Alþýðublaðið - 15.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.06.1925, Blaðsíða 1
«9*5 Afnái helgidagavinnn. Aðalfandnr þ]óðklrkjasafnað- arlns samjykkir eindregna áskornn og ósk nm afnám helgidagavinnn. Atnám helgidagavlnnunnar varð aðalmálið á safnaðarfundinum í grær. Sigmundur Sveinsson dyra- vörður hóf máis og fluttl avo hljóðandl tillögu: Safaaðarfundurinn æskir þess, að sóknarnefodin setjl sig í aem nánast samband við útgerðarfé- lög og verkamenn bæjarins tii þass að vinna að meirl friðun helgidagsins Agúst Jósetason lagði fram svo hljóðandi áskorun frá Verka- mannafélaglou >Dagsbrún«: Verkamannafélagið Dagsbrún í Reykjavík skorsr eindregið á safnaðar und þjóðkirkjusaínaðar- ins 14. júní 1925 að samþykkja tiílögu um afnám helgidagavinnu. Sigurjön Á. Óiafsson fluttl enn fremur svo hljóðandi tiliögu: Aðalfundur þjóðkirkjusafnað- arins i Reykjavík 14. júni 1925 s&mþykkir að feia stjórn safnað- arins að gangast fyrir þvf, að samþykt verði á næsta Alþingl fög um atnám helgidagavlnnu. Fjörugar umræður urðu um málið, og tóku t*l máls nuk áður nefndra Slgurbj. Ástv. Gfaiason. biskuplno, séra Bjarnl Jónsson og Jón Baldvinsson. Voru tillög- ur Sigmundar og Sigurjóns sfðan samþyktar með öiium greiddum átkvæðum gegn 1, Tillsga sóknarnefndar um iík hússbyggingu var samþykt með öllum greiddum atkvæðum g«gn 2. Séra Friðrlk Hallgrímsson flutti örirdi um kirkjulif Vestur-íe- iendinga. Mánudaglnn 15. júni. Fundurinn stóð nær þrjá klukkutíœa. Erlsii slmskeyti. Khöfn, 12. júní. FB. LSng fangelsisrefsing. Frá Berlín er símað, að morð- ingi nokkur í Makedoníu hafl verið dæmdur til 792 ára fangelsi fyrir 826 morð. Atvinnuleyaið í Englandi. Frá Lundúnum er símað, að tala atvinnulausra manna hafl síðustu viku aukist um 60 þús- undir Samtals eru nú atvinnu- lausir menn á Bretlandseyjum 1 247 300. Vekur það miklar áhyggjur meðal almennings, að Baldwin sagði nýlega i ræðu, að atvinnuleysið væri enn mesta vandamál í landinu. BHiðfn og svarið tii f Jóðverja. Easku bloðin gera heldur lítið úr því, þótt þeir Briand og Cham- berlain hafl komið sér saman um orðalag á svari við þýzka öryggis- tilboðinu. en aftur á móti eru Parisarb’öðin harðánægð. Mótmæll frá Kanadastjórn til Breta. Frá Washington er símað, að stjórnin í Kanada hafl mótmæit því, að brezka ríkið taki að sér nokkrar hernaðarlegar skyldur á meginlandi Norðurálfd. KhöfD, 13. júnf. FB. Itússnm kent om. Frá PekÍDg er stmað, að þsr sem japanskir og amerískir at- vinnurekendur þykist hafa sann- anir fyrir þvf, að Rússar bafi reynt til að vekja óvild til þeirra, muni Japanar og Bandaríkjamenn bræða sig saman og samkomulag verða betra þeirra á milll frarn- vegis, en það heflr verið slæmt 135 föiublað með fram vegna lagaákvæða um fólkainnflutninga til Bandaríkjanna. (>Á þeim degi urðn þeir Heródea og Pílatus vinir.-*) >0ryggismálið<. Frá París er símað, að sam- komulag Breta og Frakka í örygg- ismálinu só á þá leið, að Bretar veiti Belgíu og Frakklandi ótak- markaðan herstuðning til þess að vernda vesturlandamærin; enn fremur leyflst Frökkum að styðja Pólland og Tékkó-SIóvakíu með öllum heratla sinum, ef Þýzka- land ráðist á þessi lönd. A* sturríki fær lán. Frá Genf er símað, að ráð- stefnunnl þar só bráðlega lokið. Þýðingarmest.a opinbera ákvörð- unin er að lána Austurríki 86 milljónir austurrískra gullkróna til þess að rafvirkja járnbrautirnar í landinu, Er lánið veitt með því skilyrði, að Austurríki skuldbindi sig tii þess að halda jafnvægi í ríkisbúskapnum. Khðfn, 14. júní. FB. Skaðahætnr til verbamanna. Frá Genf er símað, að á 7. verkamálafundi þar hafl verið gerðar ýmsar samþyktir til þess að bæta kjör verkamanna, t. d. um skaðabætur, er verkamenn fái, þegar alvarleg veikindi hamla þeim frá vinnu, skaðabætur, þegar þeir verða fyrir slysi við verk sín, og margar fleiri. AilsherjarverkfaU í Kína. Frá Shanghai er sínaað, að búist só við þvl að verkföll verði hafln um gervalt Kina, náist ekki við- unandi samkomulag við erlendá atvinnurekendur. Eitthvert sam- takabrugg er á meðal Kínvarja um að kaupa engar erlendar vörur, ef svo fer fram, sem nú er. Sagt er, að Rússar hafl boðist. til að styðja verhfallsmenn og lána þeim íé og vopn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.