Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2009, Side 13

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2009, Side 13
Þann 5. desember í fyrra var þess minnst að 20 ár voru liðinn frá stofnun félagsins. Í tilefni dagsins var móttaka í Þjóðmenningarhúsi og var góð mæting félagsmanna, heilbrigðisstarfsfólks og fulltrúa annarra félagasamtaka. Afmælið var hið veglegasta og lögðu margir lóð á vogarskálar, með orðræðum og söng. Guðlaugur Þór Þórðarson, þáverandi heilbrigðisráðherra, opnaði nýja heimasíðu samtakanna, Lay Low flutti ljúfa tónlist, auk fleiri fluttu sóttvarnalæknir og heiðursfélagi samtakanna ávörp. Afmælishátíð í Þjóðmenningarhúsi Ilmur Kristjánsdóttir tók til máls, en hún hefur tekið að sér að vera verndari HIV-Ísland. Nokkrir gestanna á afmælisfagnaðinum. Lay Low gladdi gesti með spilamennsku og söng.

x

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi
https://timarit.is/publication/1509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.