Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2009, Síða 7

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2009, Síða 7
Einar Þór Jónsson Hópur hiv-jákvæðra á Íslandi stækkar og verður stöðugt margbreytilegri en fólk veikist og deyr í minna mæli en áður - sem betur fer! Einstaklingum af erlendum uppruna hefur fjölgað sem og sprautufíklum meðal hiv-jákvæðra. Innra starf félagsins verður því stöðugt umfangsmeira og flóknara. Áhættan innan þessara hópa er mikil og bregðast verður við með fræðslu en einnig beinum gagnaðgerðum. Þar kemur til kasta HIV-Ísland. Markmið félagsins er að standa fyrir reglulegum fræðslukvöldum og umræðum um afmörkuð málefni. Á framkvæmdalistanum er helgarráðstefna jákvæða hópisins á næsta ári, ef fjárráð leyfa. Margir hafa lagt félaginu lið á árinu sem er að líða. Félagsmenn, einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir. Eru þeim færðar bestu þakkir fyrir þeirra framlag.

x

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi
https://timarit.is/publication/1509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.