Lögmannablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 2

Lögmannablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 2
Fjölgun í ritnefnd Lögmannablaðsins Á þeim stutta tíma, sem liðinn er frá því Lögmannablaðið hóf göngu sína, hefur komið í ljós að nokkuð álag hvílir á ritnefndarmönnum í útgáfustarfinu, e.t.v. meira en talið var í upphafi. Því taldi ritnefndin rétt að fara þess á leit við stjórn L.M.F.Í. að fjölgað yrði í nefndinni úr 3 í 5 nefndarmenn. Þannig mætti dreifa þessu álagi á fleiri herðar. Stjórnin brást vel við erindinu og skip- aði þá Árna Vilhjálmsson, hrl. og Björn L. Bergsson, hdl., í ritnefnd Lögmanna- blaðsins. Eru þeir hér með boðnir velkomnir til starfa við útgáfu blaðsins. Sif Konráðsdóttir, formaður ritnefndar Marteinn Másson, ritstjóri LÖGMENN Löggiltar þýðingar á dómskjölum og öörum gögnum. Dómtúlkun. Skjót og vönduð vinnubrögð. ÞÝÐINGAR OG TEXTARÁÐGJÖF Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík Sími: 562-6588 • Bréfsími: 562-6551 Ellen Ingvadóttir löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi 2 Lögmannablaðið

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.