Alþýðublaðið - 13.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.06.1925, Blaðsíða 1
"9*5 Laugardaglnn 13. júai. 134, tðlablað Aðalfundur dómkirkjusafnaðarins verður á moffU", sunnudaginn 14. b m., kí 5 í dómkirkjunni, Dagskrá fundarins: 1. Reikningsskll. 2. Líkhúnbygglng. 3. Hetgidagavinna. 4. Séra Friðrik Hallgrfmsson fiytur erlndl um klrkjulif meðal Vestur-fslendinga. 5. önnur mál fundarmanna. Sigurbjörn A, Oíslason. (p. t. oddvlti sóknarnefndar). Hálívirði! Sýnishornasafn, nýtfzku-kven- tötkur og veski úr ekta skinnl með fallegu fóðri og frágangi (einnig með sérhóifi) verða seldar í dag fyrir hálfvlrðl, kr. 3,00, 4 50, 6.00, 7,00 og upp ( 12,50. Leðurwud. Hljóðtærahússins. Frá sjómennunum. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Siglufirði, 12. júní. Vellíðan. Slæm tfð. Kær kveðja tii ættingja og vina. Hásetar a >Menju«. Messnr í morgun. í dómkirkj- unni kl. 11 árd. sira Bjarni Jóna- ¦on. í fríklrkjunni kl. 2 síðd- sira Árni. Sigurðsaon, ki. 5 próf. Haraldur Nielsson. í Landakots- kirkju kl. 9 árd. hámessa. kl. 6 síðd. guðsþjónusta með predikun. Nsturlæknir er f nótt D míel Fjeldsted, L&ugavegl 38, ¦íml 1561. Verkamennl Notið tæki'serið! Klossar og bnéhá klossastígvé! óreimuð, ©ndiog- argðð og ágau < forina á uppíyllingunni, verða seld næatu daga vlð tækirærisverði. Enn fremur Bnxnr, Aifstneður, Nærfatnaðar, Milliskyrtnefní, Vinnníataefni, Yerksmannaskór og ótai margt fl. Utsalan Laagavep 49, Sími 1403. Jónsmessuhátíö félagsins „Magni" í Hatnarfiroi verður haldin á Brydesgerði á morgun, sunnudaginn 14. júní, e! veður leyfir. Hátfðin hefst kiukkan 1V2 sfðdegis. — Ti! skemtunar verður: Söngur barna undir stjórn Aðalsteins Firíkssonar. Fimleikar kvenna undir stjórn Björns Jakobssonar. Lúðrasveit Hatnaríjarðar ¦pilar undir stjórn hr. Karls Runólfssonar. Ræður o. fl. ¦%»- D a n s. i?! .. ¦ '¦'.'¦¦¦. ; s ¦ ¦* ¦ Alls konar veitingar á stafinum! Reikningur H.f. Bímskipafélags Islands gfyvir ápfð 1924 llggup fpamml á skplistofu félagsins fpá i dag '¦ tll sýnlsiypip hluthaia. Sjðmannafulagsmeðlimir og aðrk, sem ætla aér að stunda síldveiðar í somar á 0ðrnm skipum en togurnm, eru beðnir að kema til vlðtals á sktifstofu Sjómannafélaga Reykjavikur í Ai- þýðuhúsinu, — opin frá kl. 10 árdegis til kl. 8 síðdegis. ¦ Stjóvnin. Skorna neftóbakið frá Kristínu J. Hegbarð, Laugaveg! 26, mæiir með 8ir sjálft, Alþýðublaöiö og Skutull (innheft) til sölu, hvort tveggja frá byrjun. »A» v» a.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.