Víðförli - 15.04.1990, Blaðsíða 1

Víðförli - 15.04.1990, Blaðsíða 1
9. árg. 2. tbl. 1990 Hvað finnst þér um frumvarpið? Vígslubiskup, sóknarnefndarfor- maður, aðstoðarprestur og kirkju- ráðsmaður úr öllum landsfjórð- ungum lýsa áliti sínu á frumvarpi um prestaköll og starfsmenn kirkj- unnar, sem nú liggur fyrir alþingi. Bls. 11. Hvert mannsbarn skuldar heila milljón Sagt er frá þingi Lúterska heims- sambandsins í Brasilíu sem íslend- ingar tóku þátt í og hrifust mjög af landi og lýð. BIs. 4. Ungur prestur og reiður Hvernig líkar ungum prestum við kjör sín, þar sem þeir eru við kirkjulega þjónustu vítt um byggðir landsins. Bls. 16. Kraftmikil kirkjulist Nemendur Myndlista- og handíða- skólans héldu nýlega kirkjulistar- sýningu í Seltjarnarneskirkju. Sagt er frá því í máli og myndum á bls. 10. Alþingi einhuga í kirkjulegu máli Það á að skrifa um sambúð kirkju og þjóðar í þúsund ár í tilefni af Kristnitökuafmælinu 2000. Alþingi hefur forgöngu. Guðrún Helga- dóttir reifar málið á bls. 14. Einnig fréttir frá söngmála- stjóra, af æskulýðsdegi, af kirkjulífi nyrðra, um djákna- nám, frá skjalasöfnum presta sérílagi ræðusöfnum o.s.frv. Víðu má sjá táknmál kirkjunnar ef vel er að gáð.

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.