Alþýðublaðið - 11.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1925, Blaðsíða 1
 *f*5 riead símsksjii. Khöín, 10. júní. PB, Httinn 1 Bandaríkjnnnm. Prá Washington er aímaB, aö 350 manneskjur hafi dáið af völd- um hitans. Aliir spítalar eru fullir af fólki, sem veikst hafa að völd- um hans. Hitabylgjan er nú um garö gengin; hvarf hún eins skyndi- lyga og hún kom, og brá þá til kulda. Ilm leitlna að Amnndsen. Prá New York er símað, að Wilbur, flotathálai áöherra Banda- ríkjansa, haft spgt, að ógerningur sé, að senda loftskip og leita Amundsens, eins og sakir stendi. FJármálayit og lággengf. Prá París er símað, að tröllatrú manna á fjármálaviti Caillaux fari minkandi. Reynir hann nú að sporna við falli frankans og vinDa móti þeim, sem ætla sér að láta lággengi frankan* verða sér að fé þúfu Sagt er, að hann haft 100 millj, franka handbærar til þess. Frð Danmðrkn. (Tílkynningar frá sendiherra Dana.) Reykjavík 6. júní. FB. BráðBblrgðatög, samin og aam- þykt til þ®38, að akuSdalúkning Samvinnubankanr, geti farið tram rólega, skrifaði konucgur uudlr á Skagsn í gær. Rvík 9, júní FB. — Brczk flotadðiid, 14 skip, kom á máaudagsmorguoinn tii K&upmaonahainar og verður þar cokkra daga. Fer þadan tll hafna við Eyatr&salt og siðan til Osióar. Fimtudaginn x 1. júní, Tilbúinn ábn:rIirr, 132. tojtsblað Yið eigum óselt lítið eitt af blönduðum tún- 00 garð-áburðl* Mjdlknrfélaq Reikjavíknr. — Fskiskip allra þjóða geta fyrst um sinn arið inn á hiafn- irnar Frssdarikshaab og Sukker- toppan í Vestur-Grænlandi, sé um vatnsskort að ræða. Eo það skilyrði er setí, að skipshöfnin h fi heilbrigðisvottorð trá danska kon'úlnum í þeirri hötn, er þeir fóiu frá. Samkvæmt fregnum frá K*up- maanrhöfa hófat vinna þar aiis i taðár í gær án þess neltt sögu- isgt geróist. í einstöku bæjum var um ehthvert smáþót að ræða á hafnarbökkunum, aem skki er vwrt trekari trásagnar. Sjómúnna- verkíallinu er lokið og menn ráðnlr á öll skipin að nýju. Fermlng og afierming danskra skipa í Englandi aftur haflu. Innlenú tíðinúi. (Frá fróttastofunnl.) Akureyri, 10. júní. Áflabrögð á Eyjafirði. f gær fengu bátar, er gátu róið með nýja beitu, góðan afla, frá 5000 til 10 000 pund. Annars mjög rýr afli undan farið vegna beituleysis, oftast undir 1000 pund á bát. Slæmar horfur eru á því, að síld veiðist til beitu hór á inn- firðinum vegna mórillu. Yatnavextir nyrðra. Óvenjuleglr vatnavextir eru í ám hór nyrðra, uinkum Eyjafjarð- ará, hólmarnir állir í kafi, og er j K2 ' m i Gððbifreið i m m m tiJ sölu nú þegar. m ffl Vorð og skllmálar ffl góðir. ffl ffl Upplýslngar iijá ffl | Steindöri. | ffl ffl SfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflB Formaðar, háseti og kaupa- kona óskast til Austfjarða. Hátt kaup. Upplýsingar á f*órsgötu 2 kl. 6 — 8 síðd. Pijótt, vel og ódýrt veggfóðrum við. — Biðjið um tiiboð! — Helgi & Sigurður, Bragagötu 29. Skorna neítóbaktð frá Kristínu J. Hagbarð, Laugávegi 26, mællr m®9 sér sjálft. sem stórt stöðuvatn að líta frá þjóðveginum að vestan austur undir fjallarætur, brúiu og risið á kofunum á Kaupangsbakka hið eina, sem stendur upp úr. Jarðarför Stefáns heitins Stefánssonar al- þingismanns fer fram á morguc.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.