Alþýðublaðið - 16.06.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.06.1925, Blaðsíða 4
i ILÞ¥BQ»CXf!K Um daginn og veyinn. íiætBrlætnir er i nótt Magcúa Pétursson, Grundarstfg ro, sími 1185. SjStugur er í dag Páll Guð- muadssoa verkam., Vatnsst. 12. Iþrúttalblaðlð kemur út á morgun. Umsjónarmaðar kirt jugarðS' ins hefir sett upp vermireit í garðinum til að greiða íyiir rækt- un þar. Stúlka, sem lært heflr garðrækt, er starfandi í garðiuum og plantar og lagar fyrir fólk. Áfreksmerkjanefnd í S 1. biöur þess getið, að afreksmerkja- mót það, sem auglýst var í sið- asta íþróttablaði að byrja ætti á íþróttavellinum hór 17. þ m,, farist fyrir vegna ónógrar þátttöku. Verður því ekkert um hátíðahöld þ. 17. af íþróttafólaganna hálfu, eins 'og verið hefir. Prátt fyrir þetta geta þeir íþröttamenn, sem það vilja, kept um afreksmerkið, hveneer sem er, með því að SDÚa sér að eins til afreksmerkjanefnd- arinnar eða stjórnar í. S. í. 17. júní. Hátíðahöld hefjaat á morgun um kl. 3 V* með lúðra- þyt á Austurvelii. Siðan verður farið suður í kirkjugarð, ræða fiutt og sveigur lagður á leiði Jóns Sigurðssonar. KI. 5 hefst knatt- spyrnumót íslands með ræðu á íþróttavellinum. Karlakór K. F. U. M, syngur úti um kvöldið. Veðrið. Hiticn er micstur o 3t (á Grímsatöðuœ), maatur 12 st. (í Stykkiahóimi). Att víðast norðlæg, hæg. Veðurspá: Norð vestlæg átt á Austurlandi, breyti- l«g vindstáða á Vesturlandi, hægur. »Verz!anar6iagið„< Flæsta- réttardómur f þvf máli verður kveðiun upp á morgun. Samningarnir um afidveiða- kaupið á véibátum. Ekki hefir enn orðið aamfeomalag um það ml£Il SjómarmaiélagsÍGS og út- gerðarmanaií véibáta. Næsti m m m m m m m m m m Jónsmes8Uiiátíðm l á tnorgunl l Hinar þjóðfrœgu Stein- l dórs Buick bifreiðar eru l í f'örum milli Hafnar- l fjarðar og Beykjavíkur | á morgun ekki síður en | aðra daga. I l IvatatatxJtataxsitatTJttJí íþréttablaðlð kemur út á morgun, 17. júní. Söludrengir komi kl. 10 — 11 á Klapparstíg 2. Skorna neftóbakið frá Kristínu J. Hagbarð, Laugavegi 26. mælir með sér sjálft. samoingafundur verður á morg- un (miðvikudag), aennHega s& sfðasti. Ættú sjómenn ekki nð ráða sig til sfidveiða á véibáta fyrr co samkomulag hffir náðst. Fimieibasýningin f gærkveldi var hln iistilegðsta, og kiöppuðu áhorfendur ótæpt lof f Sófa. Listverhasafn Einðra Jónsson- ar er opið á rnorgun kl. 1—3. Erisnd símskejti. Khöfn, 14. júní. FB. Nerðmenn og Rússar. Frá Osló er símað, að »Aften- po*ten< skýri irá því, að nefnd sú, er skipuð var til þess að gera verzlunarsamning við Rússa, hafi hætt störfum sínum. Telur nefndin Rússa ósanngjarna i kröf- um sínum, og að svo stöddu sé engin von um að gera veizlunar samning, er láðir aðiljar geti skrifað undir. Khöfa, 15. júní. FB. Skuldlr Stinnes-féiaganna. Frá Berlín er símað, að jafn- aðarmannablaðið »Vor-wa>-ts< segi skuldir Stinnes- félaganna 200 mill- jónir. Er búist við, að afleiðing- ainar verði miög alvarlegar og vfðtækar. „Lagarfsss“ fer héðaa 1. júií til Aberdeen, Hull og Loitli. Ffytjum fisk fyrir lágt gégnuir gangandi flutn- ingsgjald til Spánsr, Ítaiíu og fleiri landa sem notá ísl, aaltfi k. Vér seljum langédýrast ffar- seðia tii aílra stc ða í Ámeríku. Matsveinu og tveir kyndarar gatá fengit? atvlnnu á >Lagarfossi«, þegar ak'pið kemur. Veggfóðnr afarfjðlbreytt úrval. Veðrið lægra en áður, t. d. frá 45 aurum rúiian, ensk stærð. Málnlngavövup allar teg., Penslas? og fleira. Hf. raimf. Hiti & Ljös, Langavegi 20 B. — Sfmi 880i Notið að eins sðpu til þvotta! Reynslan hefir rýnt, að það er bezt fyrir þvottinn, — og því meira secn er af hreinni sápaðri teiti i sápum, því betri er hún. — Rannsóknir hafa sýnt það, að Hr*ins kriatalssépa inoi heldur túeira af eápaðri íeiii, en fleatar aðrai b.-ztu biautsápur. Kaupiu eru því að kaupa hana. Tekið 'við Bjóklæðum til íburðar og viðgerðar í Vörubílastöð Islando (mðti ateinbryggjunni); fötin séu vel hrein. Sjókleeðagepð Islands. Ritstjóri og Abyrgbarnaaöurs HallbjBrn Haildórason ‘-'•■entam Ealigrimé Benedikíssonss'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.