Alþýðublaðið - 18.06.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 18.06.1925, Side 1
i9%$ Fimtuditginn 18. júni. 138, tSlubÍað Begnkápur fyrir konur og karla og vatnaheldir ferðajakkar meö mismunandi veröi fást í Austnrsf ræti 1. Asg. G. Gunnlaugss. & Co. Skoma neftóbakiö frá Kristínu J. Hagbarð, Laugavegi 26, mælir meö sór sjáift. Rskarastofa Elnara J. Jóns- sonar ®r á Laugavegi 20 B. — (Iungangur frá Klapparstíg.) Erlead slaskejtl Khöfn, 17. júní. FB. Stjórnarskifti í Belgía enn. Frá Brílssel er símaö, aö sam- steypuráöuneyti þaö, er myndaö var á dögunum af jafnaöarmönn- um og kaþóisKu flokkunum, né fariö frá Búist er viö því, aö myndað verði hreint jafnaðar- mannaráðuneyti. Kíiíverjar krefjast burtfarar útlenda iiðsins. Frá París er símaÖ, að kínverska stjórnin hafi aent erlendum ríkj- um orðsendingu og krafist þess, aö hjálparlið þaö, sem sent var til verndar sendiherrasveitum í Kína, sé kailaö burt þegar og allir handeamaðir monnlátnir lauslr. McMiiian fer noröur. Frá New York City er símað, að heimskautslandakönnuðurinn McMillan fari bráðlega af stað þaðan í leiðangur til heimskauts- landanna sumpart í vísindalegum tilgangi, en aumpart til aö ieita Amundaens. Aöalbækistöð McMil- lans verður á Cape Columbía. Svarskjalið alhent. Frá Berlín er símað, aö svar- skjalið við öryggistilboðinu afhend- ist í dag. 19. j ú n íf, Landisspítslasióðsdagurlim. KI. 3x/s safnast fóik saman f barnaskóbgarðinum og haldið þaðan niður á Austurvöll. Lúðrasveit Beykjavíkur spilar. KI. 4 Ræða at svölum Aíþinghhúasins. Þaðan haidið út á Arnar- hólstún. Kl. 5 A Arnarhóli v«rða ræðuhöid og margt annað til skemtanar, eins og sjá má á skemtiskránni, sam seld verður á götuaum. Veitingar dans o. fl, Aðgengumiðar aaidlr á götunum og kosta 1 kr. tyrir fulforðn . og 25 aura íyrir börn. Ki, 5 Elutavélta í Bárunni. Margir ágætir munir. Komið og frdstið gæfunnar! Iung, 50 aura, Drátturinn 50 aura. Ki. 5 Kvikmyndasýning fyrlr hörn f Nýja Bíó. Aðgöngumiðar seldlr þar og kosta 50 aura. Kl. 6 Myndasýning í Qamla Bíó Afár-skemtlleg mynd. Kl, 7 Skemtun í Nýja Bió Einsöagur: Frk. Iugibjörg Benedikts- dóttir, frú Ásta EioarsRon aðstoðar. Samspil: Eymundur Einarsson (fiði«) og M«rkús Kristjánsson (pfanó). Quðmundur Hannesson prófessor flytur erindi um Landsspítalann (vænt- anlsga) og sýnir myndir af honum og af Landsspítala Fœr- eyinga. Aðgöngumiðar sefdlr þar kS. 2—4 og við innganginn á 2 króuur. Kl. 8Va Skemtun í Iðnó: Barnasjónleikur, uppiestur, barnadans. — Aðgöngumiðar seldir á stiðnum ki. 1—4 og við innganginn og kosta 2 krónur. 19. júní-merkin og skemtiskrá verður selt á götunum. Daos á Arnarhólstúninu eftir kl. 9 Va- Lúðrasveitin spilar. Veitingar alls konar frá kl. 4 e. h. FramkYiemdarneindln. Siðmannafélagsmeðlimir og aðrir, sem ætiá sér að stuuda síidveiðar í snmar á eðrum skipnm en tognrnm, eru baðnir að kama til viðtais á skrifstofu Sjómánnafélags Reykjavfkur í 'Al- þýðuhúsinu, — opiu frá kl. io árdegis tli kl. 8 sfðdegis. S t j;ó v nl n. |

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.