Mosfellingur - 19.11.2020, Blaðsíða 45

Mosfellingur - 19.11.2020, Blaðsíða 45
Hvað er að frétta! Þá er sá skemmtilegi tími kominn á kreik enn einu sinni... það eru að koma jól. Langflestir sveitungar mínir eru búnir að dusta rykið af útiseríunum o g búnir að berjast í frostinu við að koma draslinu upp. Svona rétt til að fá ljós í skammdegið og koma sér í jólagírinn. Einnig styttist í að jólaskrautið inn- andyra verði rifið upp úr kössunum og fái að sjá dagsljósið aftur eftir árs einangrun í geymslum landsmanna. Þ að er komið fram yfir miðjan nóvember o g við höfum varla þurft nema nokkrum sinnum að skafa bílrúðurnar þennan veturinn ... þvílíkur lúxus. En það eru heldur skrítnir tímar að undirbúa jól í heimsfaraldri eins og núna. Fólk sem er að kaupa jólagjafir þarf að hanga í röðum grímuklætt frá toppi til táar fyrir utan verslanir í stað þess að þurfa að glíma innandyra um gjafirnar. Ekki kemst maður í kjólinn fyrir jólin í Eldingu eða World Class þessar vikurnar heldur verður maður að gan ga á fjöll eða vera duglegur í heimaleik- fiminni. En maður lætur sig nú hafa þa ð enda væsir ekki um okkur Mosfellinga hvað það varðar, og getum við gengið á nýtt fjall eða fell alla daga vikunnar innanbæjar. Og endurtekið rúntinn í næstu viku. En nei, nú þarf þessum andskota að fara ljúka og Covidið að hverfa fyrir fu llt og allt. Það væri gott að fá bóluefni up p á yfirborðið og til landsins strax. En hvað með skötuhlaðborðin! Litlu jólin! Og hvað verður um öll jólaboðin? Verður 2 metra reglan á þrettándabrennunni? Kaupir maður flugeldana hjá Kyndli í netverslun þetta árið? Þetta eru stórskrýtnir tímar og skelfilegir fyrir marga. Ég var nú að vona að þessi bylgja kæmi nú ekki upp hjá okkur Íslendingum og hvað þá me ð svona miklum látum. En það er víst ekkert við þessu að gera nema passa s ig. Skella upp grímunni, spritta sig í dras l, fá heimsent frá Barion og fara í sund í baðinu heima hjá sér. Hvað er að frétta! smá auglýsingar www.motandi.is Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Næsti MosfelliNgur keMur út 17. des Blaðinu er dreift frítt í öll hús í Mosfellsbæ. Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is 9. tbl. 19. árg. 17. september 2020 fimmtudagur • Dreift frítt inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabas tjónaskoðun ný skiptum um framrúður óskar hefur komið víða við á löngum tónlistarferli sínum Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is SÚLUHÖFÐI - fallegt einbýlishús Fallegt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Gott skipulag, fjögur svefnherbergi og stórar stofur. Eignin er skráð 218 m2 og þar af bílskúr 41,8 m2. Stórt hellulagt bílaplan og fallegur garður með stórum veröndum, markísu, heitum potti, tjörn og leiktækjum. Frábær staðsetning. Stutt í leikskóla, grunnskóla, sundlaug/heilsurækt og á golfvöll. V. 105,9 m. Fylgstu með okkur á Facebook Bæjarlistamaður mosfellsBæjar 2020 Óskar Einarsson tónlistarmaður mynd/hilmar Smiðjuvegi 60 (rauð gata) Kópavogi - Sími 557 2540 Þjónusta við Mosfellinga - 45 GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21 - gler í alla glugga - S . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i S Óska eftir að leiga Óska eftir að leigja bílskúr eða geymsluhúsnæði með innkeyrsluhurð, í Mosfellsbæ eða nágrenni. Magnús s: 888 6621. Nudd Bjóðum upp á svæðanudd - fótanudd á sanngjörnu verði. Léttir fyrir allan líkamann og til að slaka á, veljið ilmkjarnaolíu fyrir proseager. Pantið tíma í síma: 8227750 (Lenka) Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is a Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070 www.arioddsson.is FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA w w w .m os fe ll in gu r. is w w w .m os fe ll in gu r. is G e r v i b l ó m í ú r v a l i f y r i r h e i m i l i o g f y r i r t æ k i w w w . g e r v i b l o m . i s Sjúkraþjálfun Mosfellsbæjar leggur til eflingu á ónæmiskerfinu á tímum Covid 19 Stuðlar að betri líðan, andlega sem líkamlega og hefur jákvæð áhrif á ónæmiskerfið. S ko ð a ð u n e w s t a r t .c o m Kveðja Sonja Riedmann sjúkraþjálfari New Start

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.