Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.11.2013, Blaðsíða 8

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.11.2013, Blaðsíða 8
8 RA U Ð I B O R Ð IN N LEITIN AÐ LÆKNINGU VIÐ HIV- SýKINGU Miklar.framfarir.hafa.átt.sér.stað.í.meðferð.HIV-sýkingar.síðastliðin.ár..Allt.frá.árinu.1996.þegar. samsett.lyfjameðferð.kom.fram.hafa.lífshorfur.HIV-sýktra.einstaklinga.batnað..Í.grein.í.Rauða. borðanum.árið.2011.sögðu.undirritaður.og.Bergþóra.Karlsdóttir.hjúkrunarfræðingur.frá.því.að. dánarhlutfall.HIV-sjúklinga.á.Íslandi.hefði.fallið.úr.30%.þeirra.sem.greindust.á.árunum.1983.til.1996.í. 4,6%.þeirra.sem.greindust.árin.1996.til.2011..Í.dag.er.dánarhlutfallið.enn.lægra.eða.4%.sjúklinga.sem. greinst.hafa.frá.árinu.1996..Greinilegt.er.að.á.Íslandi,.eins.og.víðast.hvar.annars.staðar.á.Vesturlöndum,. fellur.dánartíðni.af.völdum.HIV-sýkingar.áfram..Þetta.þýðir.í.raun.og.veru.að.þorri.þeirra.sem.eru. á.meðferð.við.HIV-sýkingu.á.Íslandi.ná.góðum.árangri..Það.sést.á.því.að.veirumagn.viðkomandi. einstaklings.er.ómælanlegt..En.hvað.táknar.það?.Er.viðkomandi.einstaklingurinn.þá.læknaður? Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdóma

x

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi
https://timarit.is/publication/1509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.