Alþýðublaðið - 17.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1925, Blaðsíða 1
m ^«íl# &S ffi$ ^J^^CNriÉsMBBSKm s?«S Miðvikudaglnn 17. júaí. 137. töiablað Jói Sigurðsson. í dag minnast íslendingar Jóns S'gurðasenar. Hann var mesti maðurinn í stjórnmálabaráttu aíðast tiðlrmar aldar, — barátt unni gegn útlendu va!di til að ío »na nndan yfirráðam þess. Sjálfstæði þjóðarinnar var tak- mark hans: Öld hans er liðln, Takmarki hans er náð, og íitandi og dáinn h.fir hann og starf hans átt meatan þátt í því, að það hefir tekist Hann gekk í lið með framfarahroyfingunnl og barðlst ótraaður gegn öllum matdsöfium þsirrar tiðar osr lét hvorki last þ -t'ra né spott á^slg bíta. Þess v«?goa er hann mikllmenni nitj- ánda aldarinnar í sstjórnmála- sögu fstendioga. Nú er 6<inur öld með annari hreyfingu, annsrl baráttu, öðru tikmarki. Nú barst islenzk alþýða g-egn óþjóðleKU auðvaldi tit að íona aodan áþján þæss, — lit- andl starfsfólkið gegn dauðu- aklpulagi áreits framieiðsíuháttar, %em sklftir þjóðinni í stéttir rfkra o,í tátækra. Takroark þeirrar baráttu er afnám stéttaskiítingar- innar og nýtt, stéttalaust sklpa- lag samvinnu og sameignar. Stjói-n&álasaga tuttugustu ald- atlonar verður hér & landl saga þessarar baráttu. £n hver verð- ur Jón Slgurðsson þeirrar bar- áttu, þessarar aldar? Sá, sem pkilur, að alþýðahreyfingln er nú framfarahreyfingin, gengur ( lið með henni og vinnur ótrauður, hvað sem á gengur. sð slgrl hennar gegn thaldsöflum nútim- ans, svo að um hann verði sagt, þegar takmarkinu er náð, að hann og starf hans hafi átt mestan þátt i því, að það hafí tekist. Sa maðar verður Jón Sigurðsson tuttugustu aldarinnar, hv«lt sem nafn hans vcrður. — í S. 1. tS I 17. júní verðua? haldlnn hátíðlegur sem hé* megírt Kl. Z1/, Mðrasveit Reykjavíkur spilar & Austurvelli undir stjórn hr. Pál« Isólfssonar Kl. 41/, Gengið í skrúðgöngu meÖ lúÖrasveitina í broddi fylkingar aö leifii Jóbs Signrðssonar forseta, Þar heldur séra Friðrik Hall- grímsson ræöu og lagður blómsveigur á leioi íorseta. AÖ því ioknu haldið áfram suður á lþróttavelí, og verður þar haldin ræða. Kl. SVs hefst á vellinum Knattspyranmót Islands, og keppa þá fó- lögin K. R, og Valnr. — Aðgengnmiðar að kappleiknum kosta 50 anra fyrir fullorðna, en bern fá ófceypls aðgang. 9 síod. heldur Lúðrasveit Eeybjavíkar dansskemtun í Iðnó. Ki Nefndin. A uglýsi ng. Miívikiidaginn 17. p. m. verðnr bðnkunnm Iskað kl. 12 á Mdegi. Landsbanki Islanás, Islandsbanki. Skorna neftóbakiö frá Kristínu J. Hagbarð, Laugavegi 26, mælir meö sér sjálft. Framgjarni maðurl Ef þú vilt verða Jóni Sigurð«syni likur, þá •r það eitt til tyrir þig að vinna stíkt verk tyrir málefal alþýð- unnar, jatnaðarstefnana, sem hann vann fyrir sjáltstæðismálið. Afmæli Jóns Sigurðssenar hefir um hrið verlð hátiðlegt haldlð með göfugri keppni um það, hver snjaílaatur væri i Kkam- legum iþróttum. Næsta aldar- fjórðunga skylda Islendingar minnast Jóns Sigtirðssouar á enn vcrðugri há,tt, — i göfugri keppni Rakarastofa Einars J. Jónt- sonar er á Laugavegi 20 B. — (Iangangur frá Klappsrstíg.) um að likjast hotmm í barátt- unni fyrir sigri jafnaðarstefnunn- ar, afnámi stéttaskiftingarinnar, avo að hér verðl >sýnt, hvað þýðlr þjóð: þcgnar i einingu, rekkar pg fljóð. með samhuga vilja,með sama merki, og samæfða krafta i lifsins vcrki sem strengir lamhijóma' ( stcrkum óð.« (E, B,)i,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.