Alþýðublaðið - 12.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1925, Blaðsíða 1
*e*5 Föstudaginn 12. júní. »33« filli SÍlSKBJtl Khöfn, 11. júní. FB. Þræikun alþýðn í Efna. Frá Lundúnum er símað, að verkamannaflokkurinn brezki ásaki erlenda atvinnurekendur í stór- borgum Eína opinberlega um Það, að þeir borgi verkafólki skammar- lega lítið kaup; vinnutiminn sé óhæfilega langur, og eigi þeir aök á því og einnig hinu, aö kornung börn séu látin vinna örgustu þræla- vinnu í verksmiðjunum. Bretar og Frakkarf sammála nm svar tíí tjéðverja. Frá Genf er símaö,! að Cham- berlain og Briand séu fullkomiega sammála um, hvernig svara skuli þýzka tilboðinu um öryggissam- þykt. Verkfell í Eína og óeirðir. Frá Shanghai er símað, að verk- föll sóu hafln í fjölda verksmiðja í borgum í Klna. í borginni Kanton haía orðið blóðugar skærur á milli Kinverja og útlendra manna. (Kanton er stór borg í suður Kína, íbúatalan um 900 000, einhver helzta iðnaðarborg í landinu.) Forsætisráðherra Frakka fiýgmr til Marokkó. Frá París er símað, að Painlevé sé farinn í flugvél til Marokkó til þess að kynnast ástandinu af eigin sjón. Samningar standa nú yfir miíii Sjómanna- félagalns og útgerðarmanna um kaup á siidveiðam í sumar. Hafa þegar tveir fundir verið haldnir; næsti fnndur verður á mánudag. I>að er mjög áríðandi fyrlr alía þásjómenn, er tll sjtdveiða hyigja, Verðlækkon-áMmjðl Frá og með sunnudeginura 21. þessa^mánaðar^seljum ; '* við^fyrst um sinn: §§§ Hreinsaða og gerilsneydda nýmjólk á kr. 0,65|pi».i líts»a. gVenjulega ný- m mtólk á^kr. 0,55:Pr.:iítra.: Virðingarfylst.' ísE©i3Sia Mjúlkurfélag Bevkjavíkar. Sjómannafélagsmeðliinir og aðrir, sem ætlð sér að Etunda síldveiðar í somar á eðrnm sklpum en toguram, eru beðair að koaia til vlðtals á skiifstofu Sjómannaféiags Reykjavíkur í Al- þýðuhúsiou, — opin frá kl. iOfárdegis til ki. 8 síðdegis. S11 ó z> n 1 n . að ráða s'g ©teki, á með-vn á samniogum stendur, og varast að semja um nokkurt kaup fyrr 6n úr skorlð er um, hvort af sáínn- ingum verður. í sumar er bú- ist við mikiitl vinnu á landi bæði hér í Reykjavík og Háfnarfirði, og mikil eitirspurn er að verða ettir fótki víðavegar að. Norð- lendlngar ætla * ð ráð* sunnlenzka sjómsnn elns og vant er á fjölda sklpa, og segja þelr, sem tyrir ráðninguonl standa, að kjör Sjó- mann-ííéiagsins eigi að gilda hjá þelm. Frá Isafirði heyrast þær fregnir. að kaupgjald þar muni verða hærra en í tyrra. Aítnr á.móti' hafa corðlenzkir sjómenn ekk! kveðið upp úr enn með sltt kaup. I velðlstöðvum á Austurlandi er sjómonnum ná borgað töluvert hærra kaup en i fyrra þratt tyrir lægra fiskverð. Verð nývelddrat sfldar mun vera atigott. Marglr hafa gert samninga vlð síldar- kanpendur fyrir hærra verð en í fyrra og það að mun hjá þeim, aem þegar h&ta saníið. Bo það fflmmmBsmmmmmmH ffl H3 | Vör 11 bíII g )g{ í ágætu atandi til sölu ^ g| fyrir tiltöiulega mjOg ^g gj ¦' lágt verð. iíö=_ g| S Jón Bjarnason, ÍH m, vélstjóri Vitastíg 17. H m m Bmmmm@HiHmmmffl Nokkur eintök af >Heínd jarlsfrúarinnar< fást á Laufás- vegl 15. þýðir, að betri kjör||®iga að sjálfaögðu að vera hjá þeim, sem vinna að veiðinnl. Það var vit- ðníegt, að kaupgjald í fyrra var of lágt, sumpárt of iágt mánaðar- kaup, og sumpsrt brást veiðin svo að aukaþóknun og hlutur varð minni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.