Mosfellingur - 25.06.2020, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 25.06.2020, Blaðsíða 1
Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • www.fastmos.is ERT ÞÚ Í SÖLU- HUGLEIÐINGUM? Sigurður Gunnarsson Lögg. fasteignasali S: 8991987 sigurdur@fastmos.is Svanþór Einarsson Lögg. fasteignasali S: 698-8555 svanthor@fastmos.is Fasteignasala Mosfellsbæjar hefur verið rekin í Mosfellsbæ síðan 1998 og hefur lagt metnað sinn í að þjónusta Mosfellinga frá upphafi. w w w.fas tmos . is SÍMI: 586 8080 Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali Hafðu þá samband eða kíktu í kaffi! MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabas tjónaskoðun ný skiptum um framrúður 7. tbl. 19. árg. fimmtudagur 25. júní 2020 • Dreift frít t inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is Mosfellingurinn Sveinn Óskar Sigurðsson bæjarfulltrúi Miðflokksins Lítum á mótlæti sem orku sem ber að virkja 24 N1 Langatanga 1a Mosfellsbæ ALLA LEIÐ Við sjáum um dekkin Pantaðu tíma á n1.is Risastórt skref í umhverfismálum • 95% endurnýting heimilisúrgangs Ný gas- og jarðgerðarstöð er tilbúin til notkunar Ný flokkunarlína fyrir úrgang var tekin í notkun hinn 18. júní í móttökustöð SORPU í Gufunesi sem markar upphaf prófunarferlis á flokkun úrgangs frá heimilum. Um er að ræða mikilvægt undirbún- ingsskref fyrir vinnslu í nýrri gas- og jarðgerðarstöð (GAJA) á Álfsnesi. Við sama tilefni var GAJA kynnt fyrir stjórn SORPU, fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgar- svæðinu og fjölmiðlum, en miðað er við að tilraunavinnsla hefjist í stöðinni í júlí. Þegar fullri afkastagetu verður náð verður unnt að hverfa alfarið frá urðun lífræns úrgangs á Álfsnesi sem fylgt hefur lyktarmengun. „Þetta er ákaflega mikilvægt hagsmunamál fyrir okkur Mosfellinga,“ segir Haraldur Sverrisson bæjarstjóri. GAJA á álfsnesi er nú risin oG verður tekin í notkun á næstunni myndir/hilmar stArfsemi stöðvArinnAr kynnt 10

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.