Lögmannablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 2

Lögmannablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 2
LOGMENN Vandaðar þýðingar krefjast sérþekkingar Ég þýði nær eingöngu nytjatexta á ensku, einkum lagatexta og texta um efnahags- og fjármál og sjávarútveg, enda hef ég margra ára reynslu sem atvinnuþýðandi á þessum sviðum bæði innanlands og utan. Til að tryggja samræmi og gæði í þýðingum mínum nota ég sérhæfðan íðorðagagnagrunn, sem er tengdur þýðingarminni í tölvunni. Þetta þýðir að lykilorð og mikilvægar setningarliðir eru alltaf þýdd á sama veg, og kemur þannig í veg fyrir misskilning eða rugling á hugtökum. Auk þess eru allar þýðingar á mínum vegum yfirlesnar af öðrum aðila til að tryggja nákvæmni og vandvirkni. Ég þýði ekki alla texta, eingöngu þá sem ég hef vit á og tel mig geta þýtt sérstaklega vel, og legg áherslu á vandaða vinnu, sérþekkingu á hugtökum og rétt málsnið. Keneva Kunz, PhD löggiltur þýöandi og túlkur Sólvallagötu 49 • 101 Reykjavík • Sími: 562 7504 • Bréfasími 562 7506 • Tölvupóstfang: keneva@itn.is Member: ITI (UK) • FIT (Féd. Intl. d. Traducteurs) AÐFARARGERÐIR eftir Markús Sigurbjörnsson, hæstaréttardómara Fæst hjá Bóksölu stúdenta og á skrifstofu L.M.F.Í. ------------o 0 o- Aðrar bækur útgefnar af Námssjóði L.M.F.Í.: Dómar um bótaábyrgð hins opinbera 1920-1984 Dómar í félagarétti 1968-1988 Dómar í sjóréttarmálum 1965-1982 Dómar um veðréttindi 1920-1988 Dómar í skaðabótamálum 1979-1988 Dómar í skaðabótamálum 1973-1978 Dómar um almennt einkamálaréttarfar Nátnssjóður Lögtnannafélags íslands 2 Lögmannablaðið

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.