalbarða meÖ skipi. Á að láta þær fara yflrlitsferðir þaðan með fram ísröndinni til þess að leita Amundsens og félaga han*. Franski sendiherrann í Osló hefir fært norsku stjórninni tilboð frá vel kunnum frönskum heim- skautslandafara að leita Amund- sens. Leikari látinn. Frá París er símað, að- hinn heimsfrægi leikari Lucien Guitry látinn. Var hann fæddur 1860. (Því miður hlýtur hann nú fyrst frægð sina hér.) Marokkó-stríðið. Frá París er símað, að bardag- inn í Marokkó harðni stöðugt. Abdei Krim og menn hans eru orðnir snjallir í að nota Dýtízku- striðstæki. (Þetta lærist ekki siður en annað, sem betra er, en und- arlegt er, ef herþjóð varar sig ekki á því) Lundúnum, 4. júní. FB. Gfrettir hættir. Grettir Algarsson heflr hætt vlð að fljúga til heimskautsins sökum þess, hve lengi hefir dregist að fullgera ioftskip hans. (Internews.) Rvfk, 3. júnf. FB. Á mánudag var enn gerð tit- raun tii þess að koma á sam- komulagl um þau atvinnumálin, sem enn va'dr deilum. Furdur inn var mjög langar, en árangur enginn, og var ekkert ákveðlð um annan fund. Aðalmiskliðar- efnið var, hvaða takroö k skyldu sett nm lágmark launa. Sátta- neindin gerði hegar tllraun til þess að kynnast þeim skoðunuro, er (ram komu og boðaði sfðan aðitjana (fulltrúana frá Atvlnnu- télagasBmbandinu (>De samvlrk- ende Fag(orbund<), Verkemanna- sambandinu (>Arbejd»mandstor- bundet<) o. a. frv. á fuad, sem halda átti kl. 4 i gær. Rvfk, 4. júnf. FB. Funður sáttanefndar með oil- nm aðiljum út af verkfaHsmáiun- um hófst í gær kl. 4, var trestað kl. 11 og byrjsr attur kl. 1 f dag. Von er um, að sáttatillaga verði borin fram i kvöld. Frá Danmðrkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Rvík, 3. júní. FB. Samvinnubankinn (>Andeis- banken<) hefir atöðvað útborg- anir sinar f dag. Bankastjórnln tiikynnir opinberlega, að henni hafi atrax verið það ijóst, er hún tók við f marz. ið banklnn gæti þvf að eins haldið áfram, að úr rættist innan þriggja mánaða. Tiiraunlr tii þoss að útvéga I 127. 'öiíihi'ð JafnaðarmaonaféEag Islands heldur fund í kvöld kl. 8 ^/j stnndvfslega f Uogmennafélaga- húsina. — Féiagamenn utan af iandi koma á fundfnn. Ymls árfðandi roál á* dagskrá. Stjórnln. i’vottavindur nýkomnar, mjög ódýrar. Stórir þvottabalar 7,50. Blikkfötur 1,75. Þvottasnúrur 85 aura. Kiemmur. Ails konsr þvottae'ni góð og ódýr. Hannes Jóasaon, Laugavagi 28. Komin hvít iéreft og tvisttau og ýmis fleiri metravara í góðu úrvali og mjög ódýru í verzl. Klöpp, Langavegi 18. rek3tursfé hata ekkl borlð árang- nr. Stjórn bankans hefir þvf ákveðið að stöðva útborganlr. Biöðunum hefir verið tiikyot, að reikningsjöfnuðnr aé 195 miiij. kr., þar af 100 millj inniánsfé, sem, nú verður @kki hægt að taka út — Bankaeftlriitsmaðurinn h»fir ekki trú á endurrelsn, en kveðst voná, að ástæður allar séu betri en var um Diskonto- bankann. Rvfk, 4. júnf. FB. Samkvæmt ,Soclalderaokraten‘ hefir Samv.bankinn belðst þess, að samin verðl bráðabirgðalög f þeim tligangl að tryggja það, að skuldaiúkningin iarl fram með ró, og verði svipuð skllyrði sett og Diakontobankanum var.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.