Alþýðublaðið - 16.06.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.06.1925, Síða 1
*9*5 Áiþfðaprentsmiðjan Samakot voru hafin i. febrúar s. !. msða! fiokksmanna o ann- ara, sem Aíþýðuflokfclnn vilja atyðja, tlí að koma upp prent- sroiðju,, aera sé óskift aign Ai- þýðoaambandsins. Er tii þess ætlast. að þessl nýja prentsmiðja geri prantunarkostnað Aiþýðu- bbðaias minní, geri möguiegt að stækka biaðið tli muna og létti jafnframt undir útgáfu góðra og ódýrrá aiþýðub ika. Samskotiq hafa gengið vel hingað til. í dag eru í spari- sjóðsbókhjágjaldkerakr. 10539 70 sem ion er komið af peningum. En enn þá ar ettir að koma trá tjólda manna, tsem ætia aér að íeggja tiilag í þetta flokkftfyrlr- tæki, bæði hér innanbæjar og utan af landi. Enn oru óvfða utan áf landl komiu samskot. Af ísafirði hata þó vefið sendar kr. 584,50, og voo er á talsverðu fé þaðan í viðbót. Viðar hefir verlð sacnað utanbæjar, en peningxr ókomnir þaðan enn. Sérstök söfnun hefir fsrið fram á togaráflotanum, og hafa skipshsfnir sumra tcgaranna brugðist fljótt og vei við, sem vænta mátti, og þegar ssnt féð. Af þeim kr. 10539,70, sem áður eru nefndar, hata komið bsint frá skipshömum togaranna þessar f járhæðir: Frá Austra kr. 260.00 — Menju — 130.00 — Royndln — 134 00 __ Ábu — 58.00 Geir — i57-oo — Ymlr — 72.00 — Kára — 306.00 — Snorra goða — 26.00 — Þórólfi — 405.00 — Gylfa —■ 165.00 — Rán — 115 00 Fiyt kr. 1828.00 Þriðjudaginn 16. júoí. 136. tnitebfftð Failtrúaráðsfnndnr verður h?ldlnn í kvöid ki. 8 í Aiþýöuhúsinu. Fundarefnl: 1. SkemtUör. — 2. Skattstuidir téíaga, 2. umræðs. — Stjórnin. S j úmannafúlagsmeðli mir og aðrir, sem ætlá sér að atunda síldveiðar í sumar á eðrum skipum en togurtm, eru bsðair að kama tii viðtais á skrifstofu Sjómánnaféiags Rsykjavfkur í ‘Ai- þýðuhúsinu, — opin frá kl. 10 árdegis tii kl. 8 síðdegis. St |órnin. Tilkvitmnff °£ **• Þ- m. verður ógeriísneydd rojóik Illaf jillllu|| • á 55 Sura pr. lít. — Fastir pántendur getá fengið mjólkioa senda heim, brauð, skyr og rjóma. '*Sf -ffijf Utsalac í Brekkholti. — Sími 1074. Flutt kr. 1828,00 — Karlseínl — 28000 — Surpfiso — 40.00 — Apríl — 375.00 — Giað — 136.00 — Mjölnl (flutn- ingasklpi) — 39 00 Alls kr. 2698 00 Á sumum þessara skipa er samskotunum ekki lokið, og á möríyum skipum er enn verið að safna, og hafir því ekki verlð skilað. Ymis féfög hafa gefið tll prentsrniðjunnar, Verkakvenna- félsg’ð Frarosókn, Nemendafélag- ið Steinsmiða’élsg Reykjavíkur og Sjóm nnafélagið. Önnur félög eru enn eftir. Flokksatjórnin hefir ákveðið að koma prentsmiðjunni upp f aíðasta lagi f haust. Þegar er farið að vinna að byggingu húss fyrir prentsmiðjuna. Er því áríð- andl, að samskotin haidi enn áfram, og nlilr þeir flokksmenp, sem enn hafa ekki gefið, geri þad sem alira fyrst, helzt í þess- um mánuðl. V I og drengiiega hefir verið riðið úr hisði, og er það traust samskotanetnd«rinnar, jÉ$j læt hreinsa og planta reiti f kirkjugarðinum fyrir þá, er þess óska. Sömuleiðis fram- kvæmi ég aiia vinnu þar eftlr óískum. Þegar ég er ekki við, g»ta menn. snúið sér til Helga Guðmundssonar ailá virka daga f garðinum. Felix Gœðmnindssoii. að svo haidi áfram; sjómennirnir, verknmenn og verkakonur og verklýðstélögin hvarvetna nm iandið leggi fram sinn skerf f þetta alþýðuíyrlrtæki og sendi féð sem fyrat. Sámskotum er veitt móttaka f Rnykjavfk hjá afgreiðslu AI- þýðubiaðslns, sem einnig seiur happdrættlsmlða á 1 kr. hvern að forkunna.rfögrum spegli, út- skornum af Rfkarði, og rennur andvirði mlðanua tií samskot- anns. Finnig velta neðanritaðir samskotanefndarmenn fé móttöku til prentsmlðjunnar. Jón Báldvinsson. Héðinn faldimarsson. Stefán Jóh. Stefánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.