Alþýðublaðið - 11.06.1925, Blaðsíða 1
«f ^A'^^m^^^mmsm
«9*"j5- Fimtudagiran n. juni. 132, töÍBbl&ð
Erleii sfinskejtL Tilbúi'nn ábu'ríu'r. Við eigum óeelt lítið eitt af blönduðum
Khöín, 10. júní. FB.
Hltinn i Bandaríkjnnnm.
Frá Washington er símað, að
350 manneskjur hafi dáið af völd-
um hitans. Allir spítalar erufullir
af fólki, sem veikst hafa að völd-
um hans. HitabyJgjan er nú um
garð gengin; hvarf hún eins skyndi-
lyga og hún kom, og brá þá til
kulda.
Um leittna að AmnndseÐ.
Frá New York er símað, að
Wilbur, flotamálaiáðherra Banda-
ríkjanaa, haft sagt, að ógerningur
só, að senda loftskip og leita
Amundsens, eins og sakir stendi.
Fjármálayit og lággengf.
Frá París er símað, að tröllatrú
manna á fjármálaviti Gaillaux fari
minkaudi. Reynir hann nu að
sporna við falli frankans og vinna
móti þ'eim, sem ætla sér að láta
lággengi frankans verða sér að fé
þúfu Sagt er, að hann haQ 100
millj. franka handbærar til þess.
tún- 09 garð-áburði.
Frá DanmOrku.
(Tilkynningar frá sendiherra Dana.)
Reykjavík 6. júní. FB.
Bráðablrgðatog, samin og sam-
þykt til bem, að skuldatúkning
Samvinnubankanu getl farlð tram
róiega, skriíaðl konuogur uodlr
á Skagen í gær.
Rvík 9. júní FB.
— Brezk flotadeild, 14 skip,
kom á máaudagsmorguninn til
Kaupaaaanahaínar og vetður þar
nokkra daga. F«r þaðan tll
hafai við Eystrásalí og siðan
tíl Oáóar.
Mjólknrfelan Refkjavíkur.
— Fskiskip alira þýSða geta
fyrst um sinn tarið inn á hiafn-
irnar Fradarikshaab og Sukker-
toppan í Vestar-Grænlandi, sé
um vatnsskort að ræða. Eo það
skilyrði er aett, að skipshötnin
h >fi heilbrigðisvottorð tf á danska
komúlnum í þelrrl hötn, er þeir
fóm fr'á.
Samkvæmt fregnam frá Ksup-
mannifhofá hóíst vinna þar aiis
itaðár í gær án þess aeltt sögu-
i»gt gerðist. í eioatöku bæjum
var um eitthvert smáþót að ræða
á hafnarbökkunuœ, sem skki er
vert trekari frásagnar. Sjómaona-
verkíaiHnu er iokið og meon
ráðnir á ötl sklpin að nýju.
Ferming og afiermlng danskra
sklpa í EogUndi aítur hafio.
Innlend tfðini
(Frá fréttastofunni.)
Akureyri, 10. júní.
Aflabrögð á Eyjafirði.
f gær fengu bátar, er gátu róið
með nýja beitu, góðan afla, frá
5000 til 10 000 pund. Annars
mjög rýr afli undan farið vegna
beituleysis, oftasfc undir 1000 pund
á bát. Slæmar horfur eru á því,
að síld veiðist til beitu hér á inn-
Srðinum vegna mórillu.
Tatnavextir nyrðra.
Óvenjulegir vatnavextír eru í
ám hér nyrðra, Minkum Eyjafjarð-
ara, hólmarnir allir í kafl, og er
i Gáltiifreíð g
gj tli sSln nú þegar. gj
|2 Yerð og skllmálar jjj|
m góðir. m
H Upplýsingar hjá S
h Steinflðri. m
m m
mmmmmmmmwmmm
Formaðar, háseti og kaupa-
kona óskast til Austfjarða. Hátt
kaup. Upplýsingar á Pórsgötu 2
kl. 6 — 8 síðd.
Fljótt, vel og ódýrfc veggfóðrum
við. — Biðjið um tilboðl — Helgi
& Sigurður, Bragagötu 29.
Skorna, neftóbakið frá Krbtínu
J. Hsgbarð, Laugávegi 26, mælir
með sér sjllft.
sem stórt stöðuvatn að líta frá
þjóðveginum að vestan auitur
undir fjallarætur, brúin og risið á
kofunum á Kaupaugsbakka hið
eina, sem stendur upp úr.
Jarðarfðr
Stefáns heitins Stefánssonar al-
þingismanns fer fram á morgun.