Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2009, Blaðsíða 3

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2009, Blaðsíða 3
auði borðinn Rauði borðinn Tímarit HIV-Íslandi/Alnæmis- samtakanna á Íslandi 20. árg., 31. blað Útgáfudagur: 1. desember 2009 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Birna Þórðardóttir Ritnefnd: Einar Þór Jónsson, Guðni Baldursson, Gunnlaugur I. Grétarsson, Ingi Rafn Hauksson Umbrot: Steinþór Rafn Matthíasson Ljósmynd á forsíðu: Þorgerður Gunnarsdóttir Aðrar ljósmyndir: Sjá blað Prentun: Prentsmiðjan Oddi ehf. Dreifing: Íslandspóstur Upplag: 4.000 eintök ISSN 1670-2751 HIV-Ísland Alnæmissamtökin á Íslandi HIV-Ísland/Alnæmissamtökin á Íslandi starfa í þágu hiv-jákvæðra og aðstandenda þeirra. Í húsnæði samtakanna er unnt að leita upplýsinga, boðið er upp á fræðslu til félagasamtaka, fyrirtækja og annarra, auk skipulagðrar fræðslu sem fram fer í grunnskólum landsins. Skrifstofa samtakanna er að Hverfisgötu 69. Opnunartími: Mánudaga-fimmtudaga, frá kl. 13.00-16.00. Stjórn skipa: Gunnlaugur I. Grétarsson formaður, Svavar G. Jónsson varaformaður, Guðni Baldursson gjaldkeri, meðstjórnendur Ingi Rafn Hauksson og Björk Bjarkadóttir , varamenn Gígja Skúladóttir og Guðmundur Arnarson. Framkvæmdastjóri: Einar Þór Jónsson Netfang: aids@aids.is og hiv@hiv-island.is Heimasíða: www.hiv-island.is Símanúmer: 552 8586 Kennitala: 541288-1129 Bankanúmer: 513-26-603485. Styrkur er alltaf vel þeginn, margt smátt gerir oft á tíðum eitthvað stórt! Efnisyfi rlit Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. des. …… 4 Að bera rauða borðann …… 4 Hugleiðingar formanns …… 4 Gunnlaugur I. Grétarsson Frá framkvæmdastjóra …… 6 Einar Þór Jónsson Muskolía og meik …… 8 Kristlaug María Sigurðardóttir/Kikka Embracing Faith …… 9 Birna Þórðardóttir hugsandi - um eitt og annað …… 10 Birna Þórðardóttir Alnæmissjóður MAC …… 11 Lísa Einarsdóttir HIV-Ísland tuttugu ára …… 12 Úganda breytti heimssýn minni …… 14 Sigurlaug Hauksdóttir Erlent samstarf …… 21 Einar Þór Jónsson Ljóð til blaðsins/Réttlætiskrafa …… 21 Malaví: Stuðningshópur hiv-jákvæðra …… 22 Hólmfríður Garðarsdóttir Fjöldi hiv-smitaðra og alnæmissjúkra …… 24 Erlendir fréttamolar …… 26 Guðni Baldursson Krossgáta …… 29 Ásdís Bergþórssdóttir

x

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi
https://timarit.is/publication/1509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.