Alþýðublaðið - 18.06.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.06.1925, Blaðsíða 2
3 vKE|»yÐ1?BCftSI»í Leiðarljðs og aðvfironarmerki, (Nlðurl.) 22. apríl tók ajórínn það gkíp, sem hann ætlaði eér, þrátt iyrlr hundruð manna viðstaddra, sem höíðu ráð á öllu því fullkomnasta og bezta, sam mannbgt hyggju vit hefir tll þessa fundlð upp og smíðað hefir verið. Björgunar^ sklpin í það skiftl voru i 7 og 34 þúsund tonn hvort um sig. Skip þau, er strandaö hafa á svæðinu frá Útskálaskaga áð Reykjanesi, eru meðal annara eftirfarandi: í. >Hjáimar< (áður >Marie Fun- deri), gaieas, eigendur Pétur Sigurðsson í Hrólfskáia og £rl. Guðmundsson? 2. »Famiiy<, kútter, eig. Geir Zoega, kaupmaður. 3. >Ása<, kútter, elg. H. P. Duus. 4. >Sigríður<, eig. Th. Thor- stelnsson. 5. >Egili<, kútter, eig. Kle- mens Egiisson í Vogum? 6. »Cá3tor<, kútter, gekk frá Brydesverzlúá. 7. >Kjartán«, kútter frá Hafn- firði. 8. >Guðrún Soffía<, kútter, frönsk, en keypt á strand staðoum af kaupm. Geir heitnum Zoéga og þá skírð þvf hafni, er hún er noind hér. 9. >Ása< úr Hatnarfirði, mótor- kátter. 10. >Guðrúo< frá Isáfirði, elg andi þá líklega Jón Páisaon sklpstjóri. 11. Mótorbátur úr Njarðvíkum, nafn óþekt. Bátur þessi atrandaði nokkrum tímum seinna en »Guðiún< (nr. 10) rétt fyrir ofan hana at þeirri ástæðu samkvæmt sögn sklpverja bátains, að á sigl ingaijósum >Guðrúnar< log- aði, og ályktuðu þeir, að þar væri skip á terð. og töldu sér öhætt að vera grynnra af þvf, þar sem þeir votu á litíu skipi. Þegar svo báturinn kendi grunns, gekk úr honum botninn. Mennirnir gátu vað Fpé AlþýdabPanðflepðlnBl. Búft Álþýðnhrauðgerðavinnar á Baldursgötu 14 hefir allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbraub, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, maki ónukökur, tertur, rúlluterturi Rjómakökur og smákökur. — Algengt kaffibrauð: Vínarbrauð (2 teg.), boliur og snúða, 3 teguDdir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur 0. fl. — Brauö og kökur ávált nýtt frá brauögeröarhúsinu. .................... 1 ■—rmi Veggfððnr afarfjölbreytt úrval. Veðrlð lægra en áður, t. d. frá 45 aurum rúllan, ensk stærð. Málnlngavöruif allar leg., Penslai* og fleira. Langaregi 20 B. —■ Sími 830. Bjáiparstðð hjúkrunarfélaga- ins >Líknar< m opia: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. k. Þrlðjudágá ... — g —6 e. — Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga i . — 3—4 ®. - Tekið við »jóklæðuin tii iburðar og yiðgerðar i Vörubilaatöð Islands (móti steinbryggjunni); fötin séu rel hrein. Sjókleeðagepð Islands. tereíðSð fiHklafiSft hvap sem epufi eg hvffip* s«p feni farSfi! i AlþýðuMaðlð kemur út á hverjuw virkum dagi. Afgreiðsis Yið Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 8 árd. til kl. 8 síðd, ðkrifatof », á Bjargaretíg 2 (níörí) jpin kl. ®*/s—101/* árd. og 8—9 wðd Símar; 833: prentnmiðja. 988: afgrsiðsla. ■ 1294: ritítjórn. Varðlagsi AskriftarYerð kr. 1,0C á mánnði. AuglýsingaYerð kr. Ojlómm.eind, | Nokkur elntök af >Hefnd jariáírúárinnar< fá«t á Laufás- v*gl 15. Veggmyndlr, failegar og ódýr- ar, Freyjugötu n. Innrömmun á sama stað. ið ti! iánds, þar eð stór- strcymaijara var. Hefði verið hásjávað, er taiið víst. eð þ®lr heiðu allir farist. 12. >Sólveig< úr Hafnarfirði, ókunnugt nm eigeodur. At meirl hluta þessara skipa h«fir mannbjörg orðlð, en sum þelrra hafa farbt með ailri áhöfn. Tökum t. d. mb. >Ásá< frá Hainarfirði. Éftir því, sem kunn- ugir segja, þá mun hún hata lent og staðlð á skeri rét't fyrir sunnan 'lendinpuna við Stafnes; var þ»ð um kveld. M«nn vita, að sklpverjar geróu tiiráun Ui að komast á land á fleka, þannig útbúnuoo: S-Wpsbáturlnn var lát- inn út, atórbóman bvo buuðin langs eftir bátnum og brak úr þlífarl notað einnig í þenaan @inkennilega fleka; sfðan var íóðabelgjum hnýtt v:ð flsfeaim til þea* að haldtt öIJu á floti Ætla má, að þetta hafi verið gert sökum þess, að bátutinn hafi vferlð það lítill, áð óhugs- andi var að treysta á hann. Endlfinn varð, að allir drnkkn- uðu, en flakann rak á iar d í Stafnesi, Skipstjóri var Friðrlk Benóuýson riá Dý. afirði, dugn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.