Mosfellingur - 17.12.2020, Blaðsíða 51

Mosfellingur - 17.12.2020, Blaðsíða 51
Þú finnur öll blöðin á netinu www.mosfellingur. is Egill Ari Gunnarsson Það má með sanni segja að það eru fáar konur sem komast með tærnar sem Brynja hefur hælana. En síðasta miðvikudag eignuðumst við Brynja Hlíf kraftaverk og sonur okkar kom í heiminn. Brynja Hlíf stóð sig eins og hetja og heilsast þeim mæðginum vel. Við erum spennt fyrir nýju hlutverki og í skýjunum með nýja prinsinn okkar. <3 - Fæddur 09.12.20 klukkan 01:24 - 51cm - 14 merkur. 13. des Hilmar Ben Langar að minna á það er ennþá hægt að panta fermingarmyndir af mér hjá RÖSK vinnustofa. Flottar á púða,ísskápasegla eða á álramma. Jólasveinninn er víst líka að gefa þær í skóinn. Gleðilega hátíð. Amen. 14. des Bára Einarsdóttir Viðskiptahug- mynd fyrir skólakrakka í jólafríinu. Standa í biðröð fyrir framan búðir og hringja í viðskipta- vininn sem getur setið inn í heitum bílnum þar til röðin kemur að honum, gegn vægu gjaldi.... :) SHITtttttt hvað það er tíma- frekt að fara i bæjarferð. Og OMG hvað það er kalt að bíða þegar hitastigið er undir frostmark 24. nóv Lára Berglind Helgadóttir Verður svo oft hugsað til duglegu krakkanna sem bönkuðu reglulega á dyrnar og báðu um tómar flöskur og dósir og söfnuðu pening fyrir íþróttafélögin/keppnisferðir - ég sakna þeirra. 22. nóv Dagbjört Vatnsdal Brynjars- dóttir Dagarnir gerast varla betri. Eftir vinnu var arkað á tind og náði ljósaskiptunum ein- mitt á tindi Mosfells. Koma svo heim og opna símann og sjá að “barnið mitt” óx á ofurhraða og 600 manns hafa smitast af tindabakter- íunni minni og gengið til liðs við Tindaáskorun Mosverja. Lífið er alldeilis dásamlegt þrátt fyrir Covid... 18. nóv Þjónusta við Mosfellinga - 51 ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS síðan 1996 ALÚÐ VIRÐING TRAUST REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS síðan 1996 ALÚÐ VIRÐING TRAUST REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Við sinnum öllum alhliða garðyrkjustörfum s.s jarðvegsvinnu, hellulögnum, steinhleðslum, timburverki, gróðursetningu, trjáklippingum. Garðmenn leggja áherslu á fagleg vinnu- brögð, vandvirkni og skjóta þjónustu. Sími 893 5788 Tímapantanir og upplýsinga ÖKUKENNSL 820 1616 Hreiðar Örn Zoëga hzoega@gmail.com Bókaðu tíma á noona.is/okukenns a eða í noona appinu — — — — — — — — — — ÖKUKENNSLA AKSTURSMAT UMFERÐARFRÆÐSLA Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 520 3200 www.artpro.is Flugumýri 2 - Sími 566-6216 Öll almenn vörubíla- og kranaþjónusta • Grabbi, grjótkló og fl. • Útvega öll jarðefni. • Traktor og sturtuvagn í ýmis verkefni eða leigu. • Sláttuþjónusta og fl. Bj Verk ehf. Björn s: 892-3042 Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is MG Lögmenn ehf. Óskum Mosfellingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. GÓÐIR MENN EHF Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki Bestu óskir um gleðileg jól verslum í heimaByggð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.