Alþýðublaðið - 17.06.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.06.1925, Blaðsíða 2
"ALÍ>*Ö0ILA»!»5 Lelðarljðs og aövBnmarmeFki -------- (Frh) Fálst ekki leiðarljós á þann stað, þar aera skiptapar verða árlega sökum þess, að það vasnt ar, og táiat ekki aðvöfunaimerki í aðal vetrarveiðiatöðvar, — hvað fæst þá til þess að afstýra slys- nm, og til hvers er verið að kjósa nafud't og halda íundium björgunarmái í uppijómaðum, Mýjum stofum, tala um kanp á björgunarbátum, sem aidrei he' ðu verið kallaðir í öilum þelm tií- fellum, sem mannskaðar og tjón hafa orðið á þcssu nefrida svæði? Að Iíkindua verður borið við, að psuinga vanti; það »ru ekki ráð tii þess, en landið hefir þó ráð til að missa fjö da manns í sjóinn; það er skrítinu reikning- ur. Áttavitar eru meira eða minna vitlausk á flestum mótor- bátum. og það eykur hættuna, þegar formöonum w skekkjan ekki Ijós. Nú er sumaiið að byrja, og verður þá að koma { ijós, hvort það sé alvara og ein- Eægur vilji manna, að slysum sé reynt að aístýra, eg sé það Ijóst, að landið hefir ekki ráð tii að missa unga, hrausta menn, elns og verið hefir síðustu árin. Biðlð ekki, þangað tii netndio skilar af sér! JÞað er of seint að heijast haDda þá, þvi mörg slys geta orðlð á nefndu svæðl á sex vikum. Að björgunarskip hefðl bæki- stöðu sína á höfninni við Snnd- gerði á vertíðinni, ætti að vera áhugamát ailrs, er nm þetta vel- ferðarmái hugsa, en hér verður ekki farið út i það atriði. Mianast verður á, að aökum þess, hve koœpásar sýna skakk '&r stefnur á fkstum mótorbátum og vart auðið að halda þeim réttum, þá verður sigling tll lands í dimmviðri oítast hættu- leg, einkuœ þeim, sem eru eð byrja formensku f Sandgerði. Lóðið er ávatt leiðbeining, en mér er kannugt, að á síðustu vetrarvertið hafði iormaður einn þurran kompás (sprittlausan) íramml í hásetakísfa auk þess, •r stýit v&r eftir. Rwyödist kom- Frá Albýiftubpáudgégdjngl. ----------------------------------- ¦ —= \ Búð AlpýðnbraKðgerðsrinnar á Baldnregotn 14 heflr allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd bg óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur,tertur, rúllutertur^ Rjómakökur og smákökur. — Algengt kaffíbrauð: Vínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok. og kringlur, — Eftir Boistökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauð og hbkur ávalt nýtt frá brauðgerðarhúsinu. Pappír ðlls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, mm ódýrast er! M&rlnt Clsmmtm, Síml S9. Alþýðumennl Hefi nú ineð síðustu skipum fengið mikið af ódýrum, en imekklegum fata- efnum, ásamt mjög sterkum tauum í verkamannabuxur og stakka-jakka. — Komið fyrst til mín! Guðm. B. Vikar, klæðakeri. Laugavégi 5, Veggmyndlr, fallegar og ódýr- ar, Freyfugötu n. Innrömmun á sama stað, pásinn þurri réttur alla vertíð- Ina, og vlssi formaður ávalt, hve mikil skekkja hins var, og hagaði stefnum eftir þvf. Eitt verða rnenn að hafa fast f huga; er það stærsti liður alis þess, er nefnt er björgunarstarf, björgunarmál eða aðstoð veitt á sjó. Sá iiður er áhugl, athug- anir og RÓður viljl fo manna að færa sér f nyt »It það, s®m bant er á og sannanlegt er að geti i kröppum dans orðið að notum, gbyma aldrei lóðinu, lotrginu né öðru, er lelðbeiningu gefur, og svo er aðaiatriðið að muna það, að takmðrk eru fyrir. hvað bjððamá mótorbátum í skamm- deKÍs-veðraham hér við land Hinn 22. april s.l. var fárviðri á Nswioundiandsgrynninu (bðnk- unum). Merklð S. O S. (oeyðar- merki) náði moryum sklpum. V»t það 8BBt fi á japótasku vöru- I Alþýðnililaalð i kemur út 4 hTwju»«, wkuta áagi, Afgrsið ii» við Ingðlfutrsati —- opin dag- lega frá kl. » ird. til kl. 8 aiðd, Skrif jtof * ft Bjargarstíg g (níðri) dpin kl. 8í/«-10V« árd. og 8—9 iíðd. Símsr: 633: prentsmiðja, 988: afgreiðala. 1894: ritatjðm. T a r ð 1 a g:: Aikriftarverð kr, 1,0C á manuði. Augiýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. mmmmmmmmmmmmi ðlbfaii.a AilíiýðuBtoðife hvfip mmm plS esifisi ©g hwaa'l mmm |iái fsspáðí flutnÍDgjgkipi um 7000 tonn að stærð, og var það að sökkva. Fyrsta sklpið, »em á vettvang kom, var >Tuscania«, eign hvítu- stjörnu-Hnunöar, sklp, útbúið mmð öííum hugsítnlegum tækjum til björgunar, hvort hsidur skyidi nota érabáta, mótor- eða gufu- b&ta. Þegar >Tusc^!í»ia« bar að, lá ppaoska skiplð á hilðlnal og sjór gekk yfir það; plata hafðl sprongið f hlið þess, og dæiur hoíðu ekki haft við þá 36 tfma, sem liðnlr voru frá þ*?l, aðplat- an iv;ik. 1 tvo tíma !á »Tuscania« við i*klpið eins náiægt og auðið var, en í?jór og rok var svo, að bátnum varð ekki komið út; að Jegcj'i að hinu dæroda akipl, hsstði getað orðtS tií þess að sokkva »Tnscania«, sem haði mörg huodruð tarþega »uk sklps hatnar. Áö'ur eu skiptö sökk,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.