Alþýðublaðið - 09.06.1925, Blaðsíða 1
&®m& && w£ «&S&$mB@&&&mwm
«9*5
Þriðjuðaglnn 9 júní.
130. t51«bl»S
Urslit
atvipiideilnnnir
í DanmorJku.
Verfcamenn hafa nnnið á.
(Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.)
Khöfn, 8. juní.
Vinna hófst hór alls staðar af
nýju í morgun (mánudag). Deilu-
málunura er skipaö á þann veg,
er verkamenn mega vel við una.
>Social-Ðemokraten«.
Erienf! símskejti.
Khöfn, 6. juní. FB.
Franska stjórnln v51t.
Prá Paría er símað, að ráðu
neyti Painlevós sé í hættu. Jafn-
aðarmenn neita að styðja skatta-
frumvarp Caillaux, og bera þeir
fram þær ástæður fyrir því, aö
það komi harðast niður á verka-
mönnum. hinum efnaminni meðal
verzlunarstéttarinnar og opinberum
sta ftmönnum.
Khöfn, 7. júní. FB.
Flamiuarlon dáinn.
Prá París er símað, að Camille
Plammaúon sé látinn. Hann var
heimsfi ægur rithöfundur og stjörnu
fræðingur, fæddur 1842. Flestir
íslendingar munu hafa lesið
>Úraníu« eftir hann, er dr. Björn
frá Viðflrði ÞÝddi og Oddur Björns
son gaf út.
Vítisvéi á jíárnbraut.
Frá Bareelona er símað, aö 80
kg. þung rafmagns vítisvél hafi
fundist á- járnbrautarteinum, þar
atm hraðlwt konungsbjónanna áttí
Hér með íilkynnisf, að jarðapfor og dánarmínning okkar
elskulegu foreldra, Þornjargar Magnúsdóttur, ep dó á Landa-
kotsspítala 30. maí, og Ápna Jonssonar, ep fópst með E.s. Ro-
bertson 7.-8. febpúap s. !., fer fpam frá dómkírkjunni míðtfiku-
daginn 10. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkap, Þing-
holtsstrseti 15, kl. I e. h.
Geípþrúðup Árnadóttir. Ásta Árnadóttip.
Olafur Árnason.
t
Tekjs- og eignar-skattor.
Peir, sem kaart hafa til skattstjóra yfir tekju- og aignar-skatti, en ekki
vilja una úrskurði hans skulu skila kærum sínum til yfirskattanefnd-
arinnar á skattastofuna á Laufásvegi 25 í síðasta lagi. klukkan 12 á
miðnætti 23. þessa mánaðar.
Yfirskattanefndin í Reykjavík, 8. júní 1925.
Bf ö?n I>óx»ðai»son«
ÞóPðui*
Sighvatuv Bjarnason.
Sveinsson.
Byggingameístarar
og þeir aðrir, sem byggja hús, geta fengið allar upplýsingar
um tilhögun á rafmagrislögoum innanhúss hjá skrifstofu
rafmagnsveitunnar. Tekur htín að sór að gera uppdrætti og
lýsingu, svo og sjá um útboð á lögriunumog eftirlit með
verkinu fyrir þá, sem þeas óska.
Reykjavík, 6. júní 1925.
Rafmagnsvelta Reykfavíkur.
að fafa yflr. Fáum augnablikum
eftir, að vítisvélin fanst og var
burt tekin, branaði hraðlestin
fram hjS. (Þessi atburður ermjög
líkur þeim. er lögregla er látin
undi>búa spellvirki til að fá átyllu
til aukinnar harðneskju við alþýðu)
Klna-málið.
Prá Lundúnum er símað, að
þrjú brezk herskip sóu komin til
Shanghai og sóu reiðubúin til
þess að skerast í leikinn, ef Þörf
reynist á. Áhtið er í Lundúnum. að
ráðstjórnar- áhangendur og Japanar
rói að þVí öllum árum að auka
óvinsttuna gegn útlendingum.
Frá Peking er 6,aaa0, aö atjórnin
mótmæli harðlega tiltæki sendi-
herra að kalla á hjálp. Muni þetta
hafa öll önnur áhrif en til var
ætlast og auka tortryggni og fjand-
skap gegn útlendingum. (Ekki er
ólíklegt eftir hljóðinu í þessum
fregnum, að auðvaldsrikin rói sjálf
undir útlendingabatrinu í Kína til
þess að fá sér tiiefni til að fjand-
skapast við Kínverja, áður en
alþýðuhreyfingiB magnastþar mjög.)
Samsteynastjórn í Belgín.
Frá Brússel er símað, að ka-
þólsku .flokkarair hafi gert banda-
lag við jafnaðarmenn um að mynda
stjórn. Verða fimm ráðherrar úr
hvorum flokki.