Fréttablaðið - 09.01.2021, Side 74
VEÐUR MYNDASÖGUR
Norðvestan 20-30 m/s á austurhelmingi landsins með morgninum, auk þess
snjókoma í norðausturfjórðungnum. Norðlæg eða breytileg átt 3-10 um
landið vestanvert, skýjað með köflum og stöku él. Frost 3 til 12 stig. Dregur
úr vindi síðdegis. Norðvestan 15-23 austanlands í kvöld, en mun hægari
vindur í öðrum landshlutum. Él á stöku stað og talsvert frost.
Áramótahappdrætti
Sjálfsbjargar
Dregið var þann 31. desember 2020
Vinningar og vinningsnúmer
1. Kia X ceed Phvev Urban
11854
2.-3. Rafhjól frá Erlingsen að verðmæti kr. 265.000.-
14042
19424
4.-13. Vöruúttekt hjá Samsungsetrinu, hver að verðmæti
kr. 300.000.-
672 13403 15737 21675 24066
29757 31835 31986 33724 37857
14.-33. Vöruúttekt hjá 66 Norður , hver að verðmæti
kr. 300.000.-
305 2329 3608 5030 5935
8792 11633 16070 17555 20107
22379 23642 27570 30140 30577
33393 33717 37015 39214 39916
34.-80. Vöruúttekt hjá 66 Norður , hver að verðmæti
kr. 150.000.-
1316 1504 1806 2797 4166
5410 5724 7866 8605 8701
10024 10340 11092 12246 13743
15338 19126 19284 19904 20104
21753 22127 24602 26345 26876
27040 27100 29415 30526 30847
31150 31359 31443 31458 32063
32449 32864 34389 34519 35741
36721 36843 37155 37483 37852
39036 39808
Birt án ábyrgðar.
Handhafar vinningsmiða eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við
skrifstofu samtakanna í síma 5 500 360 eða á tölvupóstfangið
info@sjalfsbjorg.is
Byrjað verður að greiða út vinninga þann 15. janúar 2020.
Vinningaskrá er einnig birt á vefsíðu samtakanna, www.sjalfsbjorg.is.
Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra þakkar landsmönnum veittan
stuðning.
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
Húúh! Nú var
sko gott að
komast inn!
Jeremías
minn hvað
er kalt úti!
Ég hélt í alvörunni
að rassinn minn
myndi frjósa af!
Engin
hætta á
því!
Hann er
þarna
ennþá!
Ahhhhh...
ég drep
mig!
Þú gerir allavega
heiðarlegar
tilraunir til þess!
Gaman að sjá!
Óh! Óh! Ég! Ég! Ég veit! Ég veit!
Ég veit!
Sirrý? Þú virtist
vera með
þetta svar
á hreinu.
ÚFF!
Hvort
ég var.
Hvað viljið þið
í matinn?
Spagettí? Nei,
takós!
Spagettí!
Takós!
Þú heyrðir
í mér...
spagettí-
takós.
Ertu búin að vera
að drekka?
SKRÁÐU ÞIG Á
PÓSTLISTANN
Fáðu blað dagsins
sent rafrænt
9 . J A N Ú A R 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R38 F R É T T A B L A Ð I Ð