Kópavogsblaðið - 20.05.2016, Page 3

Kópavogsblaðið - 20.05.2016, Page 3
Kópavogsblaðið 3Föstudagur 20. maí 2016 M e n n i n g a r h ú s i n í K ó p a v o g i 21. MAÍ DAGSKRÁ #HJOLAHJARTA › 13:00 – 17:00 Dr. Bæk ástandsskoðar hjól á útivistarsvæði við Menningarhúsin › 13:00 – 17:00 Kynning á rafhjólum og reiðhjólabúnaði á útivistarsvæði við Menningarhúsin › 13:00 – 17:00 Umferðargarður á bílaplani Molans þar sem hægt verður að æfa hjólafærni › 13:00 – 17:00 Bókasafnið opið og hægt að skoða bækur tengdar hjólreiðum › 13:00 – 17:00 Sýning á ljósmyndum af reiðhjólum úr fórum Héraðsskjalasafns Kópavogs á 2. hæð Bókasafnsins › 13:00 – 17:00 Garðskálinn býður upp á grillað góðgæti á hagstæðu verði › 14:00 Reiðhjólatúr og ratleikur með sérfræðingum Náttúru fræðistofu og Héraðsskjalasafns. Fræðst verður um mannlíf og náttúru á Kársnesinu og í fjársjóðskistum leynast glaðningar af ýmsu tagi (hjálmaskylda) › 15:15 Kynning á verkefninu Hjólað óháð aldri: á útivistarsvæði við Menningarhúsin HJÓLA D A GUR FJÖLS KY LD U NN AR 21/05

x

Kópavogsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.