Alþýðublaðið - 12.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1925, Blaðsíða 1
*** 5 Föstudaginn 12. júnf. 133. iSissfeM Erienð sfinskejtL Khöfn, 11. júní. FB. Þjrælkan aiþýða í Kína. Frá Lundúnum er símað, að verkamannaflokkurinn brezki ásaki erlenda atvinnurekendur í stór- borgum Kína opinberlega um Þaö, að þeir borgi verkafólki skaramar- lega lítið kaup; vinnutiminn só óhæfllega langur, og eigi þeir sök á því og einnig hinu, að kornung börn séu látin vinna örgustu þræla- vinnu í verksmiðjunum. TerðlækkDn-áimjðlkJ Frá og með sunnudeginum 21. þessa^mánaðar^seljum við^fyrst um sinn: |f| Hpeinsaða og gerilsneydda uýmjólk á kr. 0,65|pF,| líta*a. jjVen julega ný- kz'd mjólk á^kr. 0,55fcpr.„lítra Yirbingarfylst. í iMiðlkurfélað Revkjavíkur. Sjðmannafðlagsmeðiiiir og aðrir, sem ætlá sér að stuuda síldveiðar í SDQiar á eðrnHL skipnm en togurnm, eru beðalr að koma tU viðtals á skrifstofu Sjómanaaféiags Reykjavíkur í Ai- þýðuhúsinu, — opin frá kl. iosárdegis tíl kl. 8 síðdegis. St jópnin. Bretar og Frakkarf sammála um svar til tjóðvorja. Frá Genf er símað, að Cham- berlain og Briand sóu fullkomlega sammála um, hvernig svara skuli þýzka tilboðinu um öryggissam- þykt. Verkfðll í Kína og óeirðlr. Frá Shanghai er símað, að verk- föll sóu hafln í fjölda verksmiðja í boigum í Kina. f borginni Kanton haía orðið blóðugar skærur á milli Kinverja og útlendra manna. (Kanton er stór borg í suður Kína, íbúatalan um 900 000, einhver helzta iðnaðarborg f landinu.) Forsætisráðherra Frakka flýgur til Marokbó. Frá ParÍB er símað, að Painlevó só farinn í flugvól til Marokkó til þess að kynnast ástandinu af eigin sjón. standa nú yfir mliii Sjómanna- féSagsins og útgerðarmanna um káup á síldvelðum f sumar. Hafa þegar tveir fundir verið haidnir; næsti fundur verður á mánudag. Psð er mjög árfðandi fyrir aiia þásjómenn, er tii aHdveiða hy^gja, að ráða sig ekki, á meðao á s&mningum stendur, og varast að semja um nokkurt kaup fyrr en úr skorlð ar um, hvort af S Amn- inguna verður. í sumar «r bú- ist við mikilll vinnu á landi bæði hér í Reykjavík og Hatnaifirði, og mikil eítirspurn er að verða eitir fóiki vlðsvegar að. Norð- lendingar ætla i ð ráða sunnlenzka ajómenn ®ins og vant @r á fjöida skipa, og segja þeir, sera tyrir ráðninguoni standa, að kjör Sjó- mann&féiagsins eigi að gilda hjá þeim. Frá Isafirði heyrast þær fregnlr. að kaupgjaid þar muni verða hærra en f fyrra. Aftnr á móti hafa corðlsnzkir sjómenn ekki j kveðið upp úr enn með altt kaup. I veiðistöfivum á Austurlandi er sjómönnum nú borgað töiuvert hærra kaup en i fyrra þrátt fyrir iægra fiskverð. Verð nýveiddrar sildár mnn vera ailgolt. Margir hafa gert samninga vlð sfldar- kaopendur fyiir hærra verð en f íyrra og það að mun hjá þeim, •@m þegar havð samið. En það g TðrabíU g w w m í ágætu standi til sölu m m fytir tiltölulega mjOg m m ia& verð- ^ m m Jón ilfarnason, m m vélstjóri Yitastíg 17. m m m mmmmmmmmmmmm Nokkur eintök af >Heínd jarl8frúarinnar< fást á Laufás- vegl 15. '. © . þýðlr, að betrl kjörPfeiga að sjálfaögðu &ð vera hjá þeim, sem viona að veiðinni. E>»ð var vlt- anlegt, að kaupgjald 1 fyrra var of lágt, sumpárt of Ságt mánaðar- k&up, og sump&rt brást veiðin svo að aukiþókaun og hlutur varð minni,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.