Alþýðublaðið - 10.06.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.06.1925, Blaðsíða 2
í *■'■**- Drykkjnskapnrinn í lififuöstaðsuim. "XL>yftvacKBm " FpA AlþýðubPaaðgepðlBBl. Normalbrauöin Yoðl á ferðauir II. margviðurkendu, úr ameríska rúgsigtimjðlinu, fást í aSalbúðum AlþýSubrauSgerfiarinnar á Laugavegi 61 og Baldursgfttu 14. Einnig fást þau í öllum útsölustöSum Alþýðubrauðgerðarinnar. Ganglrðu inn ettir Laugaveg- inura síðia kveíds, þá muntu :-j4 hóp drukklnna slæpingja á horn- inu, þar sem Bergstaðastrætl og Laugávegur koma saman. Eru þar í grendinni sagdir aðai sölustaðlr lcynisaianna, og skamt þaðan er kaífihdaið >Fja!íkonan< og fleiri katfi- og vjitinga-staðlr. Heyrast á þesaum atoðum oft mikil. drykkjutæti dtlendra og innleodra manna. — Klukkan að ganga tólf dreifist svo þessi lýður dt uín bæinn (og auðvitað víðar að). Má þá sjá drukkna m ?nn slangra einn og einn á stangli eða hópum saman á götunum, en mest ber á þessu á aðalgötunum, á Laugavéginum og i miðbænum. Háreysti, köll og áfiog eru næstu tíðindin, en iíka sorgbrosleg fieðulæti og faðmlög fullra manna. Lögreglu- þjónarnir biása í pípur sínar. Elnn hópurinn er kominn f áfloga- bendu. Dauðadrukkinn maður kefir verið sleginn í rot. Féiagl hans gefur tilræðismannlnum >á hann<. Blóðnasir og glóðáráugu á báða bóga, >Skikkanlegur borgari< biður þá >blessaða< að hætta þessu. Laún hans eru kjaftnhögg, svo að hann dettur niður og hrufla^t á sndliti og hSndum. Tvéir lögrfegluþjðaar koma hlaupandi að skakka leikimi. Þelr tiki og >járna< tvo þá verstu og vitlausustu. >En hvað eigum vlð að gera við þá?< >,Steinuinn‘ er lika fullur. Árni, Bjössi, Siggl og Gvendur fóru inn í kvöld, og tveir Norðnafenn votu iátair l.m áðan < Þeir verða þvf að reyna &ð se'a þá og fara msð þá heim. Slfkt er ekk- ert vlðlit. Fyiliraltarnir berjast um f járnunum, kasta sér niður f götuoa og öskra. Það verður að hliðra tll f tukthúsiou, flytja þá samau, sem fyrat kómu ög farnir eru ögn að sefast. Ers hvað tekur svo vió? Eon »ru margir >hópsr< dcukkinna Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem édýrast er! Hevlui Clausen, Síml B9. Veggmyndlr, fallegar eg ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama staó. Nokkur elntök af >Heft?d jarlsfrdarinnar< fást á Laufás- végl 15. AiMöuMuaiö kemar út á hverjnm virkuas degi. A f g r e i A * 1» við Ingólf»str»ti — opin dag- lega fri kl. S fcrd, til kl. 8 síðd. Skrif»tof» á Bjargarítig 8 (níðri) jpin kl. 8i/g-10V* árd, og 8-8 «íðd. Símar: Í83: prentemiðja. 988: afgreiðila. 1994: ritifjórn. Vorölag: Aikriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Anglýúngaverð kr. 0,15 mrn. eind. IWMfmiWIWIWIWH, Esperanto. manna á gotunni. og nd er >slagur< niðri hjá Isiandsbanká. Þrfr menn koma rfðandi >ofan dr sveit<. Hestarnir eru löðrandi og froðuhnyklar f munnvikun um. Reiðmennirnir rykkja í taumana. Þeir rlða í söðlÍDum og róa ýmist aftur á letid eðá leggjast fram á makka. Hesttarnir skjögra undir fyllitöftunum. — Kornung stdlka, Ijómandl lag leg, en dattðadrukkln, rambar með urgUngrp’ltl, Ifka drukkn- u;n, suður Þingholtsstrætl á leið haim til »fn? —: BiH fer inh götn. >Fuilur er bíllinn; . . . fuilur er ellur skar- inu; . . . bílstjórinh fulinr. < Þár et sunglð: >Aidrei skal ég eiga flösku, aidrel drekka brennivinl< ÞessSr myndir ar nætnrifhnu hér í Reykjavfk eru bví miður réttí.r og því miðnr ot afgangar. Þótt mest b«'.i á drykkiuskapar- látum á kvö'din og nóttuhn), þá er hltt einnlg algengt nú orðlð að sjá drukkna mehn á götunni á daginn. (Frh) O. III. Enskan mun vera það mái, sem margir hafa augastað á til að geia að alheimEmáli á þann hátt er nú var frá skýrt Hafa heyrst allháværar raddir um það í ýmsum íslenzk- úm blöðum. Viiðast raddir þær eiga allmikil ítök í hugum al mennings, og vegna þess einskoiða ég mig bór við enskuna að mestu leyti, en ekki af því, að mór só séístakiega ver til hennar en ann ara mðla Bessir unnendur enskunnar teija henni helzt til gildis það, sem hór segir: I. Enskan er mál stórþjóðar, sem lætur eitthvað til sín taka í fjölda landa um allan heim. II. Enska malfræðin er fab otin og málið auðvelt til náms. III. Enskar bækur eru ódýrar, þar sem svo mikill fjöldi manns les þær. IV Enskar bókmentir eru bæði miklar og góðar og því mjög þýðingarmikið að eiga aðgang að þeim,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.