Alþýðublaðið - 11.06.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.06.1925, Blaðsíða 3
if]£EPY@BBrJtS!æ Esperanto. ----- (Frh.) Stafsetuing eoskunnar er svo ólik framburðinum, að þó menn geti talaö ensku reip ennandi. er ekki til neina að sýna þeim bók í þeim til gangi. að þeir lesl hana. Er enskan miklu örðugri að þessu leyti heldur en t, d. þýzka. III. Enskar bækur eru að vísu miklura mun ódýrari en is* lenzkar, eins og vonlegt er. Eu þær eru þó dýrari en við mætti búast eítir því, sem elskhugar enskunuar láta á sér skilja. fýzkar bækur eru alls ekki dýrari og varla danskar heldur eftir því, sem gengið heflr verið. IV. Bókmentir eiga Englendingar að vísu miklar og góðar, en þýzkar bókmentir eru hvergi siðri. Þær munu vera beztar í taeimi að öilu athuguðu. í*ar heflr þýzkan yfirburði fram yflr enskuna. Einnig er hún miklurn mun Oiðfærri en enskaD og stafsetning likari framburði. Lóttir þetta námið. Málfræðin þýzka er attur á móti talsvert margbrotnari heldur en hin enska Hefir þýzkan þvi þar enga yftrburði. Þannig er öllum tungumálum varið. Ekkert þeirra beflr yflrgnæf andi yflrbuiði fram yflr oll hin. Pað skyldi þá vera islenzkan, og er þó malfræðia bæði erflð og margbiotin. Býst óg við, að allir siái, hvilika fádæma fifldiifsku þarf til þess að vona, að islenzkan verði noirkurn tima alheimsmal. Eon má geta þess, að eins og nú standa sakir mun eogin þjóð fús til að gefa annari þjóft þau forróttindi. sem fylgja þvi að mal hennar verði geitað alheimshjaip- armáli, því að þau forióttindi hljóta að stuðla mjög að heimsyflriáðum þeirrar þjóðar, er veiðu' • ðnjót andi þeirra, og engin þjóð fær nokkru stóiveluinu þau h unnindi, en þau aftur á mót.i fast seumlega ekki til að taka við máli ein- hverrar smáþjóðaiinnar sem milli- þjóðamáli. Hugsum oss t. d , hvað Englendingar myndu segja. ef stungið væri upp á því við þi að allir mentaðir menn þar 1 landi lærðu ieleneku 1 þvi skyni, að hún yði gerð að hjálparmáli i við- skiftura allra heimsins þjóða. (Frh.). Hðmark Osvífninoar er það, þegar blað ihaldsflokksins, »Vörður«, 26, f. m. kallar frum- varp Jóns Þorlákssonar um tekju- skattsivilnanir hlutafólaga >smá- vœgilegar breytingar á lögunum um tekju og eignar skatt,< f’essar »smávægilegu breytingar< heiðu samt haft þau áhrif, ef fram hefðu gengið, að tekjur ríkissjóðs heíðu á árinu 1925 minkað um rúmlega sex hundruö þúsund krönur. Um varalögregluna er í sama blaði sagt, að íhaldsstjórnin hafl >borið fram frumvarp um ódýra og hagkvæma úrlausn þessa vanda- máls<. Takið vei eftir því, að blaðið segir »ódýra<, þótt út- gjöldin til varalögreglunnar eftir stjómarfrumvarpinu gætu numið mergum hundruðum þúsunda kröna á ári og »hagkvæm< segir það líkal Ja; hún mundi verða »hag- kvæm< fyrir forsprakka ihalds- flokksins hin pólitiska ríkislög- regla; það efar enginn. En hvort hún yiði »hagkvæm< verkalýð landaiDS, er meira vafamál, f’etta ofannefnda tölublað >Varð- ar< mun sóistaklega skrífað í þeím tilgangi að leggja ihaldsþingmönn- unum orð í r unn, þegar þeir halda leiðaiþing sín heima hjá kjósendunum, og þetta mun líka vera sýnishorn af frásögn ráð- herranna, sem nú ferðast um landið þveit og endilangt — á kostnað ríkissjóðs auðvitað — og taalda tandsmálafundi. Frásögn biaðsins um þingstörfln og þing- málin yflrleitt er í sama anda og hér hefir verið sagt um þessi tvö mal — alt með handbragði Jóns Þo' iákssonar. En blekkinga og ósanninda-vefur ihaldsblaðsins eða ráðherra og þinginanna íhaidaflokksins koma berm að engu haldi. Prentuð skjöl þingsiDs eru nú komin út, og seinna koma prentaðar umræður um máliu. f*a getur almenningur sóð með eigin augum niðurdreps- starfsemi íhaldsins og með skjölin í höndum og skemdarverkin fyrir sugum kveðið upp þann dóm, sem löggiafarstarfsem) ihaldsins verð- skuldar. V, ___________________________i_ YerkamaðDrinn, blað yerklýðsfélagann.a á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 5 kr, árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka 6 afgreiðslu Alþýðublaðsins. Alþýðumennl Hefi nú með síðustu skipum fengið mikið af ódýrum, en smekklegum fata- efnum, ásamt mjög sterkum tauum í verkamannabuxur og stakka-jakka. — Komið fyrst til mín! Guðm. B. Vikar, klæðakeri. Laugavegi 5. Nokkur eintök al >Hefnd j srlsfrúarlnnar< fáat á L&afás- vegl 15. Norðurpðilinn. I Reykjavík er bæði tli Norð- a póll og Suðnrpóll. Á bærlnn Suðurpóiinn, en Gruðmundur Há- varð-son byg» ði Norðu pólitm og seídi þar lengi kaffí og pönnu- bökur. Ymsar stórþjóðirnar gera nú krötu til þess að eiga »Norður- póiinn, »hvort sem hann er fund- inn eða ekki<. Sé hér átt vlð Noiðurpóilnn f Reykjavík, verð- ur bæjarstjórnio að mótmæla þessari ágengni. Eo sé átt við Norðurheimssksutið, verður fs- ienzka sljórnin að mótmæla, þvf að af fornum og nýjum sbjölum verður grelnliega séð, að Norð- nrpóillan er nýíenda Isiands og í >órum lögam<, svo sem stendur í Grágás. Yngrl helmildir stað- festa þetta, Kristján Jóngson yrkir á þessa Isið íyrir mioni Istánds: >Norður við heimsíkt.ut f sval- köidum sævi<. Þurfí íhaldsgtjórnin frekarl helmlidir til að sanna eignarrétt landsins á pólnutn, getur Græn- landtmefndin vafaiaust lagt þær fram. Ekki ®r hætt vlð, að hún skrökvl, því að þeir eru allir melra og minna prestiærðir. Skorti enn sannanlr, verður að fá Einar Benediktsson til þass að rita um >fornstöðu< og >nýatöðu< póiaina. Amundínus.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.