Alþýðublaðið - 16.06.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.06.1925, Blaðsíða 3
sjóveöur virðUt vera eða verði, en þau benda á hættu ofir geta orð ið til þess, að formenn komi saœan ogr ræði um útiit og reyodlr menn s»gi áiit sltt JÞaö verður afíaraswlla en hver farl sínu fram, einn út aí fyrlr sig, og reyndir meon sóma síns vegna verði að eita óreyudan. djarfan formann, aem fer huc'sunarlauat út á sjólnn, og hefir ekki þekk- ingu þá á útlitl, sem eldri og r»yndari menn hafa. Pað eitt er full áatseða til, að þeasu sé komið í tramkvæmd. t>á hefir það atrlði ekki verið forsómað, hvernlg sem það verð- ur notað. (Frh). Reykjavík, 25. mai 1925. Sveinljörn Egilson. Esperanto. ----- (Frh.) Ekki löngu síðar (1907) bar svo viö, að vísindamannanefnd Dokkur settist á rökstóla í Parísarborg til þess að ræða um aiheimshjáipar mál óg gera tillögur um, hvert málið vævi bezt til þess fallið, en þau voru þá mörg til fyrir utan Esperanto. Mættu nú fulltrúar fyrir hvert þessara tilbúnu máia og fyrir tvö eða þrjú þeirra jafnvel höfund- arnir sjálfir. Zamenhof gat ekki komið því við að ferðast sjálfur til Parisar, en vaidi de Beaufront fyrir fulltrúa sinn. Vildi hann sýna honum traust og virðingu með þessu og einnig forðast að móðga hann með því að taka annan fram yfir hann, lang-afkastan esta út- breiðanda^ Esperantos í Frakklandi. En hér íór nokkuð á annan veg en við var búiat. Meðan nefndin var að athuga mál þau, er fyrir henni lágu, kom út bæklingur eínn, og nefndist höfundur hans Ido, þ. e. niðji. Var þar farið fram á allverulegar breyt ingar á Esperanto að því. er sneiti endingar orða og orðstofna, en byggingarkerflð sjáift. pg grund- vallaratriðin látið óhaggað. De Beaufiont studdi faat þetta nýja mál, er nefnt hefir verið Ido eftir höfundinum, því að hann hafði reyndar samið það sjálfur, þó hann neitaði því í fyrBtu. Hugði nefndin, að B. keemi þarna fraxn uamkvæmt wmM m t m vitund og vilja Zamenhofs, og mælti þvi helzt fram með Esper anto með þeim breytingum, er hinn óþekti Ido vildi láta gera á því. Esperantistum um allan heim hnykti ákaflega illa við þetta. Tóku flestir í sama streng og de Bour- let, sá, sem fyrr er nefadur, en þegar bann sputði tiðindin, varð honum að orði: »Svik og prettirl* Zamenhof haíði alla tíð frjáis- lyndur verið og viljað láta alla Esperantista hafa tillögurétt og atkvæðisrétt um breytingar á mál- inu, Spurði hann nú, hvort menn vildu breyta EsperaDto í það horf, er Ido fór fram á. Svar mikilt! meiri hluta var í samræmi við orð þau er prófessor einn í París, Th. Cart að nafni, lét sór á munni verða. Hann sagði svo: >Við skul- um sitja við okkar keip.< Vann nú Beaufront ósleitilega að því að útbreiða mál sitt, Ido. Varð það Esperanto til hinnar mestu tafar, sem vonlegt var, þar seæ bæði málin eru rei*t á sama grundvelll og eigi óllk Fó er nú svo komið, að idistar eru varla að nokkru ráði nema á Frakklandi og eitthvað lltið eitt austur í Rúss- landi, en fer þó mjðg hnignandi, en Esperanto vinnur stöðugt meira og meira á. Veiður sagt lítillega af viðakiftum bepgja málanna á friðarþingi einu í næsta kafla. Heimsstyrjöldin mikla tafði og afskaplega mikið fyrir Esperanto, eins og við matti búast. Hér hefir verið farið afar-fljótt yflr sögu. Mun nú gerð að nokkru grein fyrir því, hvíliku valdi Espe- ranto heflr náð í heiminum. (Frh) Sambamdsþing ráðstlórnar-iyðveldanna. v r ha’dið i Moskva f afðast ]iðn- úm mánuði Sex forsetar voru kosair hvor fyrir sitt land í sam b*ndlnu, Rús«land Ukraina, Hvíta Rússland, Kákasus. Banda ríkin, Turkmanistan og Uzbekis tan. Á sambandsþinginu voru 832 fultrúar og er þingið sklft í tvær delldir, aambandaráðið og þjóðaráðið. At þingtuiltrúunum vom 686 sameignarmenn, cu 146 flokksíöysingjar. Verkamaðarifln, blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 6 kr. árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — Askriítum [veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins. 20. mal var míðstjórn sam- bandeins kosin, og eru í hennl þeir Kamencff, Stalin, Rykoff, Zínovieff, Molotoff, Trotsky, Tom»ky, Mlcaeel Frunze og Kuybyshcff. (Eftir >D. H.«) Ríkislfigreglan. Herra rltstjóri I Fróðlegt þótti mér að iesa um aðfarir pólsku ríklslögregjunnar í Alþýðublaðinn fyrr alaugar- dag ®ftlr >DalIy Heraldr, dagblaði verkamannafiokksins brezka. Finst mér, að þar megi glögt sjá, hvcr mainingin hefir verið með trnmvarpi yfirráða- stéttarinnar um ríklslögregiu, sera ráðlegast þótti að kalia >vara- lögraglur. E>að hefðl ekki varlð ónýtt fyrir auðvaidið að hafa landssjóðsiaunaðan starfsmann, aem ekkart hefði að gera annað en að husjsa upp blóraverk vlð verkalýðinn og forsvarsmenn hans, róa undlr óeirðum og æsingum til þess að gcta svo kent for- inftjnm alþýðunnar nm og slgað Bvo þessari >lögreglu<(!) sinnl á þá, eins og tílætiunin hefir verið þarna í Póiíandl, eins og líka ég hefi iesið um að sé svo sem algangsa í Ameriku, þ»r sem aujvr.idlð hefir iátið >lögreglu- þjÓDa< sfna tremja giæpaVerk og sverja þau svo npp á for- ingja jalnáðarmanna, a«m þeir hafa siðan dæmt og hnept f fangelei langa tima. Ég sé í anda, hvernig ástandtð hcfði orðið hér, ef Aiþingi siðasta hcfði ekki borið gæfu til að láta þenna ósóma sofoa út at, og vonandi sér þjóðin um, að hann vakni aldrel upp aitur, Alþýðumaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.