Mosfellingur - 17.12.2020, Blaðsíða 53

Mosfellingur - 17.12.2020, Blaðsíða 53
Þakklæti, tækifæri og hrós Þetta tækifæri að fá að skrifa pistil í Mosfelling er frábært en það flæktist örlítið fyrir mér þegar ég mátti velja efnið sjálf. Það fyrsta sem mér datt nú auðvitað í hug sem við eigum öll sameiginlegt var blessaða Covid. Þakklæti, tækifæri og hrós var efst í huga þegar ég hugsaði um Covid-tím- ann. Þakklæti fyrir allt fólkið í kringum mig, fjölskylduna, vini og alla ástina s em þau umlykja mig með. Á þessum skrítnu tímum fáum við bara að hitta örfáa eða þessa svoköllu ðu tíu manna jólakúlu. Þá er mikilvægt a ð við njótum þess að vera í kringum okk ar nánustu og vera dugleg að hringja eða taka góðan Zoom-leik með þeim sem við hittum ekki. Að læra að vera þakklát/u r fyrir það sem við höfum er mikilvægt, þá sérstaklega á þessum tímum. Það koma einnig upp alls kyns ný tækifæri. Ný tækifæri í vinnu, skóla, m eð fjölskyldunni, ný verkefni og svo marg t fleira. Ég sjálf er búin að vera ótrúlega heppin og fékk það tækifæri að byrja hlaðvarpsþátt með góðum vinkonum í gegnum SamfésPlús, Ungt fólk og hva ð? Það hefur verið ótrúlega lærdómsríkt og skemmtilegt. Ég hef verið mjög dugleg við að segja já við nýjum verkefnum en svo kemur að því að læra að velja og hafna. Að þurfa ekki alltaf að segja já við öllu þegar all t virðist svo skemmtilegt og spennandi hefur verið eitt af mínum markmiðum . Hrós hefur einnig verið eitt af mínum markmiðum. Að hrósa meira fólkinu í kringum mig og jafnvel ókunnugum. Hrósa þegar einhver er að standa sig v el, fyrir að vera góður vinur/vinkona, hró sa búðarstarfsmönnum eða fyrirtæki. Þegar við fáum hrós getur það hvatt okkur til þess að gera enn betur eða jafnvel bara gert daginn, jafnvel vikun a okkar betri. Þetta var ótrúlega gaman, takk fyrir mig og gleðilega hátíð. smá auglýsingar www.motandi.is Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Næsti MosfelliNgur keMur út 14. jaN Blaðinu er dreift frítt í öll hús í Mosfellsbæ. Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is MOSFELLINGUR Mosfellingurinn Anna Guðrún Auðunsdóttir viðskiptafræðingur Hefur þurft að aðlagast nýjum raunveruleika Mynd/RaggiÓla R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Bílaleiga á staðnum Þjónustuverkstæði skiptum um framrúður 12. tbl. 19. árg. fimmtudagur 17. desember 2020 • Dreift frítt inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is 30 Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Stórikriki - falleg endaíbúð Falleg og björt 168,6 m2, 4ra herbergja endaíbúð á jarðhæð með afgirtri verönd og bílskúr í lyftuhúsi. Eignin er skráð 168,6 m2, þar af íbúð 129,4 m2, geymsla 14 m2 og bílskúr 25,2 m2. Fallegt útsýni og vinsæl staðsetning miðsvæðis í Mosfellsbæ. Stutt í skóla og þjónustu. Stór hellulögð verönd og afgirtur garður í suður. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og stórar stofur með möguleika á að bæta við aukaherbergi. V. 64,9 m. Fylgstu með okkur á Facebook Gleðileg jól Leikfélag Mosfellssveitar hefur fram­leitt jólasveinadagatal sem­ sýnt er daglega fram­ að jólum­. 6 meÐ bÍlskúr Smiðjuvegi 60 (rauð gata) Kópavogi - Sími 557 2540 Þjónusta við Mosfellinga - 53 GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21 - gler í alla glugga - S . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i S Nudd Bjóðum upp á svæðanudd - fótanudd á sanngjörnu verði. Léttir fyrir allan líkamann og til að slaka á, veljið ilmkjarnaolíu fyrir proseager. Pantið tíma í síma: 8227750 (Lenka) Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is a Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070 www.arioddsson.is FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA w w w .m os fe ll in gu r. is w w w .m os fe ll in gu r. is G e r v i b l ó m í ú r v a l i f y r i r h e i m i l i o g f y r i r t æ k i w w w . g e r v i b l o m . i s Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 www.bmarkan.is Við sinnum öllum alhliða garðyrkjustörfum s.s jarðvegsvinnu, hellulögnum, steinhleðslum, timburverki, gróðursetningu, trjáklippingum. Garðmenn leggja áherslu á fagleg vinnu- brögð, vandvirkni og skjóta þjónustu. Sími 893 5788 Bestu óskir um gleðileg jól verslum í heimaByggð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.