Bændablaðið - 17.12.2020, Side 9

Bændablaðið - 17.12.2020, Side 9
Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2020 9 STYRKUR - HAGKVÆMNI - HÖNNUN LANDSHÚS ÍSLENSK HÚS - SÉRHÖNNUÐ FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR Landshús - Sími 553 1550 - landshus@landshus.is - www.landshus.is EFLA verkfræðistofa sér um tæknilega hönnun á öllum húsunum okkar. - Öll hönnun á burðarvirki, festingum og efnisval er skv. íslenskri byggingarlöggjöf. VORAFHENDINGAR 2021 Pantanir eru hafnar á húsum sem verða tilbúin til afhendingar vorið 2021. Hvert hús er sérsmíðað eftir pöntun. Gerum föst verðtilboð útfrá núgildandi verðskrá. Athugið að takmarkað upplag framleiðslu er í boði. Tryggðu þér pláss í tíma. FOSSAR - Einbýlishús sem uppfylla alla staðla sem íbúðarhús í þéttbýli og dreifbýli. Húsin koma í 5 grunnstærðum, frá 101fm – 210fm, með eða án bílskúrs. Verð frá kr. 15.193.000 - kr. 28.341.000. Allar gerðirnar eru stækkanlegar að vild. JÖKLAR - Henta vel sem gestahús, starfsmannahús, auka herbergi, heimaskrifstofa eða sem útleigueining í ferðaþjónustu. Grunnstærð er 24,3fm og er stækkanleg að vild.GESTAHÚS EINBÝLISHÚS Foss nr. 4 – Einbýlishús (180fm) kr.25.401.000,- Jöklar Flat (24fm) kr. 2.900.000,- Klettar sumarhús (grunnstærð 65fm) kr. 8.373.000,- Hús á mynd er Klettahús (65 fm) byggt á Austurlandi 2018 Jöklar Burst (grunnstærð 24fm) kr. 3.133.000,- Jöklar íslensku húsin (24fm) kr. 3.133.000,- EININGAKERFIÐ Með hagkvæmni að leiðarljósi Öll húsin okkar eru útfærð í einingakerfi Landshúsa, sem er íslensk hönnun. Einingakerfið okkar hefur undanfarin ár fengið afar góðar viðtökur og hafa húsin okkar risið um allt land með góðum árangri. Markmið okkar er að bjóða upp á lausn sem gerir fólki kleift að byggja traust hús á einfaldan og hagkvæman hátt. KLETTAR - Heilsárshús með svefnlofti. Grunnstærðir Kletta eru annars vegar 65fm og hins vegar 80fm. Báðar gerðirnar eru stækkanlegar að vild.SUMARHÚS Val á gluggum: Timbur Ál/timbur PVC Ætlar þú að byggja í vor? Nú er tíminn til að panta!

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.