Víðförli - 15.06.1990, Síða 12

Víðförli - 15.06.1990, Síða 12
Námskeið og ráðstefnur haustsins á vegum fræðsludeildar kirkjunnar í samstarfi við ýmsa aðila. September 03.-06. Fermingarnámskeið Staður: Núpur í Dýrafirði Umsjón: Sr. Jón Ragnarsson Sr. Karl Matthíasson, ísafirði 13.-16. „Meninghedspedagogik”. Norræn ráðstefna Staður: Langamýri í Skagafirði Umsjón: Sr. Bernharður Guðmunds- son, Fræðsludeild 14.-16. „Innandyra í kirkjunni' Námskeið ætlað starfsfólki í barnastarfi kirkjunnar Staður: Skálholtsskóli Umsjón: Magnús Erlingsson, Fræðsludeild Nánar kynnt síðar 21.-13. Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar Staður: Munaðarnes í Borgarfirði Umsjón: Pétur Björgvin Þorsteinsson, Fræðsludeild 23.-30. Kvöldnámskeið í Hólastifti í barna-og unglingastarfi Staðir: Laugabakki í Miðfirði Langamýri í Skagafirði Ólafsfjörður S-Þingeyjarsýsla (staður ákveðinn síðar) Nánar verður tilkynnt bréf- lega innan Hólastiftis um daga og fundartíma Umsjón: Sr. Jón Helgi Þórarinsson, Dalvík Sr. Stína Gísladóttir, Blönduós 28.-30. Námskeið á Vestfjörðum í barna-og unglingastarfi Tilkynnt verður bréflega um staði og stundir síðar Umsjón: Sr. Jón Ragnarsson, Október 01.-03. Námskeið á Norðausturlandi í barnastarfi Mánudagur: Raufarhöfn Umsjón Sr. Ragnheiður E. Bjarnadóttir Þriðjudagur: Bakkafjörður Umsjón: Sr. Gunnar Sigur- jónsson Miðvikudagur: Egilsstaðir Umsjón: Edda Jónsdóttir Kennarar: Magnús Erlings- son og Edda Jónsdóttir 06. Formannaráðstefna Fræðslu- deildar Formenn starfs-og ráðgjafar- hópa deildarinnar funda með starfsfólki. Staður: Safnaðarheimili Áskirkju, Reykjavík 12.-14. Námskeið á Vesturlandi í barnastarfi Föstudagur: Búðardalur Umsjón: Sr. Jens Hv. Nielsen Laugardagur: Grundar- fjörður Umsjón: Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson Sunnudagur: Hvanneyri Umsjón: Sr. Agnes M. Sigurðardóttir Kennarar: Magnús Erlings- son og Edda Jónsdóttir 27.-28. Námskeið á Suðausturlandi í barnastarfi Laugardagur: Höfn í Hornafirði Umsjón: Sr. Baldur Krist- jánsson Sunnudagur: Djúpivogur Umsjón: Sr. Sjöfn Jó- hannesdóttir Kennarar: Sr. Jón Ragnars- son og Edda Jónsdóttir Umsjónarmenn veita nánari upp- Iýsingar og annast skráningu. Námskeiðin eru bæði ætluð fólki sem hefur tekið þátt í kirkjulegu starfi og þeim sem vildu hefja slíkt starf. Sérstaklega verður kynnt fræðslu- og söngefni sem fáanlegt er, auk ým- issa nýjunga í kirkjulegu starfi. Tilboð um önnur námskeið Ýmis námskeið hafa verið haldin i tilraunaskyni á vegum Fræðsludeild- ar undanfarið. Skipulag þeirra og árangur hefur verið metið með tilliti til þess að bjóða mætti upp á þau sem víðast um Iandið og breytingar gerðar samkvæmt því. Fræðsludeild tekur að sér að ann- ast námskeið eða umræðufundi um eftirfarandi efni í söfnuðum og pró- fastsdæmum, að ósk heimamanna, með tilgreinda markhópa sérstak- lega í huga: 1. Fóstrur og aðrir starfsmenn á dagvistarstofnunum. Fyrirlestrar og umræður um skírnarfræðslu á barnaheimil- um og/eða sorg meðal barna. Kenndir léttir trúarlegir söngv- ar og kynnt fræðsluefni við hæfi Umsjón sr. Bernharður Guð- mundsson, sími 91-621500 2. Konur í forystu í kirkjulegu starfi (sóknarnefndir, kirkju- kórar, kvenfélög o.s.frv.) Umsjón Halla Jónsdóttir, sírni: 91-23585 3. Prestar A. Undirbúningur hjónaefna - Skilnaðarviðtöl B. Umönnun prestsfjöl- skyldunnar Umsjón sr. Þorvaldur Karl Helgason, sími: 92-15015 4. Þeir sem vinna með sorg og syrgjendur Umsjón sr. Bernharður Guð- mundsson, sími: 91-621500 12 — VÍÐFÖRLI

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.