Alþýðublaðið - 08.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1925, Blaðsíða 1
-\?Æ- ¦" m*$ Mánudagtetn 8i júní, 129 tSiabfðð Atvloeideilooam í DaomOrka lokið. í tilkynningu % írá sendiherra Dana 6. þ. m. segir svo: »í gærkveldi tilkynti sáttanefndin opinberlega, að báðir aðiljar hefðu aamþykt sáttatillöguna frá 3 júní. Hvor tveggja samtökin tilkyntu þegar á eftir, að fulltmar þeirra hefðu sameiginlegan fund á laug- avdagimv til undltbúninga því, að vinna hefjist á mánudaginn, 8, júní. Atvinnurekendur settu þó að skilyrðl fyrir því, að þeir afléttu verkbanninu, að deilunni við leir- kerasmiðina yrði ráðiö til lykta, og varð um nóttina úr samkomu- lagi þar. Ánœgja er aimenn yflr því, að deilunni, er staðiö heflr nærri 12 vikur, er mí lokið.« — Vafalítið er, að samuðarverkfalJ sjómatjna og yflrvofandi samúðar- varkfall í • enskum hðfnum heflr riðið baggamuninn. Sriiifl' símskejti. Khöfn, 6. juní. F.B. Ofðsending Bandamanna aíiient. Frá Bei lín er símað, að brezk- franska skjalið hafi verið afhent. Verður það birt bráðlega. Gróðaféiagasamsteypa Stinness á haasnam. Frá Berlín er simað, að stór- gróðafélagasamsteypa stt, sem kend er við Hugo Stinnes, muni leys- ast upp vegna fjárkreppu. Eftir andlát Hugos tóku synir hans við stjórn, 6g hafa þeir stjórnað af fyrirhyggjuleysi. Skuldir samsteyp unnar við utlönd nema nu hundr- uoum milljóna. Stór-bankarnir bjóÖaBt til Þetra tt'ö spQina viö »1» Landsspftaladaprúm 19. júní. Hlutavelta. Kventélög þau hér i bsenam, er staðið hafa &ð fjárgöfnun Laödsspítalasjóðs íslands undantirin ár, efna til Mutaveltu þann dag (19. júní). í>að eru vlnsamleg tUmsell hlutaveltunefndarmnar tii allra, er styrkja viíja mesta nauðsynjsmál þjóðarinnar, að styðja hlutáveltu þessa með gjötam eg þátttöku. — Ntiðaaskráð^r konur velia væntftniegum gjofum viðtöku. Æikilegt, að gjafirnar séu afhentar sem alira fyrst, Anna Daníelsson. Agústa Sigfúsdóttir. .Bjerg Guðmundsdðttir, Briet Bjarnhéðinsdóttir. Min Jónatansdóttir. Helga Torfason. Ingibjörg H. Bjarnason. Katrín Magnússon. María Amundason. Sigríður (?, Kristjámson. Þórunn 5ch, Thorsteinsson, Nfkoffllí gott úrvai af veralega fallegutn miaiitum g Manchettskyrtnm j2( með einusn og tvelmur |5 flibbum. S Verð frá 10,50 — 18,75. Jim#ldmjfk$mm Fáfeeypt vmvð, Cacaoduft sei ég á 95 au. 7« kg., et tekið sr rninst 5 kg. í eina. Strausyk a? 40 m., Sveskj- ur 65 áu. Yiastar fleki vörur r»eð ligu v»íðl. — HannM Jónsson, Lau^faveg 28, og Baldursgötu 11. Sími 893. gerðu hruni vegna álitsins á fjár- hagelífi Þýzkalands út á við, en þeir setja þau akityrði, að Stinnes- samsteypan veiði leyst upp og síðan endurreist, og verði þá atarf- semi hennar noskuð takmörkuð móts við það) e-m nó er, senni- Konur! Btðflð um Smáiia- smlðflíkfð, því að það ev e£alsbets>a 'ext : alt annað smfðvlikf. Bðktiaodsvinia. Karí @ða kona, sem vöa eru heítingatvinnu, gutur fenglð atvinnu um nokkurar vikur. 0 uomundajr Giamalíeisson. Skorna neftóbakið frá Krbtínu J. Hogbarð, Laugavegl 26, mæ!ir með sér sjálii. iega að eins kolaverzlun og út- gerð eius og upprunalega. Tasgaveiki í Nlðwðd. Prá Niðarsósi er símað, að 80 manneskjur hafl veikst þar á ör- fáum dögum af taugaveiki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.