Lögmannablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 2

Lögmannablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 2
og ná árangri. Nýherji hf. býður viðskipfavinum sínum f jölbreyffar lausnir með Lotus Notes hópvinnu og verkferlakerfinu sem farið hefur sigurför um allau heim. Lotus Notes er sameiginlegur gagnagrunnur margra notenda. Við bjóðum fjölbreyttar lausnir til úrlausnar á ýmis konar viðfangsefnum. Þar á meðal er samskiptagrunnur sem geymir samskipti, skjöl og mál sem fyrirtækið á við sína viðskiptavini eða birgja. Samskiptagrunnur gerir einum starfsmanni mögulegt að fylgjast með og setja sig á augabragði inn í samskí við ákveðinn aðila þótt annar starfsmaður sjái að jafnaði um samskipti við viðkomandi. Grunnurinn gefur víðfækf yfirlit yfir alla viðskiptavini, tengiliði, mál og samskiptaferli. Samskiptagrunnurinn er því mjög fullkomið skjalavörslu- og málakerfi. (Q> NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7700 - FAX 569 7799 Lotus Notes - Workspace Edit View Mail Cormpose Text Tools Design AÐFARARGERÐIR eftir Markús Sigurbjörnsson, hæstaréttardómara Fæst hjá Bóksölu stúdenta og á skrifstofu L.M.F.Í. ------------o 0 o-- Aðrar bækur útgefnar af Námssjóði L.M.F.Í.: Dómar um bótaábyrgð hins opinbera 1920-1984 Dómar í félagarétti 1968-1988 Dómar í sjóréttarmálum 1965-1982 Dómar um veðréttindi 1920-1988 Dómar í skaðabótamálum 1979-1988 Dómar í skaðabótamálum 1973-1978 Dómar um almennt einkamálaréttarfar Námssjóður Lögmannafélags íslands 2 Lögmannablaðið

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.