Alþýðublaðið - 17.06.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.06.1925, Blaðsíða 3
~ALÞYfttJBL"ABIS kom htð mikla farþegaskíp >Homeric« að og gat ekk&rt aðhafst tit að bjarga frekara en hltt. Skipshafnlr og íarþegar urðu að eins sjónarvottar að, er j.?p- anska sklplð sökk með 38 mðnn- um. í>eir hurfu nieð skiplnu 1 hringlðu þá, sem varð, er það sökk, og enginn sást koma upp, "og leltuðu skípin lengi að mönn- um. Þdtta var um dag (ro—12 f. h). Að reiða sig á björgun frá björgunsirskipam á rúmsjó er valt. Sé vaðnr svo, að bátum verði akkl korolð út, má varla báast við, að óhætt sé að ieggja tvdm sklpum saman. (Frh.) Reykjavík, 25. maí 1925. Sveinbjörn Egilson. Esperaato. (Prb.) VII. Ómðgulegt er að gizka á, hversu margir espðrantistar eru nú íheim- inum. En þess má geta tii marks um, hve víða þeir eru, að á þingi þeirra í_ Vínarborg í ágústbyrjun síðast liðið sumar voru um 3—4 þusundir þeirra víðs vegar að, jafnvel frá Kína Japan og Mexíkó. Voru þó íerðalög milli landa alt annað en auðveld,. Þannig segir ritstjóri einn í Þýzkalandi, Teo Jung að nafni, svo frá undirbún- ingi fsrðar sinnar til þings þessa: Verkamennl Notið'tækltærið! Klosssr og huélift klossastígvéi óreimuð, ©nding- argóð og ágset i forina á uppfylllnguuni, varða nseld næstu daga vlð tækifærisverði. Enn íremur Biixnr, Alfstnsðar, Narfatnaðar, Slilllskyrtaefnl, Ylnnafataefnl, Yerkamannasfeór og ótál margt fl. Dtsalan Laugavegi 49, Síii 1403. ListviBatéíag íslands. DANSKA LISTASÝNINGIN í narnaskðlanum er opin daglega kl. lrlo. Iungaogur 1 kr. Inngangar 1 kr. >Eg skýt upp öndinni, grfp and- ann á lofti. Loksins, eftir fjögurra daga erfiði, hafi ég vegabróflð og önnur nauðsynleg skilríki í vasan- um. Að loknu heimsþinginu í Vín ætla ég að sækja eftirþingið í Budapest og þing Suðurslava, og þar sem ég vil ekki fara sömu leið til baka, þarfnaat óg áritunar sendtherra frá fimm löndum, Aust- urríki, Ungveijalandi, Jugoslavíu, Italíu og Sviss. Fyrsta deginum éyddi ég við að útvega mér >siðferði8vottorð«, regl- ur við að biðja um vegabrófið, vottorð skattanefndar um, að ég hefoi borgað útsvar mitt, og sjálft vegabrófið. —- Annan daginn heppuaðist mór að fá áritun hins ungveraka sendi- herra, sera var sérlega alúðlegur maður, og hins austurríska. Að kvöldi hins þriðja dags var ég í ítalska sendiherrabustaðnum og í svissnesku vegabréfaskrifstof- unni, og i dag er óg rétt kominn frá sendiherra Jugoslava. Ég gríp andann á lofti. Mór lettir fyrir hjarta, eins og steinn hafi fallið af því. En athugavert Edgar Rice Burroughs: Vllti Tarzan. svertingjanna, og að sumir sátu fyrir kofadyrunum, sýndist honum hér vera verk margra apa, svo að hann laumaðist úr trénu og hélt hljóðlega, en óðfluga i norðurátt. * * * Apaflokkurinn var enn að lóna kringum rjóðrið, þar sem Tarzan hafði gert kofann handa Bertu Kircber. Stúlkan hafði sefað grát sinn og var komin út úr skýlinu. Hún hörfði til suðurs i skóginn, þar sem Tarzan hvarf. Við og við leit hún rannsóknaraugum til apanna. Auðveldlega hefðu þeir getað komist yfir skiðgarðinn og sálgað henni. Litils virði var spjótið henni, er hún bar það saman við jötunvöxt hinna loðnu skógarmanna. Ekki myndi þeim verða mikið fyrir að þrifa af henni spjótið. Meðan hún hugsaðí svo, sá hún stóran, ungan apa koma úr trjánum inn i rjóðrið úr su&urátt. Henni sýndist apamir um það leyti likir hver öðrum, en siðar sá hún, að þeir voru mjög ólikir bæði i andliti og vexti. Þó gat hún ekki að þvi gert, að hún dáðist að þvi, hve flmlegur þessi api var. Það var auðsóð, að hinn aðkomandi api var fullur nýunga. Það mátti gjá þao á öllu atlerli hans, enda tóku fleiri eftir þvi en Berta. Margir apanna gengu til móts viö hann, spertu burstir og urruðu. Go-lat var meðal þeirra. Hann lét all-ófriðlega, þvi að hver gat vitað, nema Zu-tag vildi berjast við hann um konung- dóminn. Kóngsi ganili hafði áður séð unga apa koma með þessu látbragði og hrifsa til sin konungdóm, og hann hafði gert það sjálfur. Það var lika von, að æsing yrði meðal apanna, þegar ungt konungsefni kom með þessu írafári. En bráðlega gekk Go-iat úr skugga um, að ekki fór Zu-tag með ófriði, þvi aö hinn siðar nefndi sagðí frá þvi, er hann sá i þorpi Gomangananna. Go-lat urraði af gremju og fór á braut. „Hviti apiun •getur séð um sig sjálfur," sagði hann. „Hann er mikill api," ságði Zu-tag, „Hann ætlaði að lifa i friði við iiokk Go4ats. Við skulum bjarga honum frá Gomöngununum," Go-iat urraði aftur og stanzaði ekki. „Zu-tag fer einn og nær honum," æpti ungi apinn, „ef Go-lat er hræddur við Gomanganana." Kóngapinn snóri sér reiður við og urraði hástöfum og barði sér á brjóst, „Go-lat er ekki hræddur," orgaði hann, „en hann fer ekki, þvi að hviti apinn er ekki þegn hana. Farðu sj41fur, og taktu með þér TarmSuB-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.