Alþýðublaðið - 11.06.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1925, Blaðsíða 2
1 DrykfcjiiskapuFiim í hðfnðstBðBTllU. Yoði á ferðnm. ------ (Frb.) Barn á fyrsta ári verðnr skyndi* lega veikt. — Hggur eioa og í dái. Læknir kemur, litur á barn 18 og segir: >Barninu batnar þetta fljótt sem bstur fer«. En hvað ér þá að því? »E>að er fuit«, og vlð móður barnslns, sam það hafði á brjósti, seglr iæknlr inn: >Þér hafið iika verið drukk- nar!« — Maður átti að flytja vörur út i mótorbát, og áttu sklpverjar að veita þeim viðtöku. Fyrst sást enginn skipverja. Var þá farlð nlður í klefe, og lágu þar tveir sklpverja í >kojum« sípum, stelnsofandi og dauðadrukknir. Höfðu þeir sína >pödduna« hvor i handarkrikanum, og þegar loks tókst að vekja annan þelrra, var það íyrsta verk hans að grípa fiöskuna skjálfandi hendi og bera að munnl sér. — Ungur sjómaður sagði svo frá: »Ég tók út 300 kr.. sem ég átti inni af kaupinu mínu. Ég ætl- aði að gera mér »glaðan dag« og keypti mér 3 flöskur af » pan- jóla« til að að byrja með. Við vorum nokkur saman, og ég borgaði víst ait. Morguninn eftir var ég svo >blankur«, að ég varð að >slá« fyrir einum kaffiboiia. En hvernig ailir péningarnir fóru, velt ég sannast að segja ekk!.« Sjálfsagt hefir margur svipaða sögu að segja. — >Á mjóum þvengjum Iæra hundárnir að stela.< Því var spáð, að iéttu vinin myndu sér- staklegá tæia uoga fóikið tH að drekka. Sú hefir því miður orð ið raunin á. Það þykir kurteisi og fínt að bjóða eltt glas af vfnl. Suma skaðar þetta ekkert eðá litið, vonandl mlkinn meirl hlut- ann. En hinir eru al tof margir, sem ekki geta látið sér það nægja, þegar fram í sækir, — þykja áhrifin ekki nóg, heidur bæta á sig einhverju sterkara, — venjast því svo smátt og smátt og vita svo ekkl af fyrr en þetta er orð inn iöatur, sem erfitt er að vecja s'g af. Uaga fóikið fylgist m*ð Frá Alþýdubraufigepðfnni. Búft AlþýðabraaðgerðRriimar á Baldarsgeta 14 hefir allar hinar sömu brauðvörur eics og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: RúgbrauS, seydd og óseydd, normaibrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Gtrahamsbraub, franskbrauð, súrbrauö, sigtibrauð. Sóda- og jóia-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúilutertur. Rjómakökur og smákökur. — Aigengt kafflbrauð: Vínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvibökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir BórBtökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauð og kökur ávalt nýtt frá irauðgerðarhúsinu Veggfððar afarfjölbreytt úrval. Veðrið lægra en áður, t. d. frá 45 anrum ráilan, ensk stærð. Málningavörui* allar teg., Penslar og fleira. Hf.rafmf Hiti&Ljðs, Itaagavegi 20 B. — Sfmi 830. Babarastofa Einars J Jóns fonar er á Laugavegi :oB. — (Inngangur frá Klapparstíg.) Tekið við sjóklæðum til íburðar og viðgerðar í Vörubílastöð Islanda (móti steinbryggjunni); fötin séu vel hrein. SJókleeðagerð Islands. Otbreliii AlþýSublaðii hnr guh þið eruð eg hvart aaiu |ii8 Varið! i þessu, og sá sorglega stórl hópur drukkinna unglinga, bæði karla og kvenna, sem séat á slangri á kvöldin, ber þessu fjós iega. vitni. Jafnvel börn innan termingar hata aést drukkin. Er ekkl langt, siðan tvelr drengir, 9 og 11 ára að aögn, voru drukknir nlðri vlð höfn. Höfðu þeir flösfeu af Spánarvinl upp á vasann. Óhk legt er, að Afengisverzlun rík- isins hafi aeit þeim þetta. Það er bannað í fö/mn að telja ung- ingum áfengi. Et einhver hefir parst a»kur m*ð því að aelja drtðngjunum. Þetta er eltt brotið á áfengistöggjöfini að seija ung iingum áfengi og ekkl það ré- legasta. — Nýlega þurftl verksmaður hér i bæ«uou að fá sveitsistyrk til Ál|?ýðnl>Isr,Ö.IÖ | keœur út 6 hvarjna virkúm degi. M Afg'r*ið«l» við Xngólfittræti — opin dag- | legs fri kl. 9 ird. til kl. 8 siðd. jj Skrifstofs i Bjsrgarttig 2 (niðri) jpin kl. 5 91/,-lOV* árd. og 8—9 «íðd. | S í m a r: 1633: prentsmiðja. 1 988: afgreiðda. 1 1294: rititjóm. Verðlag: Atkriftarverð kr. 1,06. i mánuði. 1 Auglýiingaverð kr. 0,16 mm. eind. i SS8WI^WW«tet.i«$S8SS3«S®lM?Í Veggmyndir, fallegar og ódýr ar, Freyjugötu n. Innrömmun á sama stað. þess #ð halda iífinu f ijölsky du sinni. Maðurinn ®r bráðdogingur tll allra verka og hefir um iángt sfceið séð vel og sómasamirga fyrir sér og ainum. Hann var áður nofckuð diykkfeldur, eo hættl, þeg«r bannlögin komuht á. En nú í seinnl tið hefir hann hnelg't svo tll drykkjuskep »r attur, að nú er svona komið fyrir honum, — ein -fl iðlng und anþóguonar. (Frh.) O. Tímsrftið »Kéttor«, IX. árg., íæst á afgr. Alþbl., mjög fróðlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir áBkrifendur. Nætnrlæknlr er 1 nótt Guð» mU’ dur Guðfinnsson, Hvarfi«gotu 35. Simi 644.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.