Alþýðublaðið - 06.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.06.1925, Blaðsíða 1
128, töímbifð irlénj símskejtL Khöín, 5. itínf. FB. Leitin að Amnndsen. Frá Osló er símað, að senni- legast muni yerða farnar þrjar ferðir til eftirgrenslunar um Am- undaen. Einn flolrkurinn er fransk- ur, og mun *dr. Charlot veita hon- um forstöðu. annar amerískur undir forystu McMillans og hinn þriðji norskur, en óráðið mun enn> hver veitir honum forstoðu. Utlendingabatar í Kína. Frá Lundúnum- er símað, að útlendingahatur hafi brotist út víða í Ktna undanfaina daga, og ér útlendingum gert alt hugsan- legt til bölvunar. Margir menn hafa beðið bana í óeirðum, og sendiherrar erlendra rikja hafabeðið stjórnir sínar að senda herskip og mannaQa talsverðan sór til vernd- ar. Kínverjar hafa aldrei haft neina ofurást á út'endingum, og svo alvarlegar eru óeírðir þessar, sem hór um getur, að margir óttast, að eigi muni vérða úr minna bál v eu í boxarauppreistinni svo kölluðu fyrir 25 árum. TSý krafa tll heimskaatsing. Frá New York er símað, að Canada kreíjist yflrráfja á Noröur- heimskautinu, hvort sem það er fundið eða ekki. Innlend tfíindi. (Frá fréttaatofnnnl.) Seyfiisfiroi, 5. junlí, Þingmélafundir J. Þorl. fingmálafundurinn á Eskifirði var ijölmennur. Hófst hann laust fyrir miðnætti og stóð til klukkan þrjú. FjáimáiaráÖherra fluttí er- Utboð. ¦¦:•¦ ..T.;"V. TíSiiol ðskast í að byggfa steinste?poMs. Lýsing og teikningar, svo og aðrar upplýsingar hjá Felix Guð- mundssyni, Kirkjustræti 6, á morgun, sannudag, kl. i—t. AlþýðedaosaeGng í TJngmennafél&gshúsinu annað kvöld kl 9. Damsskóli Helena Gaðumndss. S0lndrengir, tii að s»lja ÍJrðttaMaðið, koml á morgun, aunnadag, kl n—12 á Klapp- arstíg 2. Bakarastofa Einars J. Jóns- sonar er á Laugavegi 20 B. — (Inngangur frá Klapparstíg). indi um f járhag ríkisins og þing- störfin. Andsvör veitti Ingvar Pálmason. Fjármálaráðherra svar- aði. Sveinn í Firði var uppi í Héraði Fundur verður haldinn þar á morgun, en hér á Seyðis- firði á sunnudaginn. Akureyri, 5. júní. Drengur slasast. Drengur slasaðist fyrir nokkru á bœnum Hvammi innan við Ak- ureyri. Var hann að aka áburði á völlinn, er hesturinn fældist, og varð drengurinn undir kerruhjól- unum og síðu- og lær-brotnaði. Bárust fregnir um, að hann hefði látist af meiðslunum, en þær reynd- ust ósannar. Er drengnum nú batnað svo, að kalla má, að hann sé úr allri hættu. Ýmls tíðind!. Vélbátavertí&in er nú byrjuð frá Alþýðumennl ffl'" Hefi bú með síðustu skipum fengið mikið af ódýrum, en Bmekklegum fata- efrium, ásamt mjög sterkum tauum í yerkamannabuxur og stakka-jakka. — Komið fyrat til mín! j Guðm. B. Vikar, ktæðakeri. Laugayegi 6. , Nokkrir sjómenn óskast til Austfjarða. Hátt kaup. Uppíýa- lagar á Þórsgota 2 og Herkast- asanum í Hatnartlrði nr. 11, kl. 8 — qJ útfirðinum og á Sig3uflrð,i. Fá bitar upp unóir 6000 pund í róðri, ef ný beita er notuð, en á henni er hörgull.,— Gróðrarveður heör verið undanfarið og nprettuhorfur hinar beztu. — Á gagnfræðaskólanf umi útakrifuðust 37 nemendur, 23 með fyrstu einkunn, 13 annari, einn þriðju, og einn stóðst ekki prófið. Kennarafundur hefst hér á morg- un. Sækja hann alþýðukenaarar víða af Norðurlandi. SanMHdagevSrðiir 'Læknaíé- Sags'ms er á morgun Magnús Pétussíon bæjarlæknir, Gtundar- stíg 10, sími 1185. Veðrið. Hjtínn er 8—15 et. (á Seyðisfuði), áttin norðlæg, hæg. Veðnrspát: Snðvestlæg og suð- læg átt; skúrlr á Suður- og Vðstur-iandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.