Alþýðublaðið - 17.06.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.06.1925, Blaðsíða 4
er. a8 pyngia iwín hefir lska lézt. Maira enn 70 gullmörk koataöi vegabréflð moð tilbeyrandi vott- orðum og áritunum. Þegar við er bætt fargjaldi með járnbrautarlest og sporvagni til þess að komast til skrifstofanna og sendiharrastað- anna og öðrum útgjöldum, hefl ég eytt 100 gullmörkum auk tímans, viasulega fullmikið gjald íyrir ofur- lítið kver með sárfáum pappírs- blöðum, stimpluðum og árituðum úpp og niður vel.< Nú var eftir ferðakostnaðurinn allur, og varð hann ekkert smá- ræði. — Auðséð er, að ekki er það á allra færi að ferðast óraleið um mörg lönd. Má því nokkuð marka vöxt og viðgang Esperan- tos á þátttökunni í Vínarþinginu. þó auðvitað hafl mikill hluti verið úr Austurríki sjálfu. Þetta þing í Vínarborg var hið sextánda alheimsþing esperantista. Hið fyrsta var haldið í Boulogne sur Mer (frb bú'lonj sur mer) á Frakklandi árið 1906. Piog þessi hafa vakið afarmikla eftirtekt, Annað dæmi um útbreiðslu Esperantos er það, áð hið mikla fólag Universala Esp«rar.to-Asoco (Aiheims Esperantó féiag) átti árið 1922 fulltrúa í nær því 1000 — eitt þúsund — borgum. Vitanlega hafa óbreyttir meðlimir verið margfalt fleiri. U. E. A. var stofn- að 1908. Blöð þau, er hafa útbreiðslu Esperantos á stefnuskrá sinni, munu nú vera um eða yflr hund- rað. Mörg þeirra eru að vísu rituð að meira eða minna leyti á ein- hverri þjóðtungunni samhliða. (Frh.), Erlenð símskeyti. Khöfn, 15. júní. FB. Afnám barðargjaldsnndan- þágnnar samþykt. Frá Osló er símað, að lögþingið hafli samþykt stjórnarfrumvarp um afnám á burðargjaldsréttindum þeim, er áður var símað um. Stjórnin fer sennilega ekki frá. Orðsendlngin tfl Þjððverja Frá Brússel er símað, að stjórnin hafl fallist á brezk-frönsbu orð- penðinguna. Líklegt er talið; að Jónsmessuhátíö félagsins „Magni“ í Hafnarflrði hetst i dag M. 2 U,. Sama prógram og anglýst var slðast liðfimPaugardag. Allskonar sjðvátryggingar. Símar 542 og B09 (framkvæmdarstjóri). Símnefni: Insnrance. Vátryggið hjá þessn alinnlenda féiagf; þá fer vel um hag yðar. S j ð mannaféiagsmeð limir og aðrlr, sem ætla sér að stunda síldvelðar í snmar á eðrnm slkipnm en tognrnm, oru b«ðnir að koma tii vlðtala 4 skrlfatofu Sjómánnaféiaga R«jykjavíkur í |Al- þýðuhúslnu, — opin frá kl. io árdagia tlí kl. 8 aiðdegis. Stf;órnin. ítaiska stjórnin tjai sig henni og samþykka. Norræna stúdentamótfð. Frá Osló er símað, að norræna stúdentsmótið hafl verið sett í gær. Ræður hóldu Mowinckel og Verner von Heidenstam. Um daginn og veyinn. Næturlæknir í nótt er Konráð R. Konráðsson, Pingholtsstræti 21. Sími 576. Karlakór K. F. U. M. syngur f kvöld ki. 8 f Barnaskólag«<rð- inum. Jónsmessnhátíðin f Hafnar- firðl, sem fórst fyrir á sunnudág- Inn, verður í dág ki. 3 J/a Um dagskrána sjá iaugardsgsbiaðið. >Lyra<, hið nýja farþegaskip Björgvicja-gufuskipafélagsinskom f gærkveSdi k|. 6. í Vestmanna eyium bftnð rikipstjóri mönnnm itð skoöa hkipið; segir f aím- mmmmmmmmmmmm m 0 m Jönmmuhátíðin i dag m m Rinar þjóðfrœgu Stein- m m dórs Buick hifreiðar eru m m í f 'örum milli Hafnar- m m fjarðar og Reykjavíkur m á morgun ekki síður en £3 Vfl aðra daga. m mBmmmBBBBBmM frett þaðan, og að farþegum hafi borið saman um, að skiplð fari vei i sjó, og útbúnaður sé prýðilegur. Laxveiði h«fir verlð allgóð í EUlðaánum það, sem at er veiði- tfmanucn. Mest hafa veiðst á dag 28 laxar (4 tvær stengur). Lex- inn er vænn yfirleitt, meðal- þyngd um 5 kg. Prestsfeosnlns. Prestur að Hoíteigi á Jökuidal h»fir séra l>orv. Pormar verlð kosinn. Bitstjóri og Abyrg&armaöuri Hallbjðm HalidórsBon. Prentsm. Hallgrims Benediktaaemr$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.