Alþýðublaðið - 06.06.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 06.06.1925, Side 1
) \ *t*5 Laugardagíno 6: júni. 128, íö'ubí-'ð Erlen.il símskeyti. Khöfn, 5. júní. FB. Leitln að Amnndsen. Frá Osló er símað, að senni- legast muni yerða farnar þrjár ferðir til eftirgrenslunar um Am- undsen. Eínn flokkurinn er fransk- ur, og mun dr. Charlot veita hon- um forstöðu, annar amerískur undir foryst.u McMillan* og hinn þiiðji norskur, en óráðið mun enn, hver veitir honum forstöðu. IJtlendingahatnr í Kías. Frá Lundúnum er símað, að útlendingahatur hafl brotist út viða í Kma undanfarna daga, og er útlendingum gert alt hugsan- legt til bölvunar, Margir menn hafa beðið bana í óeirðum, og sendiherrar erlendra ríkja hafabeðið stjórnir sinar að senda herskip og mannafla talsverðan sór til vernd- ar. Kínverjar hafa aldrei haft neina ofurást á út'endingum, og svo alvarlegar eru óeiiðir þessar, sem hér um getur, að margir óttast, að eigi muni veiða úr minna bál eu í boxarauppreistinni svo kölluðu fyrir 25 árum. Ný krafa til heimskantslng. Frá New York er símað, að Canada krefjist yflrráða á Norður- heimskautinu, hvort sem það er fundið eða ekki. Innlend tfltindi. (Frá fréttasíomnni.) Seyðisflrði, 5. júní; Þlngmélafnndir J. Þorl. Þingmálafundurinn á Eskiflrði var fjölmennur. Hófst hann laust fyrir miðnætti og stóð til klukkan þijú. Fjáimálaráðhena flutti er- U t b o ð Tilboll dskast í að byggja steinstevpnhús. 1 Lýsing og teikningar, »vo og aðrar upplýaingar hjá Folix Guð- mundssyni, Kirkjustræti 6, á morgun, sunnudsg, kl. 1—2. Aipýðodaosæflng í Ungm©nnaféSí‘.gshúsinu annað kvöld kí, 9. Dansskóll Helena Oaðmandss. 80ludrengir, til að selja tpróttablaðlð, komi á morgun, sunnudag, kl n —12 á Klapp- arstig 2. R&karastofa Einars J. Jóns- sonar #r á Laugavegl 20 B. — (Inngangur frá Klapparstíg). indi um fiárhag rikisins og þing- störfln. Andsvör veitti Ingvar Pálmason. Fjármálaráðherra svar- aði. Sveinn í Firði var uppi í Héraði FuDdur verður haldinn þar á morgun, en hér á Seyðis- flrði á sunnudaginn. Akureyri, 5. júní. Drongar slasast. Drengur slasaðist fyrir nokkru á bænum Hvammi innan við Ak- ureyri. Var hann að aka áburði á völlinn, er hesturinn fældist, og varð drengurinn undir kerruhjól- unum og sfðu- og lær-brotnaði. Bárust fregnir um, að hann heíði látist af meiðslunum, en þær reynd- ust óaannar. Er drengnum nú batnað svo, að kalla má, að hann aé úr allri hættu. Ýmls tíðindl. Vólbátavertíðin er nú byrjuð frá Alþýðumenn! í ■ Hefi nú með síðustu skipum fengið mikið af ódýrum, en smekklegum fata- efnum, ásamt mjög sterkum tauum í verkamannabuxur og stakka-jakka. — Komið fyrst til mín! Guðm. B. Vikar, ktæðakeri. Laugayegi 5. . Nokkrlr sjómenn óskast til Austfjarða. Hátt kaup. Uppiýs- ingar á Þórsgötu 2 og Herkast- aianum í Hsfnarfirði nr. n, ki. 8 — 9; útflrðinum og á Sigluflrði. Fá bátar upp unöir 6000 pund í róðri, ef Dý beita er notuð, en á henni er hörgull. — Gróðrarveður hefir verið undanfarið og aprettuhorfur hinar beztu. — Á gagnfræðaskólan- um utskrifuðust 37 nememdur, 23 með fyrstu einkunn, 13 annari, einn þriðju, og einn stóðst ekki próflð. Kennarafundur hefst hér á morg- un. Sækja hann alþýðukenaarar víða af Norðurlandi. SranMndagevdrftHr Læknaié- lagstns et á rnorgun Magnús Péturssoo bæjarSæknir, Grundar- stíg 10, simi 1185. Veðrið. Hjtinn er 8—15 *t. (á Seyðkfirðl), áttin norðlæg, hæg. Vsðnrspá: Suðvestlæg og suð- læg átt; skúrir á Suður- og 1 Vmsfur-lanCÍi. I /

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.