Mosfellingur - 19.11.2020, Blaðsíða 36

Mosfellingur - 19.11.2020, Blaðsíða 36
 - Unga fólkið36 spurt og svarað Aðsendar spurningar frá aðdáendum Steinaeyjunnar Hvernig kvenkosti eru Steina­eyju-bræður hrifnir a­f? Við í Steinaeyjunni fílum Naughty but Nice gellur ef þú veist hvað ég á við. Ef þið verðið kosnir sem fulltrúa­r Mosfellsbæja­r til sveita­rstjórna­r, hverju munið þið breyta­ & bæta­ í bænum? Við munum reyna okkur allra besta að koma við móts við hagsmuni bæjarbúa og ætlum við að efla atvinnulífið og atvinnutækifæri bæjarins. Semsagt andstæðan við Halla bæjó. Hver er uppáha­lds sta­ðurinn ykka­r í Mosfellsbænum? Barion allan daginn, fer eftir hver er að vinna og hvort hann spyrji um skilríki. Ef þið yrðuð a­ð hommum hver yrði sá fyrsti fyrir va­linu? Kjartan ungi í íþróttahúsinu. Va­rmárskóli eða­ Lága­fellsskóli? Lágó vegna Sesselju old blood. Við gleymum þó ekki Úrsúlu Jünemann sem á stað í hjarta okkar beggja. Uppáha­lds podca­st Steina­bræðra­? Docarinn og svo myndum við ekki hafna þ ví að hlusta á Pétur Gunnlaugs á Útvarpi Sö gu. Hva­ð va­nta­r bráðna­uðsynlega­ í Mosfellsbæinn? Styttu af Úrsúlu Jünemann fyrir framan Kjarnann finnst okkur alltaf hafa vant- að. Einnig viljum við að Fellið í Varmá verður endurnefnt og heiti Listapúka- höllin til heiðurs Listapúkanum. Hva­ð viljið þið burt úr bænum? Nýja hverfið hjá Helga- landshverfinu! Mc Takk! Kvartanir og leiðindi s e n d i st á n e t fa n g i ð steinaeyjan@gmail.com Ungmennaráðið er staður fyrir ungmenni frá 13 til 25 ára til að koma með alls konar hugmyndir varðandi allt í Mosó. Allar þær hugmyndir eru síðan teknar fyrir af okkur í ráðinu og síðan bæjarstjórninni sjálfri og þannig gerast hlutirnir. Vilt þú breyta strætó leið 7? Vilt þú hafa áhrif á fræðslu skólanna? Vilt þú hafa áhrif á félagsmið- stöðvarnar? Vilt þú fá upphitaðan og vel upplýstan fótbolta og körfuboltavöll sem er laus við snjó og hálku? Möguleikarnir eru endalausir! Sendu okkur línu á ungmennaradmoso Insta- grammið og segðu okkur þína hugmynd og við mun- um gera okkar besta til að koma henni í framkvæmd! Við höfum öll hugmyndir að einhverju sem við viljum bæta og breyta í okkar bæ, þetta er tækifærið þitt til að koma þínum hugmyndum á framfæri! Sendu okkur hugmyndirnar á Instagram og við munum í sameiningu reyna að gera þær að veruleika. Ung- mennaráð Mosfellsbæjar er fyrir þig! Hafðu áhrif í dag! Hjálpaðu okkur að hjálpa þér að gera bæinn enn betri! Áfram ungmenni!  UngmennaráðMosfellsbæjar Áfram ungmenni! ungmennaráð fundar Hver er uppáha­lds Mosfellingurinn ykka­r? Listapúkinn.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.