Alþýðublaðið - 17.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1925, Blaðsíða 1
 1**4 Midvikudaglan 17. júní. 137. töSubíað Jðn Sigurðsson. í dag mionast ísbndingar Jóns Sigmðasonar. Hann var moati míiðurinn í stjórnmálabaráttu síðsst liðionur aldar, — barátt unni gegn útlendu valdi til að loma undan yfirráðum þess. Sjálfstœði þjóðarinnar var tak- mark hans; öid hans er Hðin, Takmarki hans ©r n&ð, og íifandi og dáinn h«sfir hann og starf hans átt m®st«n þátt í þvf, að það hefir taklst- Hann gekk í Ilð með framfarahrayfiogunni og barðiat ótrauður gegn öllum thaldsöflum þsirrar ttðar og lét hvorki last / þ úrra né spott á. sig bíta. Þess vegoa er hann mikitmenni nftj- ándu aldarinnar f atjórnmála- sögu fslendiísg#. Nú er önnur öld moð annari hreyfingu, ann»rl baráttu, öðru takmarkl. Nú berst islenzk alþýða gegn óþjóðíesíu auðvaldi tií að So na undan áþján þ®ss, ;— llt— andl starfsfólklð gagn dauðu akipulagi úrelts framíelðsluháttar, *eui skiítir þjóðinoi í wtéfctir rfkra og tátæ&ra. Takmark þeirrar baráttu er afnám stéttaskiftlngar- innar og nýtt, stéttalaust sklpa- iag samvinnu og sameignar. Stjórnmálasaga tattugustu ald- árinnar varður hér á landl saga þessarar baráttu. £n hver verð- ur Jón Sigurðsson þeirrar bár- áttu, þessarar aldar? Sá, sem rkíiur, að aiþýðahreyfingin er nú framfarahreyfingin, gengur f lið með henni og vlnnur ótrauður, hvað sem á gengur sð slgrl hennar gegn thaldsöfium nútím- ans, svo að um hann verði sagt, þegar takmarkinu er náð, að hann og starf hans hafi átt mestan þátt í þvf, að það hafi tekist. Sá maðar verður Jón Sigurðsson tuttugustu aldarlnnar, hvtrt sem nafn haas verðuar, — í S. í. í. S í, 17. júní ▼erður haldlun liátíðlegur sem héi? seglr: Kl. 31/* Lúðrasveit Reykjaríkur spilar á AusfcurvelU undir stjórn hr. PA1« Isólfssonar Kt. 4x/j Gongiö í skrúðgöngu meö lúðrasveitina í broddi fylkingar að loiði Jðns Signrðssonar forseta. Þar heldur sóra Priðrik Hall- grímsson ræðu og lagður blómsveigur á laiði forseta. Að því loknu hsldið áfram suður á Iþróttavoll, og verður þar haldin ræða. Kl. 5Vs hefst á veflinum Enattspyrnumót ísiands, og keppa þá fó- lögin K R. og Yalur. — AðgOngumiðar að kappleiknum kosta 50 aura fyrir fuliorðna. en boru í'á ókeypís aðgang. Kl. 9 síðd. heldur Mðrasveit Roykjavíkur dansskemtun í Iðnó. Nefndin. Auglýsing. Miðvikndaginn 17. þ. m. verðnr bOnknnnm lekaO kl. 12 á hðdegi. Landsbanki Islands, Islandsbanki. Skorna neftóbakið frá Kristínu J. Hagbarð, Laugavegi 26, mælir með sér sjálft. Framgjarni maðuri Ef þú vlit verða Jónl Slgurðsayni ifkur, þá er það eltt tii fycir þig að vinna slíkt verk tyrir málefni alþýð- unnar, jainaðaratefnuna, aem hann vann fyrir ajálfatæðismáiið. Afmæli Jóns Sigurðssonar hefir um hrið verið hátfðlegt haldlð með göfugri keppni um það, hvar snjaiiáatur væri í llkam- legum fþróttum. Næsta aldar- fjórðunga skyidu Islendingar minnast Jóns S!gu,rðsaoaar á mn verðugrl hátt, — f gqfugri keppni Rakarastofa Einars J. Jóns- sonar er á Laugavegi 20 B. — (Inngangur frá Klapparstíg;.) um að lfkjast hooucn f barátt- unni fyrir sigrl jafnaðarstefnunn- ar, afnámi stéttaskiftingarinnar, svo að hér verði >sýnt, hvað þýðlr þjóð: þegnar f einingu, rekkar og fljóð, með samhuga vilja,með sama merki, og samæfða krafta f iffslns verkl sem atrengir samhljóma’ f steikum óð.< (E. B,),

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.