Alþýðublaðið - 10.06.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.06.1925, Blaðsíða 4
i , , ......... þiögmaður saaiviúnuœauas, v!ð >Daily Heraid< daglnn, »am fundurinn var settur. Samvlnnumann i Englandi hnelgjist Eíú mjög í stjórnmálum að því að gánga í fuHkomið samband vlð verkamannaflokk inn brezka um bar&ttuna gegn anðvaiðsstéttinni. Var og sam- vinnumaður í fyrsta slnnl i ríkls- stjórn í ráðuaeytl M cDoualds. Enskir samvlnnumenn láta ekkl iengur auðváldlð telja *ér trú um, að samvinnustarfseml megi ekki koma atjórnmálum vlð. (Eftir >Daily Heraidc.) Um daginn og vegimt. Tiðtalstími Páls tannlæbnis er kl. 10—4. Neturlæknir er í nótt Jón Kristjánnsoo, Miðstr. 3, síml 506 og 686. Yerðlaun íyrir frábæra vand- vlrknl vlð satningu hlnnar fsteczk- döasku orðabókar dr. Sigfúsar Biöndals hafa þrír satjarar í prentsmiðjunni Gutenberg fenglð, þeir Aðalbjörn Stafánsaon, Ein- ar Sigurðason og Guðmundur Halldórsson. Veðrið. Hitlnn er 8 st. f Veat- m.eyjum, 9 í Reykjavfk, 16 á ísafirði. Att suðJæg, hvöas all- víða. Vaðurspá: Suðiæg átt, all- kvösa sums staðar; t kúrlr á Suð- ur- og Vestur lándl; þurviðri á Norður- og Austur-lándi. Leiðrétting avohijóðandi hefir Alþýðublaðlð fengið frá ræðia- manni Frakka hér f borglnni: >Nafn höfuðsmanna þess, sem íranska stjórnin sendir tll leltar að Amundsen, er skki >Chariet«, elns og stendur f skœyti, hsldur Charcot, Jean Chaícot er einnig læknir. Fyrir 15 árum fór þessi gami Charcot höíuðsmaðar f vís- indaiegan ieiðangur til Suð- arheimsskáutsins tceð skipinu >Pourquol pas«. Hsnn kom til íðiands 1912. V»1 getur verlð, að aklpið >Pourquol pas« koml ______ Listvinaléiao íslands. DANSKA LISTASÝNINGIN t barnaskðlanum er opin daylep ki. 1-10. Innyangnr 1 kr, Innganpr l kr. við f Reykjavfir á Ieið sinnl að leltft að Amnndsen. Charcothöf- uðsmaður er sonur bins fræga læknis Charcota, er uppgötvanir hans í taogaíræði hata orðið svo þýðlngarmlklar f sögu lækna- vísindánna, og' var 19. maf 8.1. haldið hátfðlegt hundrað ára afmæii hans.« Jón Þorláksson hefir iátið sfmá upp á Fréttastoíuna álnar- langa iotgerðarrolln um >Varð- ar«-grelna-iestur aiun á fundum á Austuriandi. Það á svo sem að nota sér þennan gtyrk, sem Fréttastofan hefir úr rfklssjóðl. Af veiðam. komu i gær tog- ararnlr Ása (með 81 tn. lifrar), Karlsefnl (m. 70) og Kárl Söl- muadarscn til Viðeyjar (m. um 100) og f morgun Skaliagrfmnr (m. 115); Til Hafnarfjarðar komn 1 gær Víðlr (œ. 68) og General Berbwood (m. 86 tn.) að austan. 5000 kr. eða verð elns her- bergis f Stúdsotagftrðinum hafa bræðurnir Karl Guðmundsson, Lúðvfk Guðmundsson ogKjartan Gunnlaugsson gefið stúdenta- garðssjóðnum á afmæli móður sianar, Iagveldar Kjartansdóttnr, og beri herberglð nafn hennar. SJúkrahúslð nýja á ísafirði verður'vígt 17. júní. TJr Mosfellssvelt er skrlfað: >Þingboð hoflr gengið um sveit- ina þessa daga. Það þyklr tíð- indum sæta, að aftan við það er hnýtt áminningu til akkna í Fi^eitinnl að sækja þingfund því að j>að beri vitoi um menningar- ekort að sækja ekki fondi. Finst mörgum óþarfa ónærgætni í þessu, þar sem ekkjur þessHr eru flest- ar mjög aidurhni#nar og hafa surnar verið við rúmið jatnvel Gullfoss ter héðan á föstudag 12. júní kl. 12 á hádegl til Hafnarfjarðrir og þaðsn kf. 6 síðdegis tiS út-. lánda, Leith og Kaupmaona- hafnar. Farseðlar sækist í dag. Vörur afhendist í dag eða á morgun. Heíid8ðlnverð ogjafnvel lægra á sykri, kaffi, kornvörutn og fleiri vörum í nokkra daga. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Reyktar karfi, hvort heidur aem ofanáiag eða sem soðning, er til söla. Upplýsingar í síma 1456. 25 aura kosta bolíapör f dag. B.Iduísgötu 11. Sími 893. Barnakerrar, ódýrar. Leik- íöog *tór og smá, t. d. stórir Btiar, Dúkkuksrmr, Hlaupahjól, Rólur og flfira Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Saltkjöt með gjafverði f verzi un Guðjóna Guðmundsíonar, Njálsgötu 22. Síœi 283. tvö síðustu árin sskir eiiilas- leika.< Bitstjórl og ábyrgöannaftun Hallbjem Halldórsson, Preutsm. Hallgrims Benediktgsansr8 lersssiatwstePti !J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.